Þjóðviljinn - 22.05.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 22.05.1985, Qupperneq 11
Fyrirlestur Félagið Geðhjálp heldur fyrir- lestur fimmtudaginn 23. maí 1985 kl. 20.30 á Geðdeild Landspítal- ans í kennslustofu á 3. hæð. Fyrir- lesturinn flytur dr. Jón Ottar Ragnarsson, dósent, og er hann um tengsl mataræðis og mið- taugakerfisins og sjúkdóma tengda því, þám. Alzheimersjúk- dóm, Parkinsonsveiki o.fl. Búrfellsgjá Þeir sem ekki vilja bíða með gönguferðina fram að hvíta- sunnu geta kynnt sér gönguleið í Búrfellsgjá, fagran og sérkenni- legan stað í nágrenni Hafnar- fjarðar. Sjónvarpið sýnir einmitt í kvöld gönguferð í gjánna sem farin var í apríl 1984. Sjónvarp kl. 22.45. Dagsferðir Útivistar Dagsferðir um hvítasunnu. Hvítasunnudagur 26. maí ki. 13. Austan Afstapahrauns- Sóleyjarkriki. Gervigígarnir Hvassahraunskatlar skoðaðir. Létt ganga. Verð 350 kr. Annar í hvítasunnu 27. maí kl. 13. Esja-Vesturbrúnir. Gengið á Kerhólakamb. Frábært útsýni yfir sundin blá. Verð 300 kr., frítt í ferðirnar fyrir börn með fullorðn- um. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Miðvikudagur 29. maí kl. 20. Kvöldganga um Arnarneslæk og Kaplakrika. Sjáumst. Mannskepnan og jörðin í lokaþætti lifandi heims verður maðurinn sjálfur, kóróna sköpunar- verksins (!), undir smásjá Attenboroughs. Mannskepnan hefur breytt útliti jarðarinnar á ótal vegu. Að sögn hefur hún bæði orsakað skemmdir og eyðileggingu en einnig skapað plöntum og dýrum nýjar vistarverur. Þá bregður Attenborough sér í líki spákonu og gægist inn í framtíðina þ.e.a.s hugsanlega framtíð lífríkis plánetunnar Jarðar. Sjónvarp kl. 20.50. Sól og sumarlög Það eru eflaust margir sem komnir eru í ferðahug nú í þessu blíð- skaparvorveðri þegar sólin gassar geislum sínum yfir sólsjúka, sól- svelta og glæra íslendinga. Ríkisútvarpið tekur undir með mann- skapnum og flytur sumarlög um ferðir og ferðalög. Rás 1 kl. 13.30. Útivist Hvítasunnuferðir Útivistar 24.-27. maí: Eitthvað fyrir alla. 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gist að Lýsuhóli. Sundlaug, heitur pottur, ölkelda. Gengið á Jökulinn. Göngu- og skoðunarterðir. Sigling um Breiðafjarðareyjar. Fararstjóri Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir ofl. 2. Króksfjörður-Reykhólar-Gufudalssveit. Ný ferð. Fjölbreytt náttúrufarog sögufrægir staðir. Fararstjóri: Kristinn Kristjánsson. Gist að Bæ. 3. Skaftafell-Vatnajökull (snjóbílaferð). Gönguferðir um þjóðgarð- inn. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. 4. Skaftafell-Öræfajökull. Gengið á Hvannadalshnúk. Fundur um útbúnað og ferðatilhögun á fimmtudagskvöldið 23. maí kl. 20 að Lækjarg. 6a. Fararstjórar: Egill og Reynir. 5. Þórsmörk. Frábær gistiaðstaða í Útivistarskálanum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Fararstjórar: Óli og Lovísa. 6. Purkey-Breiðafjarðareyjar. Náttúruparadís á Breiðafirði. Eggja- leit. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732 (opið kl. 10-18 alla virka daga). Sjáumst. Miðvikudag 22. maí Kl. 20 Efliðakot-Selvatn. Létt ganga. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verð 250 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Sjáumst. ÚTVARP - SJÓNVARPf rás 1 Miðvikudagur 22. maí 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leiktimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonartrá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Börn eru besta fólk" eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjart- ardóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 10.45 Islenskir einsöngv- arar og kórar sy ngja 11.15 Úræviogstarflís- lenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslensktmál 13.20 Barnagaman Um- sjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Sumarlög Ferðir og ferðalög - (slenskir flytjendur. 14.00 „Sælirerusynd- ugir“eftirW.D. Val- gardson Guðrún Jör- undsdóttir les þýðingu sfna(13). 14.30 Mlðdegistónleikar „Rhapsody in Blue" eftir George Gershwin. Höfundurinnleikurá píanó. 14.45 Popphólfið- 16.20 islensktónlista. „Torrek", hljómsveitar- verk eftir Hauk T ómas- son.lslenskahljóm- sveitinleikur;Guð- mundur Emilsson stjórnar. b. Lagaflokkur eftirÁskelMásson. ManuelaWieslerog Reynir Sigurðsson leika áflautuogvíbrafón.c. „Hymni“eftirSnorra SigfúsBirgisson. Nýja strengjasveitin leikur. Höfundurinn stjórnar. 17.00 Fréttiróensku 19.50 Horft i strauminn með Kristjáni Róberts- syni(RÚVAK). 20.00 Utvarpssaga barnanna: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les ara- bfskarsögur úr „Þúsund og einni nótt" í þýðingu Steingrims Thorsteins- sonar (4). 20.20 Hvaðviltu verða? Starfskynningarþáttur f umsjá Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur 21.00 Kammertónleikar SeptettíEs-dúreftir Max Bruch. Félagarí Filharmonfuoktettinum í Berlínleika. 21.30 „Italfuferðsumar- lð1908“eftirGuð- mund Finnbogason Finnbogi Guðmunds- son og Pétur Pótursson lesa. 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Staldrað við á Ár- skógsströnd 2. þáttur JónasarJónassonar. (RÚVAK). 23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 22. maí 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni.Sögu- hornið - Gósa, Krist- jana E. Guðmundsdóttir lessögueftirLiljuS. Kristjánsdóttur. Myndir teiknaði Hólmfríður Benediktsdóttir. Kanfn- an með köflóttu eyrun, og Högni Hinriks, sögumaður Helga Thor- berg. 19.50 Fréttaágripátákn- máll 20.00 Fróttir og veður 20.30 Kvikmyndahátíðin 1985 Umsjón og stjórn: Sigurður Sverrir Páls- son og Árni Þórarins- son. 20.50 Lifandiheimur12. Maður og umhverf i Breskurheimilda- myndaflokku r i tólf þátt- um. (þessum lokaþætti fjallar David Attenboro- ugh um áhrif mannsins ájörðinaog lífríki henn- ar. Þýðandiogþulur Óskar Ingimarsson. 21.55 Alltfram streymir... (All the Ri- vers Run) Þriðji þáttur. Ástralskur framhalds- myndaflokkur f átta þátt- um, gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Nancy Cato. Leikstjórn: George Miller og Pino Amenta. Aðalhlutverk: Sigrid Thornton og John Waters. Efniannars þáttar: Adam vegnar vel í borginni. Hann kynnist stúlku af auðugum ætt- umsembýðurþeim Philadelphiu á kynning- ardansleiksinn. Þýð- andi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.45 Úrsafnisjón- varpsins Gönguleið i Búrfellsgjá! myndinni er sýnd gönguferð að fögrum og sérkenni- legum stað í nágrenni Hafnarfjarðar. Umsjón ogstjórn:Baldur Hrafnkell Jónsson. Áður sýnd f Sjónvarpinu í aprfl 1984. 23.10 Fréttirfdagskrár- lok. RÁS 2 Miðvikudagur 22. maí 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Krist- jánSigurjónsson. 14:00-15:00 Eftirtvö Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16.00-17:00 Voröldin Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórnandi: Júlí- us Einarsson. 17:00-18:00 Tapaðfund- ið Sögukorn um popp- tónlist. Stjórnandi: GunnlaugurStefáns- son. Þriggja mínútna fréttirsagðarklukkan: 11:00,15:00,16:00 og 17:00. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 17.-23. maí er í Vestur- bæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá-kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort, að sinnakvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því aþóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðíngur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Ganðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laúgardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartfma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sfmsvara Hafnar- fjarðarApótekssfmi 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00,laugardagaogsunnu- ■ dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sfmi812 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðafiöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi laekni eftír kl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna f síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sfmi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugln: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl, 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sfmi 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudagakl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl. 9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatfmi karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21.Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl. 8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveltan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 «117.30. Samtök um kvennaathvarf, slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, sfmi 23720,oplðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gfrónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinauna í SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sfmi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sfmi 82399 kl.9-17. Sáluhjálþ í viðlögum 81515 (sfmsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið:KI. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudagakl. 22.30-23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tfma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Miðvikudagur 22. maí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.