Þjóðviljinn - 12.05.1985, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 12.05.1985, Blaðsíða 19
+ Rauði kross íslands Friður - stund milli stríða eða varanlegt ástand? Fundur verður haldinn sunnudaginn 12. maí n.k. í Norræna húsinu og verður fundurinn helgaður minn- ingu Henrys Dunant og Alþjóðadegi Rauða krossins 8. maí. Fundurinn hefst kl. 13.30 og honum lýkur kl. 17.30. Dagskrá: 13.30- Setning: Benedikt Blöndal, formaður RKÍ. 13.40 - ímynd óvinar. Upplestur úr bókum og tímarit- um þar sem reynt er að skapa ímynd óvinar- ins, sem þjóðar, trúflokks eða ríkis: Kristbjörg Kjeld. 14.00 - Ofbeldi í íslensku þjóðfélagi: Hildigunnur Ól- afsdóttir. 14.20- Hvað er friður? Björn Björnsson. 14.40- Með mannúð til friðar: Björn Friðfinnsson. - Kaffi - 15.30- Friðarfræðsla: Guðrún Agnarsdóttir. 15.50 - A Plea for Humanity - Kvikmynd ICRC. 16.30- Heimsfriður og hlutverk íslendinga: Magnús T. Ólafsson. 16.50 - Umræður með virkri þátttöku frummælenda. Fundarstjóri: Arinbjörn Kolbeinsson, form. Rvk-deildar RKÍ. ^IRARIK RAFMAGNSVEmjR RlKISINS Ramagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsókn- ar: 1. Starf í tölvudeild. Um er að ræða fjölbreytt og krefj- andi starf við þjónustu og uppbyggingu á marg- þættri tölvunotkun. Við erum að leita að tölvufræðingi, verkfræðingi, tæknifræðingi eða viðskiptafræðingi með menntun eða reynslu á þessu sviði. 2. Starf aðalbókara. Við erum að leita að viðskipta- fræðingi eða manni með sambærilega menntun. Vanur bókhaldsmaður með yfirgripsmikla reynslu í bókhaldi, stjórnun og uppgjöri kemur einnig til greina. Laun eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins og op- inberra starfsmanna. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf send- ist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 21. maí 1985. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Útboð Hafnarstjórn Dalvíkur býður út framkvæmdir við frá- gang stálþilsbakka við Norðurgarð. Steypa skal 94 m langan kantbita og ca 2500 m2 þekju. Verkinu skal lokið þann 15. sept. 1985. Útboðsgögn verða til sýnis á skrifstofu Dalvíkurbæjar og verða afhent þar vænt- anlegum bjóðendum gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 14.00 fimmtudaginn 23. maí n.k. og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Dalvík 8. maí 1985. Bæjarstjóri. Málari Opinber stofnun óskar aö ráða mál- ara. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. maí 1985, merkt: Málari. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: Efnisvinnsla I á Austurlandi, (magn 32.500 m3). Verkið skal unnið á tímabilinu frá 10. júní til 10. sept. 1985. Norðausturvegur, Einarshöfn - Hrafnvík, (fylling og burðarlag 32.600 m3, lengd samtals 3,5 km). Verki skal lokið 1. september 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) og á Reyðarfirði frá og með 13. maí n.k. Skila skal tilboum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 28. maí 1985. Vegamálastjóri Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk í Reykjanesumdæmi: 1. Slitlög 1985, (lögn olíumalar og malbiks). Verki skal lokið 15. ágúst 1985. 2. Þingvallavegur: Þjóðgarður - Móakotsá. (Burð- arlag og klæðning). Verki skal lokið 15. júlí 1985. 3. Þingvallavegur: Móakotsá - Stóralandstjörn. (Undirbygging, burðarlag og 2 brýr). Verki skal lokið 1. október 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 15. maí n.k. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þann 28. maí 1985. Vegamálastjóri Húsnæórisstofnun ríkrisrins Tæknriderild Laugavegi 77 R S/'mi 28500 Útboó Vopnafjörður Stjórn verkamannabústaða, Vopnafjarðarhrepps, óskast eftir tilboðum í byggingu einnarhæða parhúss, 195 m2 og 673 m3. Húsið verður byggt við ónefnda götu við Valholt, Vopnafirði, og skal skila fullfrágengnu 31. okt. 1986. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrifstofu Vopnafjarðarhrepps og hjá tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins frá þriðjudeginum 14. maí nk., gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði, eigi síðar en þriðju- daginn 4. júní nk. kl. 13.30 og verða þau opnuð af viðstöddum bjóðendum. F.h. Stjórnar verkamannabústaða, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Konudags- BLÓM fesingar hverjum degi eru á boröum i Goðheimum, veitingasal okkar. Viö bjóðum; Staögööan morgunverö, léttan hádegisverö og glœsilegan kvöldverö. Einnig miödegis- og kvöldkaffi meö bœjarins bestu tertum og kökum. Goðheimar er tilvalinn áninga- staöur, þegar veriö er i verslun- arleiöangri eöa þreytandi útréttingum. 4lóteLllol________________ Raudarárstig 18 Simi 28866

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.