Þjóðviljinn - 21.06.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.06.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGK) Frá Drangsnesi. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður helgina 29. og 30. júní nk. Farið verður í Strandasýslu og gist að Klúku í Bjarnarfirði. Umboðsmenn: ísafjörður: Puríður Pétursdóttir s. 4082 og Smári Haraldsson s. 4017. Bolungarvík: Kristinn H. Gunnarsson s. 7437. Nánar auglýst síðar. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagið í Kópavogi Sumarferð Sumarferð ABK verður að þessu sinni farin á Snæfellsnes 22.-23. júní. Gist verður í Arnarstapa (svefnpokapláss/tjaldstæði). Leiðsögumenn á Snæ- fellsnesi verða Ingi Hans Jónsson frá Grundarfirði og séra Rögnvaldur Finnbogason Staðastað. Verð fyrir fullorðna kr 900,- (án gistingar), ein máltíð innifalin. Hálft verð fyrir yngri en 12 ára og frítt fyrir yngri en 6 ára. Athugið: Síðustu forvöð að panta þann 19. júní. Upplýsingar í símum 45306,40163 og 43294. Stjórnin Alþýðubandalagið Austurlandi Vorráðstefna Alþýðubandalagsins á Hallormsstað 29.-30. júní. Alþýðubandalagið á Austurlandi efnir til vor- ráðstefnu í Sumarhótelinu á Hallormsstað helgina 29.-30. júní og er hún opin félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Dag- skrá er fyrirhugðu þessi: Laugardagur 29. júní: Kl. 10.00 Æskulýðsmál. Framsögu hefur Sig- urjón Bjarnason. Kl. 13.00 Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: Adda Bára Sigfúsdóttir og Kristinn V. Jóhanns- son. Kl. 16.00 Atvinnumál. Framsögumaður Finn- bogi Jónsson. Kl. 20.30 Kvöldvaka. Sunnudagur 30. júní: Kl. 09-12 Vinna í starfshópum. Kl. 13-16 Álit starfshópa og umræður. Kl. 16 Ráðstefnuslit. Fulltrúar í kjördæmisráði og sveitarstjórnar- menn eru sérstaklega hvattir til að sækja ráð- stefnuna. Pantið gistingu á Hótel Eddu Hallormsstað, sími 1764. Fjölmennið. Stjórn kjördæmisráðs. Kristinn Finnbogi ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Gerum okkur glaðan dag! Nú gerum við okkur glaðan dag! Laugardaginn 22. júní ætlum við að hittast á Hverfisgötu 105 og njóta kvöldsins saman við notalega stemmningu. Allir velkomnir! Undurbúningsnefnd fyrir 12. heimsmótið. Takið eftir - Sumarferð ÆFAB Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í undirbúningi sumarferðar ÆFAB mætið að Hverfisgötu 105 kl. 20.30 á mánudagínn 24. júní. Aðrir bíða spenntir eftir nánari auglýsingu. - Skemmtanastjórar. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR K 'Nl Bjössi, ég er mjög hreykinn af því hvernig þú hagaðir þér þegar mamma var hér síðast. GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU 14 19 12 9 10 13 15 16 17 21 18 20 11 KROSSGÁTA NR. 47 Lárétt: 1 fen 4 hrósa 6 synjun 7 fiskur 9 mjólkurmatur 12 gufa 14 mundi 15 ílát 16 ungviðis 19 kát 20 hæðir 21 bera Lóðrétt: 2 leyfi 3 vofa 4 hækkuðu 5 kona 7 vanta 8 snjöll 10 krota 11 blautari 13 lausagrjót 17 svif 18 óða- got Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þras 4 engi 6 tól 7 sala 9 skar 12 elfur 14 ævi 15 auð 16 stakk 19 arta 20 ækið 21 aldni Lóðrétt: 2 róa 3 stal 4 Elsu 5 góa 7 slægar 8 leista 10 krakki 11 riðaði 13 fúa 17 tal 18 kæn 20 SÍÐA - ÞJOÐVILJINN. Föstudagur 21. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.