Þjóðviljinn - 30.08.1985, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.08.1985, Blaðsíða 5
AWINNUUF Bændur fylgja lömbum sínum til slátrunar. Banaboxið er þessi bás kallaður. Þetta lamb fékk síðustu ósk sína uppfyllta, að komast í blöðin. Sambandið Sumarslátrun hafin Afuröarsala Sambandsins er aö hefja mikla herferð fyrir aukinni notkun á þíðu diikakjöti og til að kynna nýtt vörumerki Afurðasölunnar, sem er rauð slaufa. Af því tilefni var blaða- mönnum boðið að fylgjast með sumarslátrun- inni í Sláturhúsi Kaupfélags Borgfirðinga. Fylgst var með vinnslu frá slátrun og þar til kjötið var tilbúið í neytendapakkningum. 2000 lömbum verður slátrað í sumarslátruninni, bæði í Borgarfirði og á Hvammstanga. En myndir E.ÓI. segja alla söguna. SA í einum grænum hvelli er gærunni kippt af. Fagmaður hreinsar innyflin úr lambinu. Heldur óvirðileg stelling fyrir aum- ingja lömbin. Verið er að skera gær- una frá löppunum til að hægt sé að flá þau. Matsmaður kannar gæði vörunnar. Gott skal það vera. Hór er vinnslan að hefjast. Vanir menn blóðga lömbin. David Jennings frá Nýja-Sjálandi hélt hér á landi námskeið í sláturhúsatækni. Hér kveður hann að nýsjálenskum hætti. Föstudagur 30. ágúst 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.