Þjóðviljinn - 22.05.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 22.05.1985, Page 12
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík Aðalfundur Alþýöubandalagsins í Reykjavík verður haldinn laugar- daginn 1. júní að Hverfisgötu 105. Hefst fundurinn kl. 10.00 árdegis og er stefnt að því að Ijúka aðalfundarstörfum fyrir hádegi. Dagskrá: Kl. 10-12 1. Skýrsla stjórnar ABR fyrir starfsárið 1984-1985. Erlingur Vigfússon formaður ABR. 2. Reikningar ársins 1984 og tillaga stjórnar um flokks- og félagsgjöld ársins 1985. Steinar Harðarson gjaldkeri ABR. 3. Tillögur kjörnefndar um stjórn og endurskoöendur fyrir starfsárið 1985-1986. 4. Tillaga kjörnefndar um stefnuskrárnefnd vegna kom- andi borgarstjórnarkosninga. 5. Kosning formanns, stjórnar, endurskoðenda og stefn- uskrárnefndar. 6. Önnur mál. Kl. 14-17 Vinnufundur um flokksstarfið. Reynsla síðasta starfs- árs og starfið framundan. Tillögur kjörnefndar um stjórn, endurskoðendur og stefnuskrár- nefnd ásamt endurskoðuðum reikningum félagsins liggja frammi á skrifstofu flokksins frá og með 30. maí. Félagsmenn í ABR eru eindregið hvattir til að fjölmenna á aðal- fundinn og á vinnuráðstefnuna eftir hádegið. Stjórn ABR Alþýðubandalagið Kópavogi Félagsfundur ABK heldur félagsfund miðvikudaginn 22. maí kl. 20.30 í Þinghóli. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Sveitarstjórnarkosningar-stuttarfram- sögur, fyrstu hugmyndir að kosningaundirbúningi reifaðar. Ath. Síðasti félagsfundurinn fyrir sumarleyfi. Áríðandi að allir mæti. Stjórn ABK Frá Skólamálahópnum Skólamálahópur kynnir stefnudrög um framhaldsmenntun miðvik- udaginn 22. maí nk kl. 20.30 - að Hverfisgötu 105. Hópurinn ÆSKULYÐSFYLKINGIN Jæja kæru félagar! Nú sem oftar er ætlunin að eyða Hvítasunnuhelginni fjarri hinu daglega amstri og leiðindum. Gist verður í stórgóðum skátaskála viö Úlfljótsvatn. Lagt verður af stað föstudagskvöldið 24. maí og komið aftur mánudaginn 27. dags maímánaöar. Nauðsynlegt er að taka með sér svefnpoka, gott nesti og síðast en ekki síst góða skapið. Verðið verður í algeru lágmarki. Aðeins 600 krónur, þannig að allir ættu að geta séð sér fært að mæta. Þátttaka tilkynnist í síma 17500 Æskulýðsfylkingin í Reykjavík ÆF Skemmtiferð, skemmtiferð. Hvítasunnuhelginni komandi munu ÆFR félagar eyða saman í sveitinni. Dvalið í Skátaskála í 2-3 dægur. Verði stillt í hóf. Allir velkomnir. Nánar auglýst síðar. Skrifstofa Æskulýðsfylkingarinnar í sumar mun ÆFAB starfrækja skrifstofu að Hverfisgötu 105, 4. hæð. Hún veröur opin alla virka daga milli klukkan 15-18. Allir sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemi ÆFAB eru hjartanlega vel- komnir í kaffi og spjall. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á því að starfa á skrifstofunni e-n tíma eru beðnir um að hafa samband við okkur. Síminn er 17 500. Stjórnin. Verkalýðsmálanefnd Æ.F.R. Fundur verður í verkalýðsnefnd Æ.F.R. fimmtudaginn 23. maí kl. 20.30 að H-105. Þetta erfyrsti fundur sumarsins og á honum verða teknar ýmsar meiriháttar ákvarðanir, þannig að það er nauðsyn- legt að sem flestir mæti. Félagar úr Hafnarfirði og Kópavogi eru velkomnir á fundinn. Formaður Forstöðumaður Staða forstöðumanns við þjónustumiðstöð fyrir fatl- aða að Vonarlandi, Egilsstöðum, er laus til 1 árs frá og með 1. júlí n.k. Upplýsingar veita Bryndís Símonardóttir forstöðu- maður í síma 97-1177 og Berit Johnsen formaður heimilisstjórnar í síma 97-1757. Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ! giUMFEROAR Uráð 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. maí 1985 SKÚMUR GARPURINN ÁSTARBIRNIR ^Sama er mér, en þú verður þá Heyrðu, Birna, er í lagi að ég fái mér smábita af mat áður en ég fer að synda? Fæ ég nokkuð krampa af því? Óslei, nei, það er bara gömul kerlingabók. FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU KROSSGÁTA NR. 33 Lárétt: 1 band 4 hyggja 6 hross 7 bakki 9 spildu 12 ólyfjan 14 hvíldi 15 kindurnar 16 mylsna 19 fikt 20 fyrr 21 óhreinkaði Lóðrétt: 2 spil 3 skapi 4 órólegu 5 þreyta 7 kjáni, 8 vog 10 strit 11 hest 13 blekking 17 umdæmi 18 jörð Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 guma 4 húnn 6 rýr 7 stuð 9 espa 12 narta 14 önd 15 lof 16 ríkti 19 unun 20 ónar 21 nauma Lóðrétt: 2 urt 3 arða 4 hret 5 núp 7 svölur 8 undrun 10 salina 11 aðferð 13 rok 17 ína 18 tóm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.