Þjóðviljinn - 19.07.1985, Síða 7

Þjóðviljinn - 19.07.1985, Síða 7
„Ljóta stelpan kappklædd Sumum finnst Madonna vera „Ijót" stelpa; hafa komið sér á toppinn með klúru framferði á sviði og myndböndum. Live Aid Bette Midler söngkona og brandara- kerling. Hún lék Janis Joplin frábær- lega vel í kvikmyndinni Pearl. tímans. Sama var að segja um hljómleikagesti, og næsta víst að þeir yngstu meðal þeirra hafi ekki haft glætu um hvaða „gamla” lið þetta var sem poppaðist og rokkaðist á sviðinu. Hins vegar hljóta allir, sem ekki vissu það áður, að hafa sannfærst um að rokk var, er og verður rokk og enginn veit það betur né kann betur á því lagið en rokkarar, gamlir ekki síður en ungir. En h vað um það, eins og sagt er þegar skipt skal um málefni. ... og þó ekki alveg... Það kom í hlut gömlu kempunnar Bette Midler að kynna komu Madonnu inn á sviðið í Ffladelfíu. Eins og venju- lega var hún ekki orðlaus, þessi fjölhæfa söng- og brandarakona: „Næst á dagskrá er manneskja sem hóf sig til frægðar á brjósta- hún í skyrtu, buxum niðurfyrir hné, vesti og myndarlega útsaumuðum jakka. „Ég fer ekki úr einni einustu andskotans tusku í dag, til að þeir reyni ekki að hanka mig á því eftir 10 ár,” sagði Madonna, en í síðustu viku hófst mikið stríð á milli blaðanna Pent- house og Playboy vegna nektar- mynda sem blöðin komust yfir og teknar voru af Madonnu sem ljósmyndafyrirsætu áður en hún varð heimsfræg söngkona. Hvort blaðið sem nú vinnur kapp- hlaupið um að koma berri Ma- donnu á undan fyrir sem flest augu almennings, þá er næsta víst að Madonna hefur reynsluna og beinin til að þola þennan „skandal” sem óprúttnir ljós- myndarar og blaðaútgefendur ætla að græða á. Hún kallar ekki allt ömmu sína og hefur ekkert verið að fela kroppinn á sér á ferli sínum sem söngkona - enda sex verið óaðskiljanlegur hluti rokks- ins í gegnum tíðina... eða hvað fannst ykkur um gömlu brýnin Mick og Tinu í sjónvarpinu á laugardagskvöldið? Nei, börnin g’óð, sex og bert hold er sko ekk- ert nýtt í rokkinu, hinsvegar líta rokkaðdáendur það heilbrigðari augum en þeir sem velta sér upp úr nektarmyndum í Playboy og þaðan af verri ritum. A Ungum og gömlum ægði saman Það var skemmtileg blanda af nýjum og „gömium” stjörnum sem fram kom á LiveAid hljómleikunum bæði í Lundúnum og Fíla- delfíu á laugardaginn var, þar sem stjörnur Wood- stock-hippahátíðarinnarfrá 1969 hittu stjörnur vídeó- og hljóðgerflabyltingar nú- haldarahlýrunum,” sagði Bette. Hins vegar þótti fréttastofunni Reuter það í frásögur fasrandi, að Madonna mætti á sviðið og söng kappklædd lagið Love makes the world. Þrátt fyrir 33 stiga hita var Þessa mynd rákumst við á í Lundúna-músikfréttablaðinu Record Mirror og fengum hana að „láni”. í textanum sem fylgir myndinni stendur að hún hafi verið tekin af þessu ágæta fólki í „kaupfélaginu” þar sem það var að eyða einhverju af hýrunni sem það fékk fyrir vinnu sína við nýjustu Bond-kvik- myndina A View to a Kill. Fyrir miðju eru aðalleikkonurnar, þær Grace Jones og Tanya Roberts, og fylgir sögunni að sú síðarnefnda sé svona þreytuleg og hálfleið á svipinn (þótt hún reyni að láta á engu bera), vegna þess hvað Duran-drengirnir voru lengi að mála sig og snyrta. Ekki segir frekar hvernig „verslunartúrinn” fór þegar þær stöllur loks komust af stað með strákana Roger, Simon og Nick í eftirdragi. A Vinsældalistar Þjóðviljans Fellahellir 1. (1) You are my heart, you are my soul - Modern Talking 2. (2) Frankie - Sisters Slades 3. (5) There must be an angel (playing in my heart) - Eurithmics 4. (4) In my house - Mary Jane girls 5. (3) History- Mai-Tai 6. (-) Hey, hey guy - Ken Laslo 7. (7) Animal instinct - Commodores 8. (-) Life is life - Opus 9. (8) lcing on the cake - Stephen TinTin Duffy 10. (-) Disco-band - Scotts y Grammið 1. (1) Kona - Bubbi Morthens 2. (5) Blá himmel blues — Imperiet 3. (3) Rip, Rap, Rup - Oxsmá 4. (8) Little creatures - Talking heads 5. (2) Those who do not - Psychic TV. 6. (-) Network - Robert Fripp 7. (4) Boys & Girls — Brian Ferry 8. (-) Pressure drop - Oku Onuora + AK7 9. (9) Meat is murder - The Smiths 10. (-)Empire burlesque - Bob Dylan Rás 2 1. (6) Frankie - Sister Sledge 2. (7) There must be an angel - Eurythmics 3. (3) A view to a Kill - Duran Duran 4. (2) lcing on the cake - Steffen TinTin Duffy 5. (4) Celebrating youth - Rick Springfield 6. (6) Get it on - Power Station 7. (-) Life in one day - Howard Jones 8. (5) Raspberry Beret - Prince 9. (8) Kitty - Oxsmá 10. (10) Left Right - Drýsill

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.