Þjóðviljinn - 18.10.1985, Side 7

Þjóðviljinn - 18.10.1985, Side 7
vera fullnægt að einhverju leyti. Nýja félagsmiðstöðin verð- ur fyrst um sinn opin frá ca. 20.00 á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum en auk þess verður þar diskótek ann- an hvern föstudag. Ætlunin er að þar starfi ýmiss konar klúbbar í samvinnu við krakk- ana. Umsjón með þessari að- stöðu vesturbæjarkrakkana í Kópavogi hefur Ingibjörg Hinriksdóttir. Ljósmyndari Glætunnar, hann Siggi Mar, var auðvitað á staðnum en vonandi segjum við síðar meira frá starfsem- inni. - v. Það var líf og fjör í Þinghóls- skóla í Kópavogi sl. föstudag en þá komu á 3ja hundrað krakkar saman til aö fagna opnun nýrrar félagsmiðstöðv- ar sem starfrækt verður í kjall- ara skólans. Verður þessi af- staða rekin í tengslum við Fé- lagsmiðstöðina Agnarögn en Glætan hefur áður sagt frá henni. Ólafur Sigurðsson for- stöðumaður Agnaragnar sagði að þessi nýja félagsmið- stöð væri framlag Kópavogs- bæjar á Ári æskunnar (von- andi eitt af mörgum) og að með henni ætti þörfinni fyrir krakkana í vesturbænum að 1 < Föstudagur 18. október 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.