Þjóðviljinn - 09.06.1985, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.06.1985, Blaðsíða 14
ÆTTFRÆÐI Húsgagna- og húsasmiðir Óskum að ráða trésmiði til starfa í trésmiðju okkar á Selfossi. Nám í húsgagnasmíði Getum tekið nema í húsgagnasmíði. Upplýsingar gefur Ágúst Magnússon, sími 99-2000. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa lausar til umsóknar tvær stöður á svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Hvolsvelli: 1. Starf fjármálafulltrúa. Við erum að leita að viðskipt- afræðingi eða manni með sambærilega menntun. Maður vanur fjármálastjórnun, áætlanagerð og al- mennu skrifstofuhaldi kemur einnig til greina. 2. Starf tæknifulltrúa. Við erum að leita að rafmagns- tæknifræðingi. Upplýsingar um störfin gefur rafveitustjóri Rafmagns- veitnanna á Hvolsvelli. Umsóknir er tilgreina menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 11. júlí 1985. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík LANDSSAMTÖK M(w))' HJARTASJÚKLINGA l’ósthólf Hnn - 12. i Rt'ykjavík Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafn- arhúsinu Bókabúð ísafoldar, Austurstræti Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 47 Versl. Framtíðin, Laugavegi 45 Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel 35 Seltjarnarnes Margrét Sigurðardóttir, Nesbala 7 Kópavogur Bókaversl. Veda, Hamraborg 5 Hafnarfjörður Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3 Grindavík Sigurður Ólafsson, Hvassahrauni 2 Keflavík Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2 Rammar og Gler, Sólvallagötu 11 Sandgerði Pósthúsið Selfoss Selfoss Apótek, Austurvegi 44 Hvolsvöllur Stella Ottósdóttir, Norðurgarði 5 Ólafsvík Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 36 Grundarfjörður Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 ísafjörður Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3 Versl. Leggur og Skel Versl. Gullauga Vestmannaeyjar Skóbúð Oskars Ó. Lárussonar, Vestmannabraut 23 Akureyri Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 Aðalfundur Sambands íslenskra samvinnufélaga hefst að Bifröst í Borgarfirði fimmtudaginn 13. júní kl. 9 f.h. Ferð fyrir fulltrúa verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 17.00 miðvikudaginn 12. júní. ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Ættfrœðigetraun 21 Að þessu sinni er ættfræði- getraunin fólgin í því að finna út mæður og börn þeirra. Á mynd- um 1 -6 eru 6 mæður en á mynd- um 7-12 eru börn þeirra. Kúnstin er fólgin í því að finna hvert er barn hverrar móður. Er t.d. Mörð- ur Árnason sonur Öddu Báru Sigfúsdóttur eða einhverrar annarrar. 1. Adda Bára Sig- fúsdóttir borgar- fulltrúi 2. Guðrún Ás- mundsdóttir leik- ari 3. Ragnheiður Jónsdóttir mynd listarmaður Dregið verður úr réttum lausnum ef margar berast. Þær sendist Þjóðviljanum, Síðumúla 6, merktar Ættfræðigetraun 21 og er nauðsynlegt að setja þær í póst fljótlega eftir helgi því að dregið verður úr réttum lausnum nk. föstudag og rétt svör birtast í næsta Sunnudagsblaði. Ef blaðið berst mjög seint til staða úti á landi má hringja inn lausnir til Guðjóns Friðrikssonar í síma 81333. Verðlaunabókin Jólaórafórían Verðlaunabókin fyrir rétta lausn á ættfræðigetraun 21 er skáldsagan Jólaóratórían eftir Svíann Göran Tunström sem út kom fyrir síðustu jól hjá Máli og menningu. Göran Tunström hlaut bók- menntaverðlaun Norðurlanda- ráðs 1984 fyrir þessa skáldsögu. Svið hennar er heimabyggð hans í Svíþjóð en þræðir hennar teygja sig allt til Nýja-Sjálands. Líkt og smiður Jólaóratóríunnar, Bach, leikur Tunström af mikilli list á marga strengi, sem spanna allt frá myrkustu einsemd og þjáningu til leiftrandi kátínu og nýtur sú fjöl- breytni sín einstaklega vel í þýð- ingu Þórarins Eldjárns. 7. Einar Örn Bene- diktsson rokk- söngvari í Kukli 8. Eyþór Gunnars- son í Mezzoforte 9. Jón Óskar mynd- listarmaður Lausn á œttfrœðigetraun 20 Dregið hefur verið úr réttum lausnum við ættfræðigetraun 20 og kom upp nafnið Hansína Bjarnadóttir, Reykjum Mosfells- sveit. Hlýtur hún að launum bók- ina Hauströkkrið yfir mér eftir Snorra Hjartarson. Rétt svör voru þessi: 1. Hrefna Kristmannsdóttir jarðfræðingur er gift Helga, sym Björns Sigfússonar fv. háskóla- bókavarðar. 2. Heimir Þorleifsson sagn- fræðingur er giftur Steinunni, dóttur Einars Guðnasonar próf- asts í Reykholti. 3. Guðmundur Pálsson leikari er giftur Sigríði, dóttur Guð- mundar Hagalíns rithöfundar. 4. Jón Sigurðsson forstjóri á Grundartanga er giftur Berg- ljótu, dóttur Jónatans Hallvarðs- sonar hæstaréttardómara. 5. Arni Guðjónsson lögfræð- ingur er giftur Eddu, dóttur Ragnars Jónssonar í Smára. 6. Eggert Þorleifsson leikari er giftur Halldóru, dóttur Sigurðar Thoroddsen verkfræðings. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.