Þjóðviljinn - 20.07.1985, Side 11

Þjóðviljinn - 20.07.1985, Side 11
RÁS 1 Laugardagur 20. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.20 Leikfimi.Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonarfrá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 21. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason dómprófasturflytur ritn- ingarorðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) „VorGuðerborgá bjargi traust", kantata nr.80eftirJohannSe- bastian Bach. Agnes Giebel, Wilhelmine Matthés, Richard Lewis og Heinz Rehfuss Boðið upp í morð Á sunnudaginn verður fluttur annar þáttur framhaldsleikritsins Boðið upp í morð, sem byggt er á sögu eftir John Dickson Carr. Karl Ágúst Úlfsson sá um þýðingu, leikstjórn og ieikritsgerð. f síðasta þætti gerðist þetta helst: Auðkýfingurinn Gaylord Hurst er orðinn gam- all og sjúkur. Hann gerir Larry frænda sinn að einkaerfingja auðæfanna með því skilyrði að hann heimsæki gamla manninn reglulega. Larry hrýs hugur við því þar sem sá gamli er haldinn kvalalosta og kann að hafa illt í hyggju. Larry ræður því ungan fyrrverandi orustuflugmann, Bill Dawson, til að þykjast vera Larry Hurst og heimsækja frændann. Skömmu eftir að Bill hefur tekið að sér hlutverkið er hinum raunverulega Larry byrlað eitur. Leikendur í 2. þætti eru: Hjalti Rögnvaldsson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Júlíus Hjörleifsson, Jóhann Sigurðarson, Ingibjörg Björnsdóttir, Maria Sigurðardóttir, Jón Sigurbjörnsson, Erlingur Gíslason og Guðmund- ur Ólafsson. Sögumaður er Arnar Jónsson. Rás 1 sunnudag kl. 15.10. ■i Morgunorð-Bjarni Karlsson, Reykjavík, talar. 8.15 Veöurf regnir. Tón- leikar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. - Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Óskalög sjúkl- inga.frh. 11.00 Drög að dagbok vikunnar. Umsjón: Páll HeiðarJónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Inn og út um glugg- ann. Umsjón: Emil Gunnar Guðmundsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál í umsjá Sigrúnar Björns- dóttur. 15.20„Fagurtgalaði fuglinnsá" Umsjón: SigurðurEinarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barn- anna. Stjórnandi: Vern- harðurLinnet. 17.50 Sfðdegis Igarðin- um með Hafsteini Haf- liðasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Sumarástir. Þáttur SignýjarPálsdóttur. RUVAK. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: EinarGuð- mundsson og Jþhann Sigurðsson. RÚVAK. 20.30 Útilegumenn. Þátt- uríumsjáErlingsSig- urðarsonar. RUVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr slgildum tón- verkum. 21.40 Útvarpssagan: „Leigjandinn“eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur lýkur lestrin- um(8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari - Gestur Einar Jónsson RÚVAK. 23.35 Eldridansarnir. 24.00 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: JónÖm Marinósson. syngja með Bach- kórnum og Bach- hljómsveitinni í Amster- dam; Andre Vandernoot stj. b) „Concerto grosso“ í D-dúr eftir Ge- org Friedrich Hándel. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; Charles McKerras stj. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. 10.25 Út og suður- Frið- rikPáll Jónsson. 11.00Guðsþjónustaí Langholtskirkju. (Hljóörituð 9. júní sl.). Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar og annast alt- arisþjónustu ásamt sr. Hjalta Guðmundssyni og sr. Pjetri Þ. Maack. Þátttakendur í kóra- og organistanámskeiði söngmálastjóra Þjóð- kirkjunnarannast organleik, söng og kór- stjórn. I tilefni 300 ára afmælis tónskáldanna Bachs, Hándels og Scarlattis og 400 ára af- mælis Schutz, voru sér- staklega valin tónverk eftir þá til flutnings viö guðsþjónustuna. Mess- utón semfluttervið þessa guðsþjónustu er eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Hugmyndafræði Ibsens. Dagskrá í samantektÁrna Blandons. Siöari hluti. Flutt brot úr nokkrum leikritum. Lesari: Er- lingurGíslason. 14.30 Miðdegistónleikar. a) Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn. Smetana- og Janecek- kvartettarnirleika. b) Rómansa op.94nr. 3 eftir Robert Schumann. Heinz Holliger og Alfred Brendel leika á óbó og píanó. 15.10 „Leikrit: „Boðið upp í morð“ eftir John Dickson Carr. Annar þáttur: Flug 505 til London. Þýðing, leik- gerð og leikstjórn: Karl Ágúst Ulfsson. Leikend- ur: Hjalti Rögnvaldsson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Júlíus Hjörleifs- son, Jóhann Sigurðar- son, Ingibjörg Björns- dóttir, María Sigurðar- dóttir, Jón Sigurbjörns- son, ErlingurGíslason, UTVARP SJÓNVARPf GuðmundurOlafsson og Arnar Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Milli fjalls ogfjöru. Þátturumnáttúruog mannlíf í ýmsum lands- hlutum. Umsjón:Örn Ingi.'RÚVAK. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Sfðdegistónleikar. a) „InaSummerGar- den“ eftir Frederick De- lius. Hallé-hljómsveitin leikur; Vernon Handley stj. b) „Rómeó og Júlía", svítanr. 1 op. 64aeftir Sergej Prokofjeff. National- sinfóniuhljómsveitin leikur; Mstislav Rost- ropovitsj stj. c) „Masqu- es et Bergamasques“, svíta eftir Gabriel Fauré. Suisse Romande- hljómsveitin leikur; Ern- estAnsermet stj. 18.00 Bókaspjall. Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35Tylftarþraut. Spurningaþáttur. Stjórnandi: Hjörtur Páls- son. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaður þátturíumsjón Jóns Gústafssonarog Ernu Arnardóttur. 21.00 íslenskir einsöngv- arar og kórar syngja. 21.30 Hendur sundur- leitar. Dagskráum ástinaíljóðumogtón- um. Umsjón: Guðrún Guðlaugsdóttir. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orðkvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Um- sjón:lngólfurHannes- son. 22.50 Djassþáttur-Tóm- as R. Einarsson. 23.35 Ásunnudags- kvöldi. Þáttur Stefáns Jökulssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálablaða (útdráttur). Tónleikar. 11.00 „Ég manþátfð” Lög fráliðnumárum. Umsjón:Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tiikynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Innogútum gluggann Umsjón: EmilGunnarGuð- mundsson. 13.30 Út f náttúruna Ari T rausti Guðmundsson sérum þáttinn. 14.00 „Útiíheimi”, endurminningar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þórles(13). 14.30 Miðdegistón- leikar: Píanótónlist a. ArthurOzolinleikur Sónötu eftir Béla Bart- ók.b. LazarBerman leikurSónötuíb-moll eftir Franz Liszt. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erl- ings Sigurðarsonarfrá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið-Sig- urðurKristinsson. 17.00 Fréttiráensku 17.05 „Sumará Flambardssetri” eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína(14). 17.40 Síðdegisútvarp- SverrirGautiDiego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Valdi- mar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Árni Helgason í Stykkishólmi talar. 20.00 Lögungafólksins Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Álfa- SJÓNVARPIÐ / Laugardagur 20. júlí 17.30 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 19.25 Kalli og sælgætis- gerðin. Áttundi þáttur. Sænskteiknimynda- saga í tíu þáttum. Þýð- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Karl Ágúst Úlfsson. (Nord- vision - Sænska sjón- varpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Allt í hers höndum (Allo, Allol). Annar þátt- ur. Breskurgaman- myndaf lokkur i átta þátt- um. Leikstjóri David Croft. Aðalhlutverk: Gorden Kaye. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Ævintýralandið (NeverNever Land). Bresk sjónvarpsmynd fráárinu 1984. Leikstjóri Paul Arnett. Aðalhlut- verk: PetulaClark, Cathleen Nesbitt, Anne Seymour, Evelyn Laye og Roland Culver. Átta ára stúlka er send í fóst- urtilfrænkusinnar vegna skilnaðar for- eldrasinna. Þarkynnist hún litlum frænda sínum og tekst með þeim góö vinátta. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.30 Fótti Logans (Logan's Run). Banda- risk bíómynd frá árinu 1976. Leikstjóri Michael Anderson. 00.25 Dagskrárlok. Michael York og Jenny Agutter í hlutverkum sínum í laugardagsmyndinni. Flótti Logans Það er ekki dónalegt stjörnulið, sem ætlar að stytta fólki stundirnar í kvöld á sjónvarpsskerminum. Michael York, Farrah Fawcett-Majors, Peter Ustin- ov og fleiri fara með aðalhlutverkin. Myndin sem á íslensku heitir Flótti Logans gerist á 23. öld, í samfélagi sem hefur eingangrað sig frá heiminum, lögðum í auðn vegna mengunar og stríðsreksturs. Líf manna í samfélagi þessu eru algjörlega helgað lystisemdum, en fólki er hins vegar meinað að lifa lengur en til þrítugs. Logan og Francis eru meðlimir í sérstakri lögreglu- sveit, sem er ætlað að elta uppi þá sem hafa löngum til að lifa eilítið lengur og reyna að flýja þetta samfélag. Sjónvarp laugardag kl. 22.30. Mánudagur 22. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Árni Sigurðs- son, Blönduósi, flytur (a.v.d.v.). Morgunút- varpið-Guðmundur Árni Stefánsson, Ön- undurBjörnssonog HannaG. Sigurðar- dóttir. 7.00 Leikfimi. JónínaBen- ediktsdóttir(a.v.d.v.). 7.30Tilkynningar. 8.00 Fréttir.Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Guðrún Vigfúsdóttir, ísafirði, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Ómmustelpa” eftirÁrmann Kr. Einarsson Höfundur les (8). 9.20 Leikfimi9.30Til- kynningar.Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 BúnaðarþátturAxel Magnússon ræðir um ástand og horfur í garð- yrkju sem framleiðslu- grein. meyjarnaríVogum Ragnar Ágústsson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur Kennara- skólakórinnsyngur undir stjórn Jóns Ás- geirssonar. c. Kópa- vogsdraumurinn Torfi Jónsson les frásögn Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum. Um- sjón:HelgaÁgústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Theresa” eftir Fra- ncois Mauriac Kristján Árnason þýddi og flytur inngangsorð. Kristín Anna Þórarinsdóttir byrjarlesturinn. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins.Orðkvölds- ins. 22.35 Fjölskyldan inú- tímasamfélagi Þátturi umsjá Einars Kristjáns- sonar. 23.15 Nútímatónlist Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 20. júlí 18.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Geir Waage, Reykholti, flyt- ur. 18.10Halastjarnan. Bandarisk teiknimynd, byggð á sögu eftir Jules Verne. Þýðandi Eva Hallvarðsdóttir. 18.50Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. UmsjónGuð- mundur Ingi Kristjáns- son. 20.55 Samtímaskáldkon- ur. Fyrsti þáttur: Sva- va Jakobsdóttir. Sjón- varpsstöðvarnar á Norðurlöndum (Nor- dvision) hafa í samvinnu gert þáttaröðina Sam- tímaskáldkonurog sendaútnúivorog sumar. Gerir hver stöð tvoþætti.annanum Fjallað verður um Svövu Jakobsdóttur í fyrsta þættinum. Samtímaskákttconur Á sunnudagskvöldið verður sýndur fyrsti þátt- ur þáttaraðar, sem sjónvarpsstöðvarnar á Norð- urlöndum hafa gert í samvinnu og nefnist Sam- tímaskáldkonur. Hver sjónvarpstöð gerir tvo þætti, annan um skáldkonu í heimalandinu og hinn um skáldkonu utan Norðurlanda. Mynda- flokkurinn hefst á því, að sýndur verður fyrri þátt- ur íslenska sjónvarpsins sem er um Svövu Jak- obsdóttur, og lýkur í septemberlok með þeim síðari, en hann er um írsku skáldkonuna Iris Mur- doch og var tekinn í Bretlandi. Umsjónarmaður við gerð íslensku þáttanna var Steinunn Sigurð- ardóttir. Sjónvarp sunnudag kl. 20.55. skáldkonu í heima- landinuoghinnum skáldkonu utan Norður- landa. Þættirnireru því 10talsins. Myndaflokk- urinnhefstáþvi, að sýndurverðurfyrri þátt- ur íslenska sjónvarps- ins, sem er um Svövu Jakobsdóttur, og lýkur í septemberlok með þeim siðari, en hann er um írsku skáldkonuna Iris Murdoch og vartek- inníBretlandi. Hver þáttur er um 40 minútur að lengd. Umsjónar- maður við gerð íslensku þáttanna var Steinunn Sigurðardóttir, en upp- töku stjórnaði Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 21.40 Demantstorg (La Plaza del Diamante). Annarþáttur. Spánskur framhaldsmyndaflokkur ifjórum þáttum, gerður eftirsamnefndri skáld- sögu eftir Merce Rodor- eda. Leikstjóri Fran- cisco Betriu. Aðalhlut- verk: Silvia Munt, Lluis Homar, LluisJuliaog JoseMinguell.Saga ungrar konu í Barcelona ogsiðarfjölskyldu hennar á tímum borg- arastyrjaldarinnar og fyrstu stjórnarárum Francos. Þýðandi Sonja Diego. 22.35 DeltaRhythm Boys. Tónleikar kvart- ettsins í kirkju i Helsinki f fyrra. Drengirnirfluttu negrasálma, bæði þekktaogóþekkta. (Nordvision—Finnska sjónvarpið). 23.25 Dagskráriok. Mánudagur 22. júlí 19.25 Aftanstund Barna- þátturmeðteikni- myndum: Tommi og Jennl, Ævintýri Rand- vers og Rósmundar, ogHananú.teikni- myndirfráTékkó- slóvakíu. Sögumaður GuðmundurÓlafsson. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Leyndardómar Perú (Mysteries of Peru) Fyrri hluti breskr- ar heimildamyndar um forna menningu Indiána í Perú, en hún var mjög háþróuð þrátt fyrir það aðritmál varekkitil. f myndinnierreyntað leiðailjósforsendur þessararfornuhá- menningar.semvar gjöróliköllusemnú þekkist. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 21.40 IþróttlrUmsjónar- maðurBjarni Felixson 22.15 KvöldíTúnis (NightinTunisia).lrsk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Neil Jordan. Aðalhlutverk: Michael Lally og Ciaran Burns. Faðirogsonureruí sumarfríi á ströndinni snemma á sjöunda ára- tugnum. Þeirveltafyrir sér lifinu og tilverunni hvorásinnhátt. Þýð- andi Jóhanna Þráins- dóttir. 23.10 Fréttir í dagskrár- lok. RAS II Laugardagur 20. júlí 10:00-12:00 Morgunþátt- ur.Stjórnandi:Einar GunnarEinarsson. 14:00-16:00 Við rásmark- ið. Stjómandi: JónÓI- afsson, ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni, iþrótta- fréttamönnum. 16:00-17:00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 17:00-18:00 Hringborðið. Hringborðsumræður um tónlist. Stjórnandi: Árni Þórarinsson. HLÉ 20:00-21:00 Linur. Stjórn- endur: Heiðbjört Jó- hannsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir. 21:00-22:00 Stund milli stríða. Stjórnandi: Jón Gröndal. 22:00-23:00 Bárujárn. Stjórnandi: Sigurður Sverrisson. 23:00-00:00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson. 00:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 21. júlí 13:30-15:00 Kryddítil- veruna. Stjórnandi: HelgiMárBarðason. 15:00-16:00 Dæmalaus veröld. Þáttur um dæmalausaviðburði lið- innarviku. Stjórnendur: Þórir Guðmundsson og EiríkurJónsson. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 22. júlí 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Ás- geirTómasson. 14:00-15:00 Útum hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Söguraf sviðinu Stjórnandi: Sig- urður Þór Salvarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað Reggitónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin Kynningáþekktrihljóm- ' sveit eðatónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja minútnafréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Laugardagur 20. júlí 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.