Þjóðviljinn - 30.07.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 30.07.1985, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGtÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Sumarferð ABR 17. ágúst Árleg sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður laugar- daginn 17. ágúst. Að þessu sinni verður ekið um Hvalfjörð og áð við Saurbæ og á Akranesi við kútter Sigurfara. Þaðan verður ekið að Leirá. Frá Leirá verðurfarið um Svínadal og að Reykholti. Síðan verður ekið um Uxahryggi og áð í Biskupsbrekku á Kaldadalsleið. Þaðan verður ekið um Þingvelli til Reykjavíkur. Fararstjórn að þessu sinni verður í höndum Árna Björnssonar og Kjartans Ólafs- sonar. Áningastaðir og allt fyrirkomulag ferðarinnar verður nánar kynnt í Þjóðviljanum síðar en ferðanefnd hvetur alla flokksmenn og stuðn- ingsmenn að panta miða tímanlega til að auðvelda allan undirbún- ing. Skráning farþega er í síma 17500. - Ferðanefnd ABR. Alþýðubandalagið á Suðurlandi Siosumarsferð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi verður farin helgina 24. - 25. ágúst. Farið veröur aö Vík í Mýrdal og gist þar í svefnpokaplássi. Frekari upplýsingar um fyrirkomulag ferðarinnar verða kynntar síðar í Þjóðviljanum og Jötni. Félagar og stuðningsfólk er hvatt til aö gera ráðstafanir í tíma, taka með sér vini og kunningja og skrá sig til ferðarinnar hjá Ármanni Ægi í síma 4260, Önnu Kristínu í síma 2189 eða félagsformönnum. - Stjórn kjördæmisráðs. Vesturland - Sumarferðalag - Verslunarmannahelgin Eins og undanfarin sumur efnir Alþýðubandalagið á Vesturlandi til útivistar og ferðalags um verslunarmannahelgina. Nú verður farið um Snæfellsnes og Nesið skoðað undir leiðsögn gagnkunnugra heimamanna. Gist verður í tvær nætur í svefnpokaplássi á Lýsu- hóli í Staðarsveit. Brottför er frá Akranesi kl. 9 og frá Borgarnesi kl. 10 á laugardagsmorgni 3. ágúst. Heimkoma síðdegis á mánudegi, 5. ágúst. Þau sem í ferðalagið ætla að fara, láti skrá sig sem fyrst 3' a einhverjum eftirtalinna: löfu - síma 8811, Grundarfirði, Jónu - síma 1894, Akranesi, Grétari-síma 7506, Borgarnesi, Skúla-síma 6619, Hellissandi, Jóhannesi - síma 6438, Ólafsvík, Þórunni - síma 8421, Stykkis- hólmi, Kristjóni - síma 4175, Búðardal. Nesti, góðir gönguskór og viÓlegubúnaður þarf að vera með í för. Það er margt sem alltaf er nýstárlegt og gaman að skoða á Snæ- fellsnesi. Gengið verður á Eldborg ef veður leyfir. Þetta er fjöl- skylduferðalag. — Allir velkomnir. - Kjördæmisráð. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Friðarbúðir 7.-10. ágúst Allir í friðarbúðirnar ÆFAB efnir til hópferðar í friðarbúðirnar í Njarðvík miðvikudaginn 7. ágúst og eru allir eindregið hvattir til að nota þetta einstæða tækifæri til andófs gegn helstefnu og hermangi á íslandi. Allirsem áhuga hafa á að taka þátt í undirbúningi fyrir ferðina 7. ágúst eða vilja kynna sér þetta nánar er bent á að áhugasamir friðarsinnar ætla að koma saman að Hverfisgötu 105, fimmtudaginn 25. júlí kl. 20 og rabba saman um væntanlegar aðgerðir. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík. ÆFR-félagar Nú vantar félaga til að mála og ganga frá friðarspjöldum. Vinsam- legast komið uppí Mjölnisholt nú um helgina og hjálpið til. - ÆFR. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR FOLDA Skrítið. Allir sem ég spyr svara játandi. Það eru s.s. allir góðir! 1 2 3 4 5 Í6- 7 • 8 9 10 n 11 12 13 □ 14 % • n 15 J 18 n 17 18 n 19 20 ■ 21 □ 22 23 □ 24 n 25 KROSSGÁTA Nr. 7. Lárétt: 1 liðs 4 poka 8 framandi 9 reykir 11 konunafn 12 hlaup 14 ó- nefndur 15 borubrött 17 dans 19 sefa 21 mundi 22 glens 24 topp 25 ílátið Lóðrétt: 1 lof 2 ruggar 3 hræðslu 4 hundsnafn 5 aftur 6 vangi 7 sveiga 10 frjóangi 13 spildu 16 óhreinindi 17 ýtni 18 meyr 20 ofna 23 slá Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 busl 4 slæm 8 kiknaði 9 stóð 11 akur 12 takinu 14 rr 15 næði 17 hitum 19 lán 21 ána 22 tómt 24 snuð 25 saup Lóðrétt: 1 best 2 skók 3 liðinu 4 snauð 5 lak 6 æður 7 mirran 10 talinn 13 næmt 16 ilma 17 hás 18 tau 20 átu 23 ós 16 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. júlí 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.