Þjóðviljinn - 19.07.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.07.1985, Blaðsíða 11
Utivist Helgarferðir 19.-21. júlí. Símar: 14606, 23732. 1. Þórsmörk. Gist í Útivistarskál- anum góða í Básum. Fullkomin hreinlætisaðstaða, sturtur o.fl. Gönguferðir við allra hæfi, bæði norðan óg sunnan Krossár. 2. Landmannalaugar - Eldgjá. Gönguferð á Landmannalauga- svæðinu. Eldgjá skoðuð: Farið að Ófærufossi, á Gjátind o.fl. Ath. þetta er hringferð um Fjallabaksleið nyrðri. Brottför föstud. kl. 20.00. Mjög góð gisting í skála. 3. Skógar - Fimmvörðuháls - Básar. 2 dagar. Brottför laugard. kl. 8.30. Létt bakpokaferð. 4. Sumardvöl í skála Útivistar í Básum er tilvalin fyrir unga sem aldna. Vika eða hálf vika í Þórs- mörk. Brottför föstud. kl. 20.00 sunnudaga kl. 8.00 og miðvikud. kl. 8.00. Dagsferðir sunnudaginn 21. júlí Kl. 8.00 Þórsmörk. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Verð 650 kr. Kl. 8.00 Gullkista - Brúarár- skörð - Hlöðuvellir. Hin tilkomu- miklu gljúfur Brúarár skoðuð o.fl. Verð 600,- kr. Kl. 13.00 Marardalur. Fallegur hamradalur undir Hengli. Verð kr. 350. Frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Munið fjölskylduhelgi Útivistar í Þórsmörk 9.-11. ágúst. Ferð í Þórsmörk miðvikudaginn 24. júlí kl. 8. r Fl Helgarferðir 19. -21. júlí: 1) Pórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. Þar er þægileg aðstaða fyrir ferða- menn, eldhús m/öllum áhöldum, svefnaðstaða stúkuð niður, setustofa sturta. Sumarleyfi í Þórsmörk er eftir- minnilegt. 2) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í Sæluhúsi F.í. í Laugum. Gengið á Gjátind og að Ófærufossi. 3) Álftavatn (Fjallabaksleið syðri). UPPSELT. 4) Hveravellir - Þiófadalir. Gist í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3. IDAG Heiðaharmur nefnist bresk heimildamynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Myndin greinir frá þeim spjöllum sem skosku heiðarnar hafa orðið fyrir af mannavöld- um á síöustu áratugum. Jafnframt er dregin upp mynd af fjölbreytilegri fegurð heiðanna. Sjónvarp kl. 21.15. Þrumufleygur í vanda staddur. Þrumufleygur og Léttfeti Föstudagsmynd sjónvarpsins er bandarísk eins og svo oft áður og er frá árinu 1974. Hún hefur að geyma nokkra þekkta leikara og ber þar fremstan að nefna Clint Eastwood, en með honum eru Jeff Bridges, George Kenne- dy o.fl. Söguþráðurinn er ekki ókunnugur þeim, sem mikið hafa fylgst með Eastwood á tjaldinu eða skerminum. Myndin fjallar um bankaræningja sem er ný- sloppin úr fangelsi og kynnist bíl- þjófi nokkrum við sérkenni- legar aðstæður. Þeir félagar hyggjast endurheimta þýfi bank- aræningjans, en ýmis ljón verða á vegi þeirra, og vafalaust komast þeir félagar ósjaldan í hann krappan. En Clint gamli er ekki vanur að gefa eftir við slíkar að- stæður. Sjónvarp kl. 22.05. ÚTVARP - SJÓNVARPf Föstudagur 19. júlí RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi.Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. T óm- assonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Jóna Flrönn Bolladóttir. Laufási, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ommu- stelpa" eftir Ármann Kr. Einarsson. Flöfund- urles(7). 9.20 leikfimi. 9.30 Til- kynningar. T ónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Það er svo margt aðminnastá“.Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Tónlist eftir Tsjaíkovský, Chopin, Zeller, Brahms, Straussog Elgar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00„Útiiheimi“, endurminningar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les(12). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15Léttlög. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20Ásautjándu stundu.Umsjón:Sig- ríðurÓ. Haraldsdóttir og ÞorsteinnJ. Vilhjálms- son. 17.00 Fréttir a ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá Atil B. Léttspjall um umferðarmál. Um- sjón:BjörnM.Björg- vinsson og T ryggvi Jak- obsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Daglegt mál. Valdimar Gunn- arssonflyturþáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björk Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka: a) Minningarfrá Möðru- völlum. SigríðurSchi- öth les frásögn Kristjáns H. Benjamínssonar (3). b) Þrírdalir. Auðunn Bragi Sveinsson les óbirtljóð eftirSvein Hannesson frá Elivog- um.c) Kórsöngur. Karlakórinn Goði syng- urundirstjórn Roberts Bezdek. d) Karatlín og Líkavatn. Rósa Gísla- dóttir frá Krossgerði les tvær stuttar sagnir úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.25 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir„Hásselby- kvartettinn" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 22.00 Hestar.Þáttur um hestamennsku í umsjá Ernu Arnardóttur. 22.15Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukutnum- Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 Frá tónleikum Evr- ópubandalags út- varpsstöðva 19851 Novi Sad í Júgóslavíu 20. maíívor. SJÓWVARPIÐ 19.25 Dýrasögur. Sagan af rebba. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nor- dvision - Finnska sjón- varpið). Ævintýri Berta. 1. þáttur. Nýr sænskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jó- hannaÞráinsdóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Umsjón- armenn Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 21.15Heiðaharmur. Breskheimildamynd semgreinirfráþeim spjöllum sem skosku heiðarnir hafa orðið fyrir af manna völdum á síð- ustu áratugum. I mynd- inni er jafnframt dregin upp mynd affjölbreyti- legri fegurð heiðanna. Þýðandi Björn Baldurs- son. 22.05 Þrumufleygur og Léttfeti (Thunderbolt and Lightfoot). Banda- rísk bíómynd fráárinu 1974. Leikstjóri Michael Cimino. Aðalhlutverk: ClintEastwood, JeffBri- j dgesogGeorgeKenne- , dy. 22.55 Fréttir í dagskrár- lok. _ rs n V RÁS2 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir. Stjórnandi: JónÓlafsson. Þriggja mlnútna f réttir sagðar klukkan 11:00,15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00Lögog lausnir. Stjórnandi: AdolfH. Emilsson. 21:00-22:00 Bögur Stjórn- andi: Andrea Jónsdóttir. 22:00-23:00 Á svörtu nót- unum. Stjórnandi: Pét- ur Steinn Guðmunds- son. 23:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. APÓTEK i Helgar-, kvöld-og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 19.-25. júlí er i Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísfma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vostamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga - föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Smi 651321. » SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18og eftirsamkomulagi. Landspítalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnarísfmsvaraHafnar- fjarðar Apótekssími '51600. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- DAGBOK 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur vlð Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadelld: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali fHafnarfirðl: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- .19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sfmi81200. - Upplýsingar um lækna og — lyfjaþjónustu f sjálf svara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sfma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sfmi 45066. Upptýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgar í síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f síma 23222, slökkviliðinu f sfma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst f hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni f síma 3360. Sfmsvari er f sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....símí 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 56 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabfiar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj.....sími 5 11 00 Garðabær.....sfmi. 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17 30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartfmi skipt milli kvenna og karla- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug j Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum ki.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveitu, sími 27311, kl. 17tilkl.8.Sami sfmi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar: FfÁ Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sfmi 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardagafrákl.7.10til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa sámtaka um kvennaathyarf er að Hallveigarstöðum, sími 23720, opfðfrá kl. 10-12 alla virka daga. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Gfrónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í SafnaðarheimiliÁrbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Sfðumúla 3-5, sími 82399 kl.9-17. Sáluhjálp (viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6.0pinkl. 10 -12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alla daga kl. 18.55 - 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45 - 20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tfma. Sent á 13,797 MHz eða 21,74 metrar. Föstudagur 19. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.