Þjóðviljinn - 03.07.1985, Blaðsíða 11
<
Nína
Tryggvadóttir
í kvöld er á dagskrá sjónvarps
mynd sem sjónvarpið lét gera um
Nínu Tryggvadóttur listmálara og
verk hennar. Myndin er úr safni sjón-
varpsins og var áður sýnd vorið
1983. Sjónvarp kl. 22.00.
Sigmar B. Hauksson stjórnandi þáttarins og Sigurður Pálsson.
Kaffihúsamenning
Dagskrá um kaffihúsamenningu Parísarborgar í umsjá Sigmars B.
Haukssonar. I þessum fyrsta þætti Sigmars ræðir hann við skáldin Jón
Óskar og Sigurð Pálsson og Porsteinn Hannesson les úr Veisla í far-
angrinum, eftir Ernest Hemingway. Sigmar hefur hálfsmánaðarlega í
sumar þætti í þessum dúr, þ.e. um menningu ýmissa þjóða. Rás 1 kl.
20.00.
Nína Tryggvadóttir.
Utivist
Sumarleyfisferðir
1. Hornstrandir - Hornvík - 10
dagar 11-20. júlí.
Tjaldað í Hornvík. Gott tækifæri til að
kynnast þessari paradís á norður-
hjara. Farið í gönguferðir m.a. á
Hornbjarg, í Látravík og Hlöðuvík.
2. Hesteyri - Aðalvík - Hornvík
10 dagar 11-20. júlí.
Góð bakpokaferð. Farastjóri: Gísli
Hjartarson. Fá sæti laus.
3. í Fjörðum - Flateyjardalur 3
dagar 13-20. júlí.
Gönguferð um eyðibyggðir milli
Eyjafjarðar og Skjálfanda. Einnig
siglt í Flatey og Naustavík. Fara-
stjóri: Guðjón Bjarnason.
4. Sumardvöl f Þórsmörk er ódýrasta
sumarleyfið. Góð gisting í Útivistar-
skálanum Básum. Kynntu þér
sumarleyfisferðir Útivistar.
Ástir og örlög í Texas
Loksins, loksins var látið undan þrýstingi aðdáenda Dallas-
þáttanna, perlu amrískra framhaldsmyndaflokka. í kvöld fáum við
aftur að berja augum íðilfagrar ásjónur íbúa Suðurgaffals og eigendur
olíunnar. Þegar frá var horfið sögu var Cliff Barnes í rúst, Sue Ellen
tvístígandi og J.R. glottandi og sigursæll. Pamela og Bobby eru í
ættleiðingaveseni, Ellie farin að skilja að ættfaðirinn er dáinn og
hnátan Lucy skilin. Sjónvarp kl. 21.15.
Barnaútvarp
Mikill fjöldi barna og unglinga
stundar hestamennsku af miklum
áhuga. Um síðustu helgi var
Fjórðungsmót sunnlenskra
hestamanna haldið og margir
krakkar voru þar, bæði sem þátt-
takendur og áhorfendur. Þáttur-
inn fjallar að mestu leiti um hesta
og hestamennsku. Rás 1 17.05.
4
inVARP - SJONVARP
7
RAS V
Miðvikudagur
3. júlí
7.00veður1regnir. Fréttir.
Bœn. Morgunútvarpið.
7.20 Leikfimi. Tilkynn-
ingar.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Sigurðar G. Tóm-
assonar f rá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-
Helga Sveinsdóttir, Bol-
ungarvík, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
10.00Fréttir. 10.10Veður-
fregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
10.45 Hin gömlu kynni.
Þáttur Valborgar Bents-
dóttur.
11.15 Morguntónleikar.
Tónlist eftir Mozart, Giu-
lianiogStraube.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Inn og út um glugg-
ann. Umsjón: Emil
Gunnar Guðmundsson.
13.40 Tónleikar.
14.00 „Útiíheimi",
endurminningardr.
Jóns Stefánssonar.
Jón Þ. Þór byrjar lestur-
inn.
14.30 íslensk tónlist. a)
Ólöf Kolbrún Harðar-
dóttirsyngurlög eftir
Ingibjörgu Þorbergs.
GuðmundurJónsson
leikur á píanó. b) Fiðlus-
ónata nr. 2 eftir Hallgrím
Helgason. Howard
Leyton Brown og
höfundurinnleika.c)
Lítil svíta fyrir strengja-
sveit eftir Árna Björns-
son. Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur; Páll P.
Pálsson stj.
15.15 Góðtemplararegl-
an i Reykjavik 100 ára.
Halldór Kristjánsson tók
saman. Lesarar: Einar
Hannessonog
Steinunn Þórhallsdóttir.
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphólfið-
Bryndís Jónsdóttir.
17.00 Fréttiráensku.
17.05 Barnaútvarpið.
Stjórnandi: Ragnheiður
GyðaJónsdóttir.
17.50 Síðdegisútvarp-
SverrirGautiDiego.
18.20 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40
Tilkynningar. Málrækt-
arþáttur. Ólafur Odds-
son flytur.
20.00 Hittu mig á Café de
la Paix. Dagskrá um
kaffihúsamenningu
Parísarborgar í umsjá
SigmarsB. Hauks-
sonar.
20.40 Frá Mirjam Helin-
söngkeppninni í Heis-
inki i fyrrasumar. Olav
Bár (2. verðl.), Dilbér (2.
verðl.), Vladimir
Thcernov (1. verðl.) og
LiangNing(1.verðl.)
syngja lög eftir Wagner,
Delibes, Mahler, Ross-
ini, Massinet og Merik-
anto með Sinfóníu-
hljómsveitfinnska út-
varpsins; Leif Seger-
stam stj. (Hljóðritun frá
finnskaútvarpinu).
21.30 Dagskrá um séra
Þorstein Briem i umsjá
séra Jóns Einarssonar í
Saurbæ.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.35 Þannig var það.
Þáttur Ólafs T orfasonar
RÚVAK.
23.20 Nútímatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
RÁS 2
14:00-15:00 Eftirtvö.
Stjórnandi: Jón Axel Ól-
afsson.
15:00-16:00 Núer lag.
Gömul og ný úrvalslög
að hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
16:00-17:00 Bræðingur.
Stjórnendur: Arnar Há-
konarson og Eiríkur Ing-
ólfsson.
17:00-18:00 Tapaðfund-
ið. Sögukorn um popp-
tónlist. Stjórnandi:
Gunnlaugur Sigfússon.
Þriggjamínútnafréttir
sagðarklukkan: 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
10:00-12:00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Kristján
Sigurjónsson.
SJONVARPIB
19.25 Aftanstund. Barna-
þáttur með innlendu og
erlenduefni.Sögu-
hornið-Litla-Ljót,
sögumaður Jónina H.
Jónsdóttir, myndir:
Arngunnur Ý r Gylfadótt-
ir. Kanínan með köfl-
óttu eyrun, Dæmisög-
urogHögniHinriks,
sögumaður Helga Thor-
berg.
19.50 F réttaágri p á tákn-
mali.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Erilsöm ævi. Dýra-
lífsmynd um vatna-
sjáldruna semeral-
gengt smádýr í Bret-
landi en sjaldséð vegna
þess hve snör hún er í
snúningum. Þýðandiog
þulurJónó. Edwald.
21.15 Dallas. Ný syrpa-
Fyrsti þáttur. Banda-
rískur framhaldsmynda-
flokkur.
22.00 Ur safni Sjónvarps-
ins. Nina T ryggvadótt-
ir. Mynd sem Sjónvarp-
iðlétgeraum Nínu
T ryggvadóttir listmálara
og verk hennar. Tónlist í
myndinni: Jórunn Viðar.
Umsjónarmaður Hrafn-
hildur Schram. Stjórn
upptöku ÞrándurThor-
oddsen. Áður sýnd vor-
ið 1983.
23.10 Fréttir í dagskrár-
lok.
DAGBÓK
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 28. júní—4. júlíerí
Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjarApóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu f rá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl.19,
laugardagakl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-19 og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Áhelgidögumeropið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um tímum er lyfjafræðirgur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarísíma 22445.
Apótek Kefiavikur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudagakl. 9-
19og laugardaga 11-14. Sími
651321.
SJÚKRAHÚS
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspitalinn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-20.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartima og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarApóteks simi
■' 51600.
Fæðlngardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeiid
Borgarspitala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladaga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
iHafnarfirði:
Heimsóknartími alla dagavik-
unnarkl. 15-16og19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15.30-16 og 19-
LÆKNAR
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. f4og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu i sjáifsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
laekni eftir kl. 17ogumhelgarí
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst i hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er i sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66 .
Garðabær......sími 5 11 66 j
Slökvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....simi 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin eropin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.00 til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB i
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugln: opið
mánudaga til föstudaga
7.00-20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla- Uppl. í síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl. 9-13.
Varmárlaug i Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl.10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudagakl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
ÝMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
FerðirAkraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigarstöðum, sími
23720,oplðfrá kl. 10-12 alla
virka daga.
Pósthólf 405-121 Reykjavík.
Gírónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna í
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar nánari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísíma 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp i viðlögum 81515
(simsvari). Kynningarfundir í
Siðumúla 3 - 5 fimmtudagakl.
20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin:Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið: Kl. 19.45 - 20.30 dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardagaogsunnudaga.
USA og Kanada: Mánudaga -
föstudagakl. 22.30-23.15,
laugardagaog sunnudagakl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma.Sentá 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.
Miðvikudagur 3. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11