Þjóðviljinn - 12.06.1985, Page 3

Þjóðviljinn - 12.06.1985, Page 3
FRÉTTIR Alþingi Albert blygðast sín Lánsfjárlög í sjötta sinn. Fjármálaráðherra farinn úr landi. Svavar Gestsson: Skiljanlegt að hann blygðist sín fyrir vinnubrögðin. Þau vinnubrögð að breyta vegna nýjustu breytinganna lánsfjárlögum mánaðarlega í þurfa þau aftur að fara fyrir efri allan vetur sýna vel í hvaða stöðu deild. ríkisfjármálin eru komin hjá nú- Svavar sagði ljóst að í ríkis- verandi ríkisstjórn. Alþýðu- fjármálunum stæði ekki steinn bandalagið mun ekki taka þátt í yfir steini og allar áætlanir um afgreiðslu þessa máls, ríkisstjórn- innlenda lánsfjáröflun 1985 væri in verður sjálf að bera ábyrgð á að bera uppá sker. Það væri svo þessari skömm, sagði Svavar til að kóróna sköpunarverkið að Gestsson m.a. um lánsíjárlög í þegar lánsfjáráætlun kæmi loks gær. til endanlegrar afgreiðslu í neðri Umræðunni í neðri deild lauk deild, þá væri fjármálaráðherra en atkvæðagreiðslu var frestað. flúinn úr landi og enginn til and- Þetta er sjötta umræða þingsins svara. „Það er skiljanlegt að ráð- um lánsfjárlög og eru engin dæmi herra blygðist sín,“ sagði Svavar, þess að þau hafi verið svo seint „en slíkur flótti er þó ekki stór- afgreidd. Ganga þeirra gegnum mannlegur.“ þingið er þó alls ekki á enda, því -ÁI Útvarpsmálið Talsverð umræða eftir Ekki tókstað koma málinu til atkvœða ígœr- dag. Ragnhildur orðin óróleg. Hvað gera kratar og BJ þegar tillögur þeirra verða felldar? Fundi var slitið í efri deild al- þingis stundvíslega klukkan 4 í gærdag, þegar Eiður Guðnason var í miðri ræðu sinni um ut- varpsiagafrumvarpið. Eiður hafði þegar talað í þrjú kortér og átti eftir um hálftíma í viðbót. Fleiri munu á mælendaskrá deildarinnar áður en til atkvæða- greiðslu kemur. Það lýsir best stöðu málsins, sem menntamálaráðherra ætlaði að láta þingið afgreiða á örfáum dögum í vetur, að menntamála- nefnd deildarinnar klofnaði í fernt og yfir 20 breytingartillögur liggja enn fyrir. Þó stjórnarliðarnir, Haraldur Ólafsson, Eyjólfur Konráð Jóns- son og Árni Johnsen hafi samein- ast í nefndaráliti um að sam- þykkja beri frumvarpið, þá ASÍ/VSÍ Nýr fundur í dag Samninganefndir ASÍ og VSÍ funduðu um samningamál síð- degis í gær og í gærkvöld og hefur nýr fundur aðila verið boðaður kl. 17 í dag. Fundurinn í gær hófst kl. 16.00 í húsakynnum ASÍ en var fram haldið síðar um kvöldið á skrif- stofum VSÍ og stóð fundurinn til kl. 23. Svo virðist sem ennþá sé einhver hreyfing á samninga- viðræðum en talið er að málin skýrist frekar á fundi aðila síð- degis í dag. -ÖS skilaði Haraldur sér tillögu um að banna auglýsingar í kapalkerf- um. Hann sagði þegar hann mælti fyrir álitinu í gær, að samþykkt þeirrar tillögu sinnar væri algert skilyrði fyrir stuðningi við málið. Ragnar Arnalds flytur tillögu um að vísa málinu frá og láta endurskoða það fyrir næsta þing. Hann benti á í framsögu sinni í gær að einungis 16 þingmenn af 40 í neðri deild hefðu greitt frum- varpinu atkvæði og það væri ó- ráðlegt að halda áfram þeirri ein- stefnu Sjálfstæðisflokksins að keyra málið í gegn með stuðningi minnihluta þingsins. Kristín Ástgeirsdóttir leggur til að frumvarpið verði fellt og vís- aði hún í framsögu sinni í gær til annars frumvarps um útvarpsmál sem Kvennalistinn flutti fyrr í vetur. Eiður Guðnason, var sem fyrr segir kominn hálfa leið í fram- sögu sinni. Hann flytur ásamt Karli Steinari Guðnasyni fjöl- margar breytingatillögur við frumvarpið og sama er að segja um Stefán Benediktsson og Kol- brúnu Jónsdóttur, þingmenn BJ í deildinni. Greinilegt er að Ragnhildur Helgadóttir er nú orðin óróleg vegna útvarpsmálsins sem hún leggur höfuðáherslu á að verði af- greitt fyrir þinglok. Eigi það að takast má efri deild ekki breyta neinu í frumvarpinu og spurning er hvernig kratar og bandalags- menn bregðast við, þegar allar tillögur þeirra verða felldar. Styðji þeir ekki við bakið á Ragn- hildi, fer málið ekki í gegn í þetta sinn. ABR Vinsbi bora Samstarf vinstrimanna í borginni rætt annað kvöld Afímmtudagskvöld heldur Al- þýðubandalagið í Reykjavík fund um samstarf vinstrimanna í borginni og eru framsögumenn þau Sigurjón Pétursson og Mar- grét S. Björnsdóttir. Andstæðingar borgaríhaldsins hafa síðustu mánuði sýnt aukinn hug á samvinnu um borgarmál- efni og ýmsar hugmyndir skotið upp kolli í þeim efnum. Fyrir nokkru var haldinn fundur á veg- um Málfundafélags félagshyggju- fólks um borgarstjórnarsamstarf, og í borgarstjórnarminnihlutan- um eru teikn á lofti um aukna samvinnu og nánari tengsl; til dæmis tóku minnihlutaflokkarnir sameiginlega afstöðu í mále'fnum Bæjarútgerðarinnar fyrir skemmstu. Fundurinn annað kvöld er op- inn félagsmönnum í AB og öllum stuðningsmönnum Alþýðu- bandalagsins. -m -það borgar sig að taka nótu Nótulaus viðskipti geta virst hagstæð við fyrstu sýn. En þau geta komið þér í koll því sá sem býður þér slíkt er um leið að firra sig ábyrgð á unnu verki. Taktu nótu - það borgar sig Samkvæmt lögum og reglugerðum um söluskatt og bókhald er öllum sem selja vöru og þjónustu skylt að gefa út reikninga vegna viðskiptanna. Reikningar eiga að vera tölusettir fyrirfram og kaupandi á að fá eitt eintak. Sé um söluskattsskylda vöru eða þjónustu að ræða á það að koma greinilega fram á reikningi. FJARMALARAÐUNEYTIÐ ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.