Þjóðviljinn - 07.09.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 07.09.1985, Page 12
■11--------- ili }j WÓDLEIKHÚSIÐ Sími: 11200 Sala á aðgangskortum hefst í dag Handhafa aðgangskorta frá sl. leikári hafa forkaupsrétt á sömu sætum í dag, sunnudag og mánu- dag. Verkefni í áskrift Grímudansleikur ópera eftir Verdi. Með vífið í lúkunum eftir Rey Cooney. Villihunang eftir Anton Tsekof í leikgerð eftir Michael Frayn. í deiglunni eftir Arthur Miller. Upphitun eftir Birgi Engilberts. Ballettsýning höfundur og stjórnandi Marío Cusella. IIIISWW ’.IIIU “MIIBVA IIIUIHTIf Hlliw . Hvar er Susan? Leitin að henni er spennandi og viðburðarík, og svo er musikin.., með topplaginu „Into the Groove1' sem nú er númer eitt á vinsældalistum. I aðalhlutverkinu er svo poppstjarnan fræga Madonna ásamt Rosanna Arquette - Aidan Ouinn - Myndin sem beðið hefur verið eftir. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Ríkharður III William Shakespeare. Helgispjöll eftir Peter Nichols. Verð pr. sæti á þessi 8 verkefni er kr. 2.600 í sal og II bekk á neðri svölum og kr. 2.964 á I. bekk neðri svalir. Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og var 100.000 árum á undan okkur á þróunarbrautinni. Hann sá og skildi, það sem okkur er hulið. Þó átti hann eftir að kynnast ókunnum krafti. „Starman” er önnur vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Hún hefur farið sigurför um heim allan. John Carpenter er leikstjóri (The Fog, The Thing, Halloween I og II, Christine). Aðalhlutverk eru í höndum Jeff Bri- dges (Against All Odds) og Karen Allen (Raiders of the Lost Ark). •Sýnd kl. 2.50, 5. 7, 9.05 og 11.00. Hækkað verð. Dolby Stereo. Micki og Maude Hann var kvæntur Micki, elskaði hana og dáði og vildi enga aðra konu, þar til hann kynntist Maud. Hann brást við eins og heiðvirðum manni sæmir og kvæntist báðum. Stórkostlega skemmtileg ný, banda- risk gamanmynd, með hinum óborg- anlega Dudley Moore í aðalhlutverki (Arthur, ,,10„). I aukahlutverkum eru Annie Reinking (All that jazz), Army Irving (YYent'l, The Competition) og Richard Mulligan (Löður). „Micki og Maude" erein af tíu vinsæ- lustu kvikmyndunum vestan hafs á þessu ári. Leikstjori Blake Edwards. Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Prúðuleikararnir Sýnd kl. 3. TÓNABXÓ Sími: 31182 Evrópufrumsýning Minnisleysi Blackout „Lík frú Vincent og barnanna fund- ust í dag I fjölskylduherberginu I kjallara hússins - enn er ekki vitað hvar eíginmaðurinn er niðurkom- inn..." Frábær, spennandi og snilldar vel gerð ný, amerísk sakamálamynd I sérflokki. Richard Wldmark Keith Carradine Kathleen Quinlan Leikstjóri: Douglas Hickox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Hernaðar- ieyndarmál Frábær ný bandarísk grínmynd, er fjallar um...nei, það má ekki segja, - hernaðarleyndarmál, en hún er spennandi og sprenghlægileg, enda gerö af sömu aðilum og gerðu hina frægu grínmynd „I lausu lofti” (Flying Hig), er hægt að gera bet- ur??? Val Kilmer, Lucy Gutten- idge, Omar Sharif o.m.fl. Leikstjórar: Jim Abrahams, David og Jerry Zucker. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. Vitnið „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara”. HJÓ Mbl. 21/7. Harrison Ford - Kelly McGillis Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Löggan í Beverly Hills Eddy Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum, en nú I Regnboganum. Frábær sepnnu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtun I bænum og þótt víðar væri leitað. Á.Þ. Mbl. ,9.5.. Aðalhlutverk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Atómstöðin Islenska stórmyndin eftir skáldsögu Haildórs Laxness. Enskur skýringartexti - English subtitles. Sýnd kl. 7.15. Indiana Jones Hin frábæra ævintýramynd, um kappann Indiana Jones og hin ótrú- legu afrek hans. - Frábær skemmtun fyrir alla, með hinum vin- sæla Harrison Ford. Islenskur texti. Bönnuð innan 10 ára. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. Fálkinn og snjómaðurinn Áfar vinsæl njósna og spennumynd, sem byggð er á sannsögulegum at- burðum. Fálkinnog .„iómaðurinnvoru menn sem CIA oy fíkniefnalögregla Bandaríkjanna höfðu mikinn áhuga á að ná. Titillag myndarinnar „This is not America" er sungiö af Dawid Bowie. Aðalhlutverk: Timothy Hutton(Ord- inary People), Sean Penn. Leikstjóri: John Sclesinger (Mid- night Cowboy, Marathon Man). Sýndkl. 9.15. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS f Gríma Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins Hann er mættur aftur - Sylvester Stallone sem RAMBO - harðs- keyttari en nokkru sinni fyrr - það getur enginn stoppað RAMBO, og það getur enginn misst af RAMBO. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Richard Crenna. Leikstjórn: George P. Cosmatos. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sunnudagur: Barnasýning kl. 3. Sonur Hróa hattar og teiknimynd með Stjána bláa. Ný bandarísk mynd í sérflokki, byggð á sannsögulegu efni. Þau sögðu Rocky Denni, 16 ára að hann gæti aldrei orðið eins og allir aðrir. Hann ákvað því að verða betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfir- leitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, þau eru aðeins kona í klipu og Ijótt barn í augum samfé- lagsins. Aðalhlutverk: Cher, Erlc Stoltz og Sam Elliot. „Cher og Eric Stoltz leika afburða vel. Persóna móðurinnarerkvenlýs- ing sem lengi verður í minnum höfð. “ Mbl.*** Leikstjóri: Peter Bogdanovich. (The last picture show). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur B: LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 Maðurinn sem vissi of mikið Það getur verið hættulegt aö vita of mikið, það sannast í þessari hörku- spennandi mynd meistara Hitch- cock. Þessi mynd er sú síðasta í 5 mynda Hitchcock hátíð Laugarásbí- ós. „Ef þið viljið sjá kvikmyndaklassík af bestu gerð, þá farið í Laugarásbíó." *** H.P. ***Þjóðv. ***Mbl. Aðalhlutverk: James Stewart og Doris Day. Sýnd kl. 5, 7.30 g 10. Salur C: Morgunverðar- klúbburinn Ný bandarísk gaman- og alvöru- mynd um nokkra unglinga sem þurfa að sitja eftir í skólanum heilan laug- ardag. Um leikarana segja gagnrýnendur: „Sjaldan hefur sést til jafn sjarmer- andi leiktilþrifa ekki eldra fólks." ***H.P. „...maðurgetur ekki annað en dáðst að þeim öllum." Mbl. Og um myndina: „Breakfast club kemur þægilega á óvart." H.P. „Óvænt ánægja." Þjóðv. „Ein at- hyglisverðasta unglingamyndin f langan tíma." Mbl. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Ant- hony M. Hall, Judd Nelson, Ally She- edy og Emilio Estevez. Leikstjóri: John Hughes (16 ára). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bachelor Party Endursýnum þennan geggjaða far- sa sem gerður var af þeim sömu og framleiddu „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Bachelor Party („Steggja-party") er mynd sem slær hressilega i gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörið. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 1 Breakdans 2 A’ « ; , bandarisk dans- og söngvamynd. Allir þeir, sem sáu fyrri myndina verða að sjá þessa. - Betri dansar- betri tónlist - meira fjör - meira grín. Bestu break-dansarar heimsins koma fram I myndinni ásamt hinni fögru Lucinda Dickey. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Arthur Hin fræga grínmynd meö Dudley Moore, Liza Minelli, John Gielg- ud. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 BÍfiuc nunríam Blade Runner Hin heimsfræga bandaríska stór- mynd I litum. Aðalhlutverk: Harrison Ford. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11. When the Raven flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7. Salur 1 Evrópufrumsýning á stórmynd Michael Cimino: „Ár drekans“ (The year of the Dragon) P It i»n‘t thc Bn>n\ «tr Br«»>kl\n. lt‘» Chitwhmn... .inj it‘» ,ih>ut t>> c\|>k»U-. ‘. N - VEAROF l>V\ THEDRACiON ET Splunkuný og spennumögnuð stór- mynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Michael Cimino. Eri. blaðaummæli: „Árdrekanser frábær „thriller" örugglega sá besti þetta árið." — S.B. Today. „Mickey Rourke sem hinn harðsnúni New-York lögreglumaður fer aldeilis á kostum." - L.A. Globe. „Þetta er kvikmyndagerð upp á sitt allra besta." - L.A. Times. Ár drekans var frumsýnd í Banda- ríkjunum 16. ágúst s.l. og er Island annað landið til að frumsýna þessa stórmynd. Aðalhiutverk: Mickey Rourke, John Lone, Ariane. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Handrit: Oliver Stone (Midnight Ex- press). Leikstjóri: Michael Cimino (Deer Hunter). Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Gullselurinn“ (The Golden Seal) Frábær ný ævintýramynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Steve Railsback, Michael Beck. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Tvífararnir Nú komast þeir félagar aldeilis í hann krappan. Aðalhlutverk: Terence Hiil, Bud Spencer. Leikstjóri: E.B. Clucher. Sýnd kl. 3, 5, og 7. Salur 2 A View to a Kill (Víg í sjónmáli) W JAML5 BOND007' avifw™akiij Stjörnubíó Stjörnumaðurinn ★★ Fullorðinn geimálfur kemur i heim- sókn og feer misjatnar viðtökur. Hnyttið á köflum, soldió væmið á öðrum köflum. Tónabíó ----------------- Minnisleysi ★★ Um geð og ógeð, ágætlega gerð og vel leikin. Regnboginn----------------- Susan ★★ Léttur húmor um brokkgengt fólk í misskilningi. Smáhnökrará leikgera ekkert til; vel áhorfandi. Fálkinn ★★★ Ágætur leikstjóri með góða mynd um kórbræður, stórveldata/l, dóp, sam/élagsupplausn og samvisku. • Góðir leikarar, sannfærandi frá- sögn, leikstjórn og taka með ágæt- um. Jaðrar við fjórar stjörnur. Vitnið ★★★★ Harrison Ford stendur sig prýðisvel í hlutverki óspilltu löggunnar i glæpa- mynd þarsem gegn nútímaviðbjóði er teflt saklausu trúfólki aftanúr öldum. Vel leikið, vel skrifað, vel tekið, vel gert. Hiklaus meðmæli. Hernaðarleyndarmál ☆ Úfyndinn auiaháttur. Indiana Jones ★★ Fagmennskan bregst ekki en ævin- týrið er bragðminna en í fyrstu myndinni. Löggan í Beverly Hills ★★ Ristir ekki djúpt, en gamantröllið Eddie Murphy fer á kostum. Laugarásbió ------------ Morgunverðarklúbburinn ★★ Mynd um unglinga, nokkurn veginn óvæmin, laus við groddahúmor og tekur sjálfa sig og sitt fólk alvarlega: óvænt ánægja. Maðurinn sem... ★★★ Þrítugur Hitchcock: spenna, hand- bragð, sjarmi, list. Nýja bíó-------------------- Steggjapartí ★ Kvennafar og fyllerí. Nokkrir brand- arar sæmilegir. Háskólabíó----------------- Rambó ★ Víetnamar og rússar fá enn einu sinni á baukinn; þar sem Pentagon misheppnast tekur Hotiywood við. Vinsældir Rambó eru orðnar sögu- legar - og þess vegna kemur áóvart hvað myndin er eftir allt saman nauðaómerkileg. Leikarinn í aðal- hlutverkinu minnir óþægiiega mikið á Sylvester nokkurn Stallone. Austurbæjarbíó Bleidrönner ★★★ TrausturSF-ari; Harrison Fordíhlut- verki meindýraeyðis, eða þannig... Bfóhöllin ----------------- Löggustríðið ★ Ofmargirogofklénirbrandarar, ekki nógu snerpulegur gangur, en ýmsar skemmtilegar hugmyndir og má oft henda gamanað þessum bófafarsa. Víg í sjónmáli ★★ Morðin ísókn en húmorinnáundan- haldi frá fyrri Bond-myndum. Flottar átakasenur, lélegur leikur. Næturklúbburinn ★★ Leikstjórinn Coppola líkir eftir sínum eigin Guðlöður: ekki alveg nógu vel. Dálega sungið og dansað. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. september 1985 James Bond er mættur til leiks i hinni splunkunýju mynd A View to a Kill. Bond á íslandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum, Bond í Englandi. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á fslandi voru í umsjón Saga Film. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christop- her Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. Salur 3 „Löggustríðið” (Johnny Dangerously) Aðalhlutverk: Michael Keaton, Joe Piscopo, Peter Boyle, Dom De- Luise, Danny DeVito. Leikstjóri: Amv Heckerlinq. Sýnd kl. 9 og 11. Salur 4 Sagan endalausa Sýnd kl. 3. Hefnd Porky’s (Porky’s Revenge) Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: James Komack. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 5 „Rafdraumar“ (Elecrtic Dreams) Hin frábæra grínmynd endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.