Þjóðviljinn - 16.08.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.08.1985, Blaðsíða 12
ALÞYÐUBANDALAGK) SKUMUR Sunnlendingar athugið! Síðsumarferð ABS Athugið breytta tímasetningu Síðsumarferðar Alþýðubandalagsins á Suðurlandi til Víkur í Mýrdal. Farið verður helgina 31. ágúst til 1. september. Fararstjóri verður Ingi S. Ingason og honum til aðstoðar verður Margrét Einarsdóttir. Lagt verður af stað laugardaginn 31. ágúst frá Messanum Þor- lákshöfn kl. 8.30, Olís Hveragerði kl. 9.00 og frá Kirkjuvegi 7 Selfossi kl. 9.30. Þeir sem vilja slást í hópinn á austurleið verða teknir í hópinn eftir samkomulagi. Byggðasafnið á Skógum verður skoðað, ekið að Sólheimajökli og Dyrhólaey skoðuð. Farið að Görðum í Reynishverfi og upp í Hlíðardal og að lokum til Víkur í Mýrdal. Kl. 21.00 um kvöldið hefst vaka í Leikskálum í umsjá heimamanna og gist í svefnpokaplássum um nóttina. - Reiknað er með að hver komi með sitt nesti. Sunnudaginn 1. september verður ekið af stað kl. 10.00 austur um og gengið á Hjörleifshöfða. Eftir hádegi verður Víkin og umhverfi hennar skoðuð. Væntanlega komið á Selfoss um kl. 18.00. Félagar og stuðningsfólk! Takið með ykkur fjölskylduna og kunn- ingjana. Skráið ykkur hjá Ármanni Ægi í síma 4260, Önnu Kristínu í síma 2189 eða hjá félagsformönnum eigi síðar en 27. ágúst. Stjórnin Vestfirðir Kjördæmisráðstefna Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldinn 24. og 25. ágúst nk. að Reykhólum í A-Barðastrandarsýslu. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFR-ÆFK-ÆFH Stjórnarfundur Stjórnir æskulýðsfylkingafélaga á Stór-Reykjavíkursvæðinu boða félaga sína á áríðandi fund sunnudaginn 18. ágúst kl. 16.00. Fjallað verður um stefnu Alþýðubandalagsins og starfshætti. Fundurinn verður að Hverfisgötu 105 og nauðsynlegt aö allir stjórnarmenn mæti. Eins og annars staöar þar sem lýðræði blóm- strar er fundurinn opinn öllum félögum í ÆFAB. & V Öll þessi ár hef ég verið faðir og fyrirvinna, Bjössi, en nú skyndilega á ég aftur að verða rómantískur elskhugi. ASTARBIRNIR rr------------- tg er algerlega kominn ur æfingu, er jafnvel ekki viss um að neitt sé eftir af því í mér ennþá. Bjössi, konan mín ætlast til að ég fari að haga mér aftur eins og eiginmaður. GARPURINN FOLDA Ég var að frétta að þú og Emanúel væruð óvinir. ^^ Já var það ekki / Hann er strax búinn að kjaftá því-kjaftaskurinnsáarna. J \ Annars kemur það mér svo' 7 \Vsem ekkert á óvart. < }( Nei, ég er sko ekkert ) hissa. Konan í mjólkurbúð inni sagði mér að pabbi Emanúels hefur verið flæktur í eitthvert skuggalegt mál fyrir nokkrum árum. Alit fyrir fáeina smáaura. Og svo komst kellingin hans í spilið H\~v.og allir vita ‘ v' 1 hvernig HUN er. © Bulls Hún telur hvern smáeyri sem bróðir Emanúels eyðir og | hann er 23 ára. Og hann þá- þú hefðir átt að sjá kærustuná hans. Það er þessi dökkhærða. Pabbi hennar selur tómata og bjó í Brasilíu í tvö ár. Hann ér skyldur föðurbróður Emanú. els sem 1925... Hvar varst þú Hjá Rann'~\ sóknarlög i reglunni." Rauðhetta Ágætu pennar! Nú er unnið af fullum krafti að útgáfu Rauðhettu og er fyrirhugað að hún komi út 1. september. Nú er bara að draga fram pennann, sjúga upp blekiö og hripa niður línur um komandi landsþing eða önnur mál Æskulýðsfylkingarinnar. Skilafrestur á efni er til 25. ágúst og skulu ritverkin sendast til skrifstofu ÆFAB að Hverfisgötu 105. Aðstandendur 1 2 3 m 4 5 6 7 • 8 8 10 n 11 12 13 14 • n 15 16 n 17 18 n 18 20 21 .... n 22 23 n 24 □ 25 KROSSGÁTA Nr. 16. Lárétt: 1 lán 4 eins 8 æfðar 9 mjög 11 vík 12 dóu 14 íþróttafé- lag 15 tæp 17 hrúgar 19 spíri 21 risa 22 kvöl 24 heill 25 frásögn Lóðrétt: 1 sjávardýr 2 narr 3 ávöxtinn 4 fisk 5 þrengsli 6 kássa 7 hljóðaði 10 snauður 13 melting- arfæri 16 tungl 17 stía 18 lítil 20 tónverk 23 klaki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gekk 4 kefa 8 Olgeirs 9 afli 11 trúa 12 slappi 14 an 15 páll 17 áttur 19 ein 21 sjó 22 alið 24 tala 25 áöan Lóðrétt: 1 glas 2 kola 3 klippu 4 ketil 5 eir 6 frúa 7 asanum 10 flytja 13 pára 16 leið 17 ást 18 tól 20 iða 23 lá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.