Þjóðviljinn - 12.05.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.05.1985, Blaðsíða 12
Stýrimannaskólinn í Reykjavík Endurmenntunar- námskeið fyrir skipstjórnarmenn Endurmenntunarnámskeið 1985 verður haldið í eftir- töldum greinum: Sundköfun: Frá 28. maí til 8. júní. - 10 kennsludag- ar. - Bókleg og verkleg kennsla. Þátttökugjald er kr. 8000,-. Þátttakendur geta haft með sér eigin búninga og verða að leggja fram læknisvottorð um að þeir fullnægi öllum kröfum sem eru gerðar til heilbrigðis og líkamsbyggingar vegna köfunar. Frá 1. júní - 8. júní: 1. Siglingar í ratsjarsamlíki - (Radar Simulator) - og ratsjárútsetningar. 2. ARPA - Námskeið í notkun Tölvuratsjár - ARPA - (Automatic Radar Plotting Aids) fyrir þá sem hafa lokiðfyrra námskeiði í ratsjárútsetningu. 3. Skipagerð - Hreyfistöðugleiki (dýnamískur stöðugleiki), kröfur IMO um stöðugleika. Korn- flutningar. Kynntar reglur SOLAS og meðferð á hættulegum farmi. 4. Ratsjá og fiskileitartæki - m.a. Kelvin-Huges - 1600. Kynning á ARPA. 5. Lóran - G'ervitunglamóttakari (Satellite). Lóran- kortaskrifari. 6. Stórflutningar - Skipspappír (Shipping). 7. Tölvunotkun um borð í skipum og í sjávarútvegi. 8. Heilsufræði-Skyndihjálp. Lyfjareglugerð, lyfja- kista. - Slysadeild Borgarspítalans (væntanlega). 9. Veiðarfæri - Vörpur, vörpugerð. Fiskurinn og lífið í sjónum umhverfis landið. 10. Eldvarnir - Slysavarnir. 10.-15. júní. Reykköf- un, slökkvitæki, slökkviæfing, fluglínutæki, björg- un með þyrlu.) Þátttökugjald er kr. 6.000 fyrir greinarfrá 1.-10.. Vænt- anlegir þátttakendur tilkynni það til Stýrimanna- skólans bréflega eða í síma 13194 virka daga frá kl. 8-14 og tilkynnist þátttaka fyrir 17. maí nk. Skólastjóri. Frá grunnskólum Hafnarfjarðar Innritun forskólabarna, fæddra 79, fer fram í grunn- skólum Hafnarfjarðar mánudaginn 13. maí n.k. kl. 11. Áríðandi er að komið sé með börnin til innritunar. Dagana 13. og 15. maí n.k. fer fram á Fræðsluskrif- stofu Hafnarfjarðar Strandgötu 4 innritun skólaskyldra barna og unglina sem skipta eiga um skóla vegna breytingar á búsetu innan bæjarins og þeirra sem flytjast til Hafnarfjarðar fyrir næsta skólaár. Sími Fræðsluskrifstofu er 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. A Lóðaúthlutun Eftirtaldar lóðir í Kópavogi eru lausar til umsóknar- Einbýlishúsalóðir að Álfatúni 8 og 10 (engar úthlutun- arreglur); Raðhúsalóð að Sæbólsbraut 51; Raðhúsalóð með verstæðis- eða iðnaðaraðstöðu í kjallara að Laufbrekku 14; Iðnaðarhúsalóðir að Kársnesbraut 130 og tveir hlutar úr lóðinni Smiðjuvegur 2B. Skipulags- og byggingarskilmálar liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings í félagsheimilinu að Fannborg 2, opið virka daga frá 9:30-15:00. Umsóknareyðublöð fást á sama stað. Bæjarverkfræðingur fí félag bókagerðar- manna Aðalfundur Félags bókagerðarmanna verður í dag, laugardaginn 11. maí kl. 13.00 að Hótel Hofi við Rauðarárstíg. Stjórn Félags bókagerðarmanna. ÆTTFRÆÐI Ættfrœðigetraun 17 Að þessu sinni er ættfræðiget- raunin fólgin í því að finna út hverjir eru tvímenningar (systkina-, bræða- eða systra- börn) á myndunum. Um er að ræða 6 pör. Er t.d. Einar Bolla- son tvímenningur við Þorstein frá Hamri? EINAR OLCEIRSSON KRAFTAVERK EINNAR KYNSLÓÐAR JÓN GUDNAS0N SKRÁÐI 1. BaldurSímon- arson lífetna- fræðingur. 2. EinarBollason kennari og körfuboltamað- 3. EinarKárason rithöfundur. Dregið verður úr réttum lausnum ef margar berast. Þær sendist Þjóðviljanum, Síðumúla 6, merktar Ættfræðigetraun og er nauðsynlegt að setja þær í póst fljótlega eftir helgi því að dregið verður úr réttum lausnum nk. föstudag og rétt svör birtast í. næsta sunnudagsblaði. Ef blaðið berst mjög seint til staða úti á landi má hringja inn lausnir til Guðjóns Friðrikssonar í síma 81333. 4. GarðarGísla- son borgar- dómari. 5. Hjalti Einarsson framkvæmda- stjóri SH. 6. Jón ÞállHall- dórsson for- stjóri Norður- tangansáfsa- firði. 7. Jón Thors deildarstjóri í dómsmála- ráðuneyti. 8. Skúli Alexand- ersson alþingis- maður. 9. Þorbjörn Broddason dósent. Verðlaunabókin Kraftaverk einnar kynslóðar Verðlaunabókin að þessu sinni er Kraftaverk einnar kynslóðar, önnur endurminningarbók Ein- ars Olgeirssonar. Jón Guðnason sagnfræðingur skráði. Einar segir frá fjölda fólks í þessari bók, stofnun verkalýðsfé- Iaga, flokksstarfsemi Kommún- istaflokksins, Alþýðuflokksins og Sósíalistaflokksins og lýkur 10. ÞórðurYngvi Guðmunds- son stjórn- málafræðing- 11. Þorsteinn skáld frá Hamri. 12. Þórunn Eiríks- dóttir á Kaðal- stöðum. frásögninni 1942, á því mikla að- gerðaári. Á bókarkápu segir: „Er merkilegt að lesa þessa sögu eins og hún er séð og skráð af sjónar- hóli manns er alla tíð stóð í fylk- ingarbrjósti og skynjaði og skildi samtíð sína dýpri og víðari skiln- ingi en flestir aðrir út frá þeirri hugsjón sem hann helgaði líf sitt“. Lausn á œttfrœðigetraun 16 Dregið hefur verið úr réttum lausnum sem bárust við ættfræði- getraun 16 og kom upp nafn Rétt svör voru þessi: 1. Ögmundur Jónasson frétta- maður er kvæntur Valgerði, dótt- ur Andrésar Björnssonar fv. út- varpsstjóra. 2. Guðmundur Karl Jónsson lögfræðingur er kvæntur Rannveigu, dóttur Björns Jóns- sonar fv. forseta ASf. 3. Elísabet Haraldsdóttir myndlistarmaður er gift Gunn- ari, syni Guðmundar J. Guð- mundssonar alþm. 4. Jón Gunnar Ottósson líf- fræðingur er kvæntur Sigríði, dóttur Halldórs Laxness rithöf- undar. 5. Einar Gunnar Pétursson er kvæntur Kristrúnu, dóttur Ólafs Jóhannessonar fv. forsætisráð- herra. 6. Freyr Þórarinsson líffræð- ingur er kvæntur Kristínu, dóttur Geirs Hallgrímssonar utanríkis- ráðherra. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. maí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.