Þjóðviljinn - 12.06.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 12.06.1985, Qupperneq 11
Húsmæðraorlof Húsmæðraorlof Kópavogs verður á Laugarvatni dagana 8 til 14. júlí. Dvalið verður í Héraðs- skólanum. Allar upplýsingar veittar í símum 4 23 65 (Steinunn), 4 07 25 (Jóhanna) 4 06 89 (Helga) 4 05 76 (Katrín) og 4 13 52 (Sæunn). Dagsferð Fimmtudaginn 13. júní verður farin dagsferð á Reykjanes, Njarðvíkur, Hafnir og Grindavík á vegum starfs aldraðra í Hall- grímskirkju. Nánari upplýsingar gefur safnaðarsystir Dómhildur Jónsdóttir í símum 10 7 45 og 3 99 65. Barnaútvarp Geðhjálp Félagið Geðhjálp stendur fyrir fyrirlestri fimmtudaginn 13. júní 1985 kl. 20:30. Ragna Ólafsdótt- ir, sálfræðingur talar um Sálará- stand kvenna tengt meðgöngu og fæðingu. Fyrirlesturinn er haldinn á Geðdeild Landspítal- ans í kennslustofu á 3. hæð og er opinn öllum. Fyrir viku var í hljóðvarpi rás 1 opnað fyrir nýjan dagskrárlið, sem hefur hlotið nafnið „Barnaútvarpið“. Barnaútvarpið verður á dagskrá miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga undir nafninu „Helgarútvarp barnanna". Stjórnandi Barnaútvarpsins er Ragnheiður Gyða Jónsdóttir en Vernharður Linnet er stjórnandi Helgarútvarps barna. Aðstoðarmaður er Sigurlaug M. Jónasdóttir og fyrstu börnin sem sinna starfi þula, spyrla og fréttamanna við Barnaútvarpið eru, Lilja Grétarsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Gísli Magnason. Barnaútvarpið er ætlað börnum á aldrinum 10-14 ára. Því er ætlað að sjá börnum á þessu aldursskeiði fyrir eins breiðu dagskrárefni og kostur er, hvað viðkemur skemmtun og afþreyingu sem fræðslu og upplýsingum. Nokkurs konar allsherjar utvarp, en í vasabrotsútgáfu. Barnaútvarpið á að vera skemmtilegt, uppbyggjandi og vekjandi. Það á að vera vettvangur barnanna til að láta heyra í sér og taka þátt í sjálfri dagskrárgerðinni. Helgarútvarp barnanna er sem næst framhald af vikulegu Barnaútvarpi. En í Helgarútvarpinu taka íþróttir, útivist og leikir mestan tíma, síðan yfirlit um hvað gerðist í liðinni viku og hvað framundan er í þeirri næstu. Pá verður boðið upp á glens og grín og dúndurskemmtilega framhaldssögu, sem Þorsteinn Marelsson hefur samið. Öll börn geta komist í samband við Barnaútvarpið með því að skrifa „Barnaútvarpið“ Pósthólf 120, Ríkisútvarpið, Skúlagötu 4 Reykjavík, eða hringja í starfsmenn Barnaútvarpsins. Við svörum í síma milli 17.00 og 18.00 (5 og 6) alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Símanúmerið er 91-22260 „Barnaútvarpið“. Rás 1 miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 17.05. Framstreymi Allt fram streymir heldur áfram að streyma á sjónvarpsskjánum. í síðasta þætti gerðist það markverðast að Ffladelfía giftist myndarlega skipstjóranum á fljótabátnum þeirra og hélt til áar. Skildu áhorfendur við hana, eða þau, strönduð í árfarvegi með austurlenskan kokk, tiltölulega eðlilegan háseta, einn rudda og ofbeldissegg. Laumufarþegi um borð er barn það sem Ffladelfía ber undir belti. Sjónvarp kl. 21.45. -! L UIVARP - SJONVARP, 7 RAS 1 7.00 Veöuriregnir. Fréttir. Bæn. „Morgunútvarp- ið“.7 20 Leiktimi.Til- kynningar. 10.45 „Systur", smásaga ettirSólveigu von Schultz í þýðingu Sig- urjóns Guöjónssonar. Herdís Þorvaldsdóttir les. 11.15 Morguntónleikar. 13.40Tónleikar. 14.00 „Hókarlarnir" eftir Jens Björnebo. Dagný Kristjánsdóttirþýddi. Kristján Jóhann Jóns- son les (8). 14.30 Miðdegistónleikar: (slensk tónlist. a. Til- brigði um íslenskt þjóö- lag ettir Jórunni Viðar. Einar Vigfússon og höf- undur leika á selló og pí- anó. b. Islensk þjóölög í útsetningu Þorkels Sig- urbjörnssonar. Ingvar Jónasson, Guörún Kristinsdóttir, Óskar Ingólfssonog Snorri Sigfús Birgisson leika á fiölu.klarinettuogpí- anó. c. Klarinettusónata eftirJón Þórarinsson. Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. 15.15 Staður og stund. - ÞórðurKárason.(RÚ- VAK). 16.20 Poppþáttur- Bryndis Jónsdóttir. 17.00Fréttiráensku. 17.05Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ftagnheiöur GyöaJónsdóttir. 20.00 Sprotar. Þættiraf unglingumfyrrognú. Umsjón: Símon Jón Jó- hannsson og Þórdís Mósesdóttir. 20.45 ísland - Spánn. 21.30 „Italíuferð sumarið 1908“ eftir Guðmund Finnbogason. Finn- bogi Guömundsson og Pétur Pétursson lesa (4). 22.35 Leikrit: „Raddir sem drepa“ eftir Poul HendrikTrampe. Ann- ar þáttur endurtekinn. Þýðandi:HeimirPáls- son. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóð- list: Lárus H. Grímsson. Leikendur: Jóhann Sig- urðsson, ÞóraFriöriks- dóttir.AnnaKristín Arngrímsdóttir, Guö- björg Þorbjarnardóttir, Andrés Sigurvinsson, Þórunn Magnea Magn- úsdóttir, Arnór Be- nónýsson, Jón Hjartar- son, Borgar Garðars- son og Pétur Einarsson. 23.15 Kvöldtónleikar- Rómantísk tonlist. a. Tveir þættir úr „Sumar- næturdraumi" eftir Felix Mendelssohn. E. Mar- tonogM.Szirmay SJOHVARPIB Miðvikudagur 12. júní 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur meö innlendu og erlenduefni.Sögu- hornið - Sagan henn- ar systu eftir Braga Magnússon, Lovisa Einarsdóttir les. Kan- ínan meö köf lóttu eyrun, Dæmisögur, Högni Hinriks og Marít litla. (Nordvision- Norskasjónvarpiö). 19.50 Fréttaágrip á tákn- mali. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Náttúra íslands. Bresk heimildamynd umlrland.jarösögu landsins, náttúrufegurð, gróöurogdýralíf. Þýð- andi Óskar Ingimars- son. 21.45 Allt fram streymir... (AlltheRiversRun). Sjötti þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftirsamnefndriskáld- sögu eftir Nancy Cato. Aöalhlutverk:Sigrid Thornton og John Wat- ers. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.40 Fréttir í dagskrár- lok. syngja meo Ungverska útvarpskórnum og Fíl- harmoníusveitin í Buda- pest;AndrasKorodi stjórnar. b. Milliþáttar- tónlistúr„Rósamundu“ eftir Franz Schubert. Hljómsveit ungversku Ríkisóperunnar leikur; Adam Sischer syngur. c. „Söngurtilkvöld- stjörnunnar"úrópe- runni „Tannháuser" eftir Richard Wagner. Hermann Prey syngur með Fílharmoníu- sveitinniíBratislava; Kurt Wöss stjórnar. d. Ungverskur dans nr. 5 eftir Johannes Brahms. Sinfóníuhljómsveitin í Vínarborg leikur; Yuri Ahronovitsj stjórnar. e. Hjarösöngvar úr „ Rós- amundu" Franz Schu- bert. Kór og hljómsveit ungversku Ríkisóper- unnar flytja; Adam Fisc- her stjórnar. f. „ Andante conmoto"úrSinfóníu nr. 8 í h-molleftir Franz Schubert. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbir- olli stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. RAS 2 Miðvikudagur 12. júní 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 14.00-15.00 Eftirtvö.Létt dægurlög. Stjórnandi: JónAxelÓlafsson. 15.00-16.00 Núerlag. Gömul og ný úrvalslög aðhætti hússins. Stjórnandi:Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Bárujárn. Stjórnandi: Siguröur Sverrisson. 17.00-18.00 Úrkvenna- búrinu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja mínútna fréttir sagöarklukkan 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöid- og nætur- varsla lyfjabúöa i Reykjavík vikuna 7.-13. juní er í Lauga- vegs Apóteki og Holts Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö allavirkadagatilkl.19, laugardagakl. 9-12,en lokaö ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarisíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garöabaejar er opið mánudaga- föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 oq 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og18og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narf jaröar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i símsvara Hafnar- fjarðarApótekssími '51600. Fæðingardeiid Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- ■ daga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspitall: Alla daga frakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali íHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjukrahusið Akureyri: Alladagakl. 15-16og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16ogl9- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir ki. 17 og um helgarí síma51100. Akureýri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......simi 5 11 66 , Garðabær.......simi 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavík......simi 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......simi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla,- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðinog heitu ijerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Slmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatfmi karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Álaugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: xí,á Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness eropin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til20.30, laugardaga frá kl.7.10til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf erað Hallveigarstöðum, sími 23720, oplöfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Muniö fótsnyrtinguna i SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollursími81615. Skrif stofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla dagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landiö: Kl. 19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardagaog sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miöaðervið GMT-tíma. Sentá 13,797 MHZeða 21,74 metrar. Miðvikudagur 12. júní 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.