Þjóðviljinn - 09.06.1985, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.06.1985, Blaðsíða 9
Maríanna snýr aftur! Man einhver eftir Maríönnu Faithful? Fyrst þekkt fyrir að vera frægasta fylgikona Mick Jaggers í Rolling Stones, síðan fræg söngkona i krafti eigin verðleika. Hrjúf viskírödd. Elskuleg. Sjarmerandi. Eftir að slitnaði uppúr sambandi hennar og Micks fór allt niðrá við. Heróíntímabil og sjálfsmorðstilraunir. Maríanna varð þekktasta fórnarlamb sjötta áratugsins, sexsymból og guðmávitahvað. Eftir að hafa náð sér upp úr heróini hefur hún lifað undarlega hringiðu frægðar og falls. Tveir áratugir eiturlyfja, misheppnaðra hjónabanda eru að baki. Nú er Maríanna 38 ára, og er um það bil að giftast I þriðja sinnið. Að þessu sinni Hilly Michaels sem er með henni á myndinni. Hann er trymbill ásíðustu breiðskífu hennar, sem er að sögn hennar sjálfrar um gráðugar greddustelpur („predatory ballbreaking chicks"). „Ég hata Lundúni og ég hata England" sagði Maríanna í viðtali við enskt blað fyrir skömmu. Nú er hún að skrifa sjálfsævisögu sína: Svo vont, svo gott, svo langt í burtu“... ÖS ÚRVALS AMERÍSK HEIMILISTÆKI GENERAL ELECTRIC VÍSA Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta HEIMILIS- OG RAFTÆKIADEILD HF LAUGAVEGI 170-172 SIMAR 11687 • 21240 TRIO-TJÖLD 11. SÖLUSUMAR Vönduöu dönsku hústjöldin aftur fyrirliggjandi, einnig göngutjöld. Sérpöntum hjólhýsatjöld. TJALDBÚÐIR - GEITHÁLSI V/SUÐURLANDSVEG, SIMI 44392. Veislusalir Veislu- og fundaþjónustan Höfum veislusali fyrir hverskonar samkvæmi og mannfagnaði. Fullkomin þjónusta og veitingar. Vinsamlega pantið tímanlega RISIÐ Veislusalur Hverfísgötu 105 símar: 20024 — 10024 - 29670. Stór UTSÖLUMARKAÐUR mánudaginn 10/6 Sumar og heilsársfatnaður allt að 75% afsláttur TÍSKUVERSLUNIN RISS LAUGAVEGI 28, SÍM118830. Kreditkortaþjónusta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.