Þjóðviljinn - 07.09.1985, Page 13

Þjóðviljinn - 07.09.1985, Page 13
RÁS 1 Laugardagur 7. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar, þulur velurogkynnir. 7.20 Leikfimi.Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur Guövarðar Más Gunnlaugssonar frákvöldinuáður. S.OOFréttir. Dagskrá. Morgunorö- Hróbjartur Darri Karlsson talar. þáttur af þremur um is- lenska samtímaljóölist. Umsjón: Ágúst Hjörtur og Garðar Baldursson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari - Gestur Einar Jónasson. RÚ- VAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.55 Dagskrárlok. Nætur- útvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 8. september 8.00 Morgunandakt. SéraSváfnir Sveinbjarnarson pró- fastur, Breiöabólsstaö, flytur ritningarorö og bæn. Annie Hall Leikstjóri laugardagsmyndarinnar er enginn annar en Woody Allen og hann fer einnig með aðalhlutverkið ásamt Diane Keaton og Tony Roberts. Myndin er að sjálfsögðu bandarísk, gerð árið 1977. Diane Keaton leikur unga söngkonu frá Wiscons- in sem kemur til New York til að hasla sér völl í skemmtanaheiminum á Manhattan. Þá kynnist hún Alby Singer, vinsælum gam- anleikara sem á í erfiðleikum í einkalífinu. Með þeim takast ástir, en á ýmsu gengur í sambandi þeirra og alls ekki er vfst að það endi hamingjusamlega. Sjónvarp laugar- dag kl. 22.25. 8.15 Veöurf regnir. T ón- leikar. 8.30 Forustugreinar dag- blaöanna (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Umsjón: Páll HeiðarJónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 Inn og út um glugg- ann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listirog menningarmál í umsjá Sigrúnar Björns- dóttur. 15.20 „Fagurt galaði fug- linnsá“Umsjón:Sig- uröurEinarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16 20Síðdegistónleikar. a)„Fingalshellir“,for- leikurop.26eftirFelix Mendelssohn. Fílharm- oníusveit Vínarborgar leikur; Christoph von Dohnanyi stjórnar. b) Sinfóníanr. 8ÍF-dúrop. 93 eftir Ludvig van Beet- hoven. Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leikur; Georg Solti stjórnar. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Helgarútvarp barn- anna. Stjórnandi: Vern- haröurLinnet. 17.50 Síðdegis í garðin- um með Hafsteini Hafl- iöasyni. 18.00Tónleikar. 18.45 Veöurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón: örn Árnason og Siguröur Sigurjóns- son. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón:SiguröurAlf- onsson. 20.30 Útilegumenn. Þátt- urErlings Sigurðar- sonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tón- verkum. 21.40 Ljóð, ó Ijóð. Fyrsti 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblað- anna(útdráttur). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) „Jesús hefur frelsað sál mfna", kantata nr. 78 á14. sunnudegi eftir Þrenningarhátíö eftir Jo- hann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngjameðTölzer- drengjakórnum og Concentus musicus- kammersveitinni í Vín- arborg; Nikolaus Harn- oncourt stjórnar. b) Di- vertimento eftir Vinc- enzoGelli.TokeLund Christiansenog Ingolf Olsenleikaáflautu og gitar. c) Konsertsinfónia nr. 5fyrirflautu,óbó, horn, fagott og hljóm- sveiteftirlgnaz Pleyel. Félagar í franska blás- arakvintettinum leika; LouisdeFroment stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. 10.25 Út og suður- Friö- rikPáll Jónsson. 11.00 Messa í Nes- kirkju.presturséra GuðmundurÓskar Ólafsson, organleikari Reynir Jónasson. (Bein útsending). 12.10 Dagskrá. T ónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Samviska þjóðar- innar“ (minningu þýska nóbelsskáldsins HeinrichsBöll. Umsjón: Júrgen V. Heymann. 14.30 Miðdegistónleikar. a) Sellókonsert í A-dúr R V. 420 eftir Antonio Vi- valdi. Christina Walev- skaleikurmeö Hol- lensku kammer- sveitinni; Kurt Redel stjórnar.b) „Fjórirsmá- þættir“ fyrir klarinett og píanó op. 5eftirAlban Berg. Antony Payog Daniel Barenboim leika. UIVARP ^JÓNWRPf c) Forleikur í C-dúreftir Georg PhilipTelemann. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Ne- ville Marriner stjórnar. 15.10 Milli fjalls ogfjöru. ÁVestfjarðahringnum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þættir úr sögu fs- lenskrarmál- hreinsunar. 2. þáttur. Tímar Eggerts Ólafs- sonarog Lærdómslista- félagsins. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Síðdegistónleikar. a)Partítanr. 3ÍE-dúr BWV1006 fyrir einleiks- fiðlueftirJohannSe- bastian Bach. Ruggiero Ricci leikur. b) Sónata nr. 31 í As-dúrop. 110 eftir Ludwig van Beet- hoven. c) Etýöur op. 25 nr. 9-12eftirFrédéric Chopin. Claudio Arrau leikurápíanó. 18.00 Bókaspjall. Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35Tylftarþraut. Spurningaþáttur. Stjórnandi: Hjörtur Páls- son. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaöur þátturíumsjónErnu Arnardóttur. 21.00 íslenskir einsöng- varar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur“eftirKnut Hamsun. Jón Sigurös- son frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögnvalds- son les(9). 22.00 „Gamall heimur hrundi“ Gunnar Stef- ánsson les úr óprentuð- um Ijóöum eftir Heiðrek Guömundsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Um- sjón: Samúel Örn Er- lingsson. 22.50 Diassþáttur-Jón Múli Árnason. 23.35 Guðað á glugga (24.00 Fréttir). Umsjón: Pálmi Matthíasson. RÚ- VAK. 00.50 Dagskrárlok. Mánudagur 9. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Vigfús Þór 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. ÓttarGeirsson ræöirviö Inga T ryggvason for- mann Stéttarsambands bænda. 10.00Fréttir. 10.10Veöur- fregnir. Forustugreinar landsmálablaða (út- dráttur). Tónleikar. 11.00 „Ég man þátíð“ Lög fráliðnumárum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um glugg- ann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.30 Utivist. Þáttur í um- sjá Sigurðar Sigurðar- sonar. 14.00 „Nú brosir nóttin“, æviminningar Guð- mundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálma- son les (9). 14.30 Miðdegistónlelkar: Pfanótónlist. a) Sónata op. 1 eftirAlbanBerg. Edda Erlendsdóttir leikur. b) Impromptuí As-dúr op. 142 nr. 2 eftir FranzSchubert. Svjat- oslav Richter leikur. c) Sónata í D-dúr K. 448 eftir Wolfgang Amade- us Mozart. Dezsö Ranki og Zoltán Kocsis leika á tvö píanó. 15.15 Útilegumenn. Endurtekinn þáttur Erl- ings Sigurðarsonarfrá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphólfið-Tóm- asGunnarsson. RÚ- VAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamía?“ eftir Patriciu M.St. John.Helgi Elíasson les þýöingu Benedikts Arnkelssonar (12). 17.40 Síðdegisútvarp- SverrirGautiDiego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guö- varður Már Gunnlaugs- son flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. Bryndís Schram talar. 20.00 Lög unga fólksins. son frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögnvalds- sonles(10). 22.00 Tónleikar. 22.15Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins.Orð kvöldsins. 22.35 Ljóðlistarhátið í Reykjavík. Umsjón: Einar Kárason. 23.15 Frá tónleikum Mus- ica Nova 9. janúar 1984. Tónlist eftir Anton Webern. a) Sexbagat- ellurop. 9. Þórhallur Birgisson og Kathleen Bearden leika á fiðlur, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu og Nora Kornb- lueháselló.b)Þrjár bagatellurop. 11.Nora Kornblueh og Snorri Sigfús Birgisson leika á selló og píanó. c) Pían- ótilbrigöiop. 27. Guð- ríöurSiguröardóttir leikurá píanó. d) Fjórar bagatellurop. 7. Þór- hallurogSnorriSigfús Birgissynir leika á fiðlu og píanó. e) Kvartettop. 22. Þórhallur Birgisson, Óskarlngólfsson, Vil- hjálmur Guöjónsson og Svana Víkingsdóttir leika á fiölu, klarinett, saxófón og píanó. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 7. september 16.30 íþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 17.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 18.00 Fréttir og veður. 18.25 Auglýsingar og dagskrá. 18.30 Úrslitamótstiga- keppni í frjálsum fþróttum. Bein útsend- ing fráRómaborg. 21.00 Fréttir. Helstu atriði í kvöldfréttum endur- tekin. 21.15 Cliff Richards og The Shadows. Breskur dægurlagaþáttur frá hljómleikumífyrra. Þeir félagar rifja upp nokkur vinsælustu lög sin frá 25 ára samstarfi. 22.25 Annle Hall. Banda- risk biómynd frá 1977. Leikstjóri Woody Ailen. Aðalhlutverk Woody All- Yfirvélstjórinn á Caistor og blaðamaðurinn sonur hans áður en Caistor lagði upp I sína hinstu ferð. Njósnaskipið nýr myndaflokkur Á sunnudagskvöldið hefst nýr framhaldsmyndaflokkur sem tekur við af Hitlersæskunni. Þessi er breskur í sex þáttum og nefnist Njósnaskipið (Spyship). Breski togarinn Caistor hverfur með 26 manna áhöfn á Norður-íshafi. Ekkert brak finnst úr skipinu og áhöfnin er talin af. Fjölskyldur áhafnarinnar telja hvarf skipsins ekki eðlilegt og fá ungan blaðamann til að rannsaka málið. Blaðamaður þessi er sonur yfirvélstjórans á Caistor. Þættirnir eru gerðir eftir samnefndri skáldsögu eftir Tom Keene og Brian Haynes, en söguefni þeirra er raunverulegt hvarf togara frá Hull árið 1974. Sjónvarp sunnudag kl. 21.20. Árnason, Siglufiröi, flytur (a.v.d.v.). Morgun- útvarpiö- Guömundur ÁrniStefánssonog ÖnundurBjörnsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.)7.30Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15Veöurfregnir. Morgunorö - Þorbjörg Daníelsdóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Glatt er i Glaumbæ" eftir Guðj- ón Sveinsson. Jóna Þ. Vernharösdóttir Is (9). Þorsteinn J. Vilhjálms- sonkynnir. 20.40 Kvöldvaka. a) Fyrs- ti islenski kvenlækni- rinn. Helga Einarsdóttir les fyri hlutafrásagnar Kristins Bjarnasonar af Hrefnu Finnbogadóttur, lækniíVesturheimi. b) Kórsöngur. Kórarúr Dalasýslu syngja. c) Bik er bátsmanns æra. Þorsteinn Matthíasson flyturfrásöguþátt. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur“eftirKnut Hamsun. Jón Sigurös- en og Diane Keaton. Þekkturgamanleikari í New York kynnist ungri söngkonu utan af landi semeraöreynaað haslasérvölli skemmtanaheiminum. Á ýmsu gengur í sam- skiptum þeirra sem eru bæöi brosleg og stormasöm á köflum. Þýöandi Kristrún Þórð- ardóttir. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. september 18.00 Sunnudagshu- Samviska þjóðarinnar Eftir hádegið á sunnudaginn er á dagskrá útvarps þáttur í minningu þýska nóbelskálds- ins Heinrichs Böll. Umsjónarmaður þáttar- ins er Jurgen V. Heymann og kallar hann þáttinn því góðkunna nafni Samviska þjóðar- innar. Heinrich Böll skrifaði fjölmargar skáldsögur og smásögur á ferli sínum. Hann byrjaði ekki að skrifa fyrr en eftir aðra heimsstyrjöld og ógnir stríðsins voru honum einkar huglægt yrkisefni. Sumar skáldsagna hans hafa verið þýddar á íslenska tungu og nægir þar að nefna Glötuð æra Katarínu Blum og Og sagði ekki eitt einasta orð. Böll var friðarsinni mikill og tók ósjaldan þátt í aðgerðum í þágu friðar í heiminum. Hann lést á þessu ári. Rás 1 sunnudag kl. 13.30. gvekja. Séra Myako Þóröarson, prestur heyrnleysingja, flytur. 18.10 Bláa sumarið. (Ve- rano Azul). Fimmti þátt- ur. Spænskurfram- haldsmyndaflokkur I sex þáttum um vináttu nokkura ungmenna á eftirminnilegu sumri. Þýðandi Áslaug Helga Pétursdóttir. 19.15HIÓ. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu vlku. 20.50 Mozartættin. 1. Faðirinn - Leopold Mozart. Fyrsti þáttur af þremur frá tékkneska sjónvarpinu um tónlist þriggja ættliða. Dansar- arogtónlistarmenní Pragtúlkaverkeftir Leopold, Wolfgang Am- adeus og Franz Xaveri- us Mozart. 21.20 Njósnaskipið. (Spyship). Nýrflokkur - Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Michael Custance. Að- alhlutverk: Tom Wilkin- son, Lesley Nightingale, Michael Aldridge og PhilipHynd. Breskur togari meö 26 manna áhöfn hverfur á Noröur- Ishafi. Upp kemursá kvittur að Sovétmenn eigi sök á hvarfinu. Fjöl- skyldur áhafnarinnar fá ungan blaðamann, sem er sonur yfirvélstjóra togarans, til að rann- sakaþettadularfuila sjóslys. Myndaflokkur- inn er geröur eftir sam- nefndribókumraun- verulegt hvarf togara f rá Hull áriö 1974. Þýöandi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.15 Samtímaskáldkon- ur. 6. Kirsten Thorup. I þessum þætti er rættvið danska rithöfundinn Kir- Mánudagur 9. september 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur. Tommiog Jenni, og teiknimyndir fráTékkóslóvakíu: Han- anú og Strákarnir og stjarnan, þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir, sögumaður Viöar Egg- ertsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. 21.15 Sveitaball. (The Ballroom of Romance). Irsk sjónvarpsmynd eftir William Trevor. Leik- stjóri PatO'Connor. Aö- alhlutverk: Brenda Frickerog John Kavan- agh.Bridiehefursótt reglulegadansleikií samkomuhúsi sveitar- innar síöan hún var sex- tán ára. Húnerengin ungmær lengur og á næsta balli f innst henni tími til kominn aö fastna sér þann lífsförunaut sem býðst. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.05 Kosningar í Noregi - Bein útsending. Bogi Ágústsson flytur fréttir af úrslitum þingkosning- anna í Noregi ef sam- band um gervihnött fæstáþessumtíma. 23.05 Fréttir f dagskrár- lok. sten Thorup sem lýsir einkum örlögum þeirra sem veröaundiríllfs- baráttunni. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. (Nordvision- Danska sjónvarpiö). 23.05 Dagskrárlok. RÁS II Laugardagur 7. september 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 14:00-16:00 Viðrásmark- ið. Stjórnandi: Jón Ól- afsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni, íþrótta- fréttamönnum. 16:00-17:00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17:00-18:00 Hringborðið. Hringborðsumræöur um músík. Stjórnandi: SiguröurEinarsson. HLÉ 20:00-21:00 Linur. Stjórn- andi:Heiöbjört Jó- hannsdóttir. 21:00-22:00 Djassspjall. Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 22:00-23:00 Bárujárn. StjórnandLSiguröur Sverrisson. 23:00-00:00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson. 00:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnendur: Arnar Há- konarson og Eiríkur Ing- ólfsson. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 8. september 13:30-15:00 Kryddítil- veruna. Stjórnandi: Helgi Már Baröason. 15:00-16:00 Tónlistar- krossgátan. Hlustend- um er gefinn kostur áaö svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráöa krossgátuumleið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 9. september 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi:Ásgeir Tómasson. 14:00-15:00 Útumhvipp- innoghvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Norðurslóð. Stjórnandi: Adolf H. Em- ilsson. 16:00-17:00 Nálaraugað. Reggítónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Takatvö.Lög úrkvikmyndum. Stjórn- andi:ÞorsteinnG. Gunnarsson. Þriggja minútnafréttir sagðarklukkan: 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Laugardagur 7. september 1985 ÞJÓÐVILJ^I — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.