Þjóðviljinn - 02.10.1985, Page 11

Þjóðviljinn - 02.10.1985, Page 11
Tóm- stunda- mál fatlaðra Safír hópurinn, starfshópur aö- standenda fatlaðra, heldur fund um tómstundamál fatlaðra í kvöld kl. 20.30. Fundurinn verð- ur haldinn í Félagseiningu vernd- aða vinnustaðarins Örva í Kópa- vogi, Kópavogsbraut 1, í húsa- kynnum Hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar. Á fundinn koma Stefán Guðmundsson tóm- stundafulltrúi, Linda Gísladóttir þroskaþjáifanemi, Garðar Gísla- son menntaskólakennari, Ólafur • Sigurðsson forstöðumaður Agn- aragnar og Ásdís Skúladóttir fé- lagsfræðingur. Óformlegar um- ræður. Allir aðstandendur fatl- aðra eru velkomnir á fundi Safír- hópsins. GENGIÐ Gengisskráning 1. októ- ber 1985 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar............ 41,240 Sterlingspund............... 57,901 Kanadadollar............... 30,020 Dönskkróna.................... 4,2378 Norskkróna.................... 5,1793 Sænskkróna.................... 5,1278 Finnsktmark................... 7,1790 Franskurfranki................ 5,0533 Belgiskurfranki............... 0,7599 Svissn. franki.............. 18,8418 Holl.gyllini................. 13,6760 Vesturþýskt mark............. 15,4139 (tölsklíra.................. 0,02283 Austurr.sch................... 2,1929 Portug.escudo................. 0,2447 Spánskurpeseti................ 0,2522 Japansktyen................. 0,19016 (rsktpund................... 47,673 SDR.......................... 43,6897 Belgískurfranki................0,7536 Ungfrú Skandinavía Fegurðarsamkeppni er mjög umdeilt fyrirbrigði. Sumir segja að þær séu niðurlægjandi fyrir kvenþjóðina og kalla þetta gripa- sýningar eða eitthvað þaðan af verra, en aðrir hafa á þessu mikla velþóknun. Nú, svo er ekki til nein einhlít skilgreining á fegurð sem slíkri og verður vonandi aldrei. Hvað um það, sjónvarpið okk- ar hefur ákveðið að sýna eina svona gripasýningu eða fegurð- arsamkeppni og varð keppni um titilinn Ungfrú Skandinavía fyrir valinu. Þar varð nefnilega hlut- skörpust íslensk stúlka og þótti all merkilegt. Þeir sem hafa á þessu fyrirbæri vanþóknun og fyrirlitningu verða líklegast að finna sér eitthvað annað til dund- urs en sjónvarpsgláp þegar frétt- um lýkur í kvöld. Sjónvarp kl. 20.40. Rás 2: íþróttaútsending Rás 2 verður með aukaútsendingu í kvöld vegna leikja íslenskra félagsliða í Evrópumótum í knattspyrnu. Ingólfur Hannesson, íþróttafréttamaður, iýsir leik Fram og Glent- oran í Evrópukeppni bikarhafa í Belfast á Norður-írlandi. Hilmir Elísson segir tíðindi af viðureign Nantes og Vals í Evrópukeppni félagsliða í Frakklandi og Jón Gunnlaugsson verður á leik Aberdeen og IÁ í Evrópukeppni meistaraliða í Skotlandi og segir fréttir af þeim leik. Pá fara fram sama kvöld á milli 70 og 80 leikir á Evrópumótum og mun Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamaður, tíunda úrslit um leið og þau berast til Fréttastofunnar. Rás 2 kl. 18.00 L UIVARP - SJONVARP TH RÁS 1 Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktln 7.20 Leikfimi. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sætukoppur” ettir Judy Blume Bryndís Víglundsdóttir les þýöingusina(5). 9.20 Leikfimi.Tilkynning- ar. T ónleikar, þulur vel- urogkynnir. 10.00 Fróttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur Sig- uröarG. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesiðúrforustu- greinum dagblaöanna. 10.40 Land og saga Um- sjón: Ragnar Ágústs- . son. 11.10 Úratvlnnulífinu- Sijávamtvegur og fisk- vinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjánsson. 11.30 Morguntónleikar a. Konsert í C-dúr op. 7 nr. 3fyriróbóog strengjasveit eftir Jean Marie Leclair. Heinz Holligerleikurmeö Ríkishljómsveitinni f Dresden. Vittorio Negri stjórnar. b. Branden- borgarkonsert nr. 3 (G- dúreftirJ.S. Bach. Hljómsveitin „The Eng- lishConsert" leikur. T revor Pinnock stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Innogútum gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 „Áströndlnnl” eftlr Nevll Shute Njörö- ur P. Njarðvík les þýð- ingusfna(9). 14.30 Óperettutónlelkar a. „Skáldogbóndi",for- leikur eftir Franz von Suppé. Sinfóniuhljóm- _ sveitin I Ffladelfíu leikur. 15.15 Sveitin mfn. Um- sjón: HildaTorfadóttir. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fróttir. Dagskrá. : 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónlelkar Fiölukonsert f D-dúrop. 77eftirJohannes Brahms. Zino Fra- ncescatti leikur með Fíl- harmonfsveitinni f New York. Leonard Bern- stein stjórnar. 17.05 Bamaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Sfödegisútvarp- SverrirGautiDiego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynning- ar. 19.45 Málræktarþáttur Sigrún Helgadóttir flytur. 19.50 Tónleikar. '20.00 Popphólfið 20.30 fþróttirUmsjón: Ingólfur Hannesson. 20.50 Hljómplöturabb 21.30 Flakkaðumftalfu Thor Vilhjálmsson flytur frumsamda ferðaþætti (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 BókaþátturUm- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 23.05 Áóperusviðlnu Umsjón: Leifur Þórar- insson. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni. ISögu- hornl segir Anna Sig- rfður Ámadóttir norskt ævintýrium Drenglnn og norðanvindlnn. Myndskreyting ereftir Svend Otto S,. Maður ermannsgamanog 1 Forðum okkur háska frá- teiknimyndaflokk- urfráTékkóslóvakfu um það sem ekki má 1 um- ferðinni. Þýðandi Baldur ■( Sigurðsson, sögumað- ur: Sigrún Edda Bjöms- dóttir. 1 19.50 Fréttaágripátákn-1 máli. 20.00 Fróttirogveður 20.35 Auglýslngarog dagskrá 20.40 Fegurðardrottning Norðurlanda Mynd frá fegurðarsamkeppni um titilinn Ungfrú Skandin- avía. Keppnin var haldin (HelsinkiiFinnlandi þann15.september síðastliðinn. 21.30 Dallas. Elsku mamma Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Björn Bald- ursson 22.20 Þjóðverjarog heimsstyrjöldln sfðarl (Die Deutschen im Zweiten Weltkrieg) 4. Undanhaldáöllum vfgstöðvum. Nýr þýsk- ur heimildamyndaflokk- ur f sex þáttum sem lýsir gangi heimsstyrjaldar- innar 1939-1945 af sjónarhóli Þjóðverja. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulir:Guð- mundur Ingi Kristjáns- son og María Marfus- dóttir. 23.50 Fréttir f dag- skrárlok. I RÁS II 10:00- 12:00 Morgun|iáttur Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson 14:00-15:00 Eftlrtvö Stjórnandi: Jón Axel Ól- afsson 15:00-16:00 Núerlag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson 16:00-17:00 Chlcago, Chlcagol Stjórnandi: ÁsgeirTómasson 17:00-18:00 Úrkvenna- búrlnu Hljómlist flutt og/ eðasaminafkonum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja mfnútna fréttir sagðarklukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið 'mánudaga-föstudagald. 9- 19oglaugardaga11-14.Sími 651321. . APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 27. sept, - 3. okt. er í iLaugarnesapótekiog Ingólfs Apóteki. . Fyrmefnda apótekíð arieásT' ■ vörstu á sunnudögum og öðr- j umfrfdögumognæturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Sfðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað t ásunnudögum. i HafnarfJarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dðgum frákl. 9-19 og til skiþtis annan hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. . Akureyrl: Akuroyrarapótok og Stjörnuapótek eru opin ' virkadagaáopnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur-og helgidagavörslu. X 'kvöldin er opið f því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frá kl. 11 -12 og 20-21. Á ððr- um tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarfslma 22445. . Apótek Keflavfkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna . frídagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspftallnn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartfmi laugardag og ' sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspftallnn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek ög Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvem sunnu-: dagfrákl. 11-15. Upplýs- ingar um oþnunartlma og vaktþjónustu apóteka eru ' gefnaríslmsvaraHafnar- flarðar Apóteks sími 51600. Fæðlngardelld Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartfmifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítaláns Hátún'i ío b Alla daga kl. 14-20'óg ettir . samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuvemdarstöð Reykja- vfkur vlð Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftall: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. ‘ Bamadelld: Kl. 14.30-17.30. GJÖrgæsludelld: Eftir samkomulagi. Kleppspftallnn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00.-Einnig eftir samkomulagi. SLJósefsspftall IHafnarflrði: Heimsóknartfmi alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alladagakl. 15-16og19- .19.30. S|úkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- ’ 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBÓK - Upplýslngar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvars 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni fsfma511oo. "Gaiðabær Heilsugæslan Gaiðaflöt 16-18, sfmi 45066. Upplýsingarumvakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyrl: Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni I sfma 23222, slökkviliðinu f sfma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst I hei- milislækni: Upplýsingar hjá heiisugæslustöðinni I sima 3360. Símsvari er I sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna f sfma . 1966. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka dagafyrirfólksemekkihefur . heimilislæknieðanærekkitil hans. . Landspftalinn: Göngudeild Landspftalans opinmillikl. 14og16. ■ Slysadelld:Opinallansólar-‘. hringinn,sfmi81200. Reykjavfk.....sími 1 11 66 - Kópavogur...sírril 4 12 00 Seltj.nes.....sfmi 1 84 56 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær....sfnrji 5 11 66 Slökvllið og sjúkrabflar: Reykjavfk.....sfmi 1 11 00 Kópavogur.....sfmi 1 11 00 Sel^.nes......sfmi 1 11 00 Hafnarfj......sfmi 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SUNPSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöliin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardaíslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. A laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f' Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- ariampa I afgr. Simi 75547. Vesturbæjarlaugln: óþíð” mánudaga til föstudaga 7.00-20.00- Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið f Vesturbæjatiáuginni:Opn- unartfmi skipt milli kvenna og karta.- Uppl. I sfma 15004. Sundlaug Hatnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sfmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Moafellssvelt er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatfmi karia mið- vikudaga kl. 20.00-21.30og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. YMISLEGT 'Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns-og hltaveltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Raf- magnsveltan bilanavakt 686230. Ferðlr Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavfk kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsia Akranesi sfmi 2275. Skrifstofa Akranesi slmi 1095. Afgreiösla Reykjavlk slmi 16050. Sundlaug Seltjamarnesa eropin mánudagatilföstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaathvarf, slml 21205. Húsaskjól og aðstoðfyrirkon- ur sem beittarTiafa verið öf- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstofa sámtaka um kvennaathvarf er að ~ Hallveigar^töðum, sfmi 2372Ö.. Skrifstofa opin frá 14.00- 16.00. Pósthóffnr. 1486. Pósthólf 405-121 Reykjavlk. Árbælngar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- ' sóknar. Allar nánari úpp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturfsíma 84002. ' Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum s kl. 20-22, slmi 21500. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Slðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálþ I viðlögum 81515 (sfmsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur slmi 81615. Skrlfstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkötssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, slmi 1 (3282. Fundir alla dagavik- unnar. 'Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl.19.45-20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15.Miðaðervið GMT-tima.Sentá 13,797 MHz eða'2l,7i4 metrar. Miðvikudagur 2. október 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.