Þjóðviljinn - 18.10.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 18.10.1985, Page 12
LEIKLIST UM HELGINA Hermann (Kjartan Bergmundsson) tekinn í karphúsið af Halli (Jóni Hjartarsyni). Droplaug (Bríet Héðinsdóttir), Kristín (Ása Svavarsdóttir) og Dóra (Valgerður Dan) horfa agndofa á. Listahátíð kvenna Llstasaf n ASf Úrhugarheimi. Sigurlaug Jónasdóttir og Gríma sýna. Sýningin er opin kl. 14-22. Síðasta sýningarhelgi. Gerðuberg Bækur og bókaskreytingar kvenna. Sýning á frum- myndum, myndskreyttum bókum eftir konur og bók- verkum. Einnig baekuri tengslum við Ijóðadagskrá listahátfðar. Sýningin er opin milli 16.00 og 22.00. Enginn aðgangseyrir. Sfð- asta sýningarhelgl. Vesturgata 3 Sýning á tillögum arkitekta um nýtingu húsanna. Akureyri Sýning á handavinnu ey- firskra kvenna i anddyri fþróttahallarinnar. Sýn- ingin aðeins opin yfir helg- inakl. 14-22. Dynheimar: Samsýning opnuð á laugardag kl. 17. Gjörningar við opnun. Lón: Samsýning. Tónlist við opnun á laugardag og sunnudagkl. 15. Gamli Lundur: Einkasýn- ing Rutar Hansen. Sam- sýning á lofti. Ljóðalestur ki. 16 á laugardag og sunn- udag. Allar sýningarnar verðaopnarkl. 15-22dag- ana 19.-24. október. Hraf nagil: Kynning á verk- um Kristrúnar Sigfúsdóttur ásunnudagkl. 14-22. Gerðuberg Tónleikar á sunnudag kl. 20.30. Blönduð dagskrá úr öllum tónleikum Listahátíð- ar. Fluttverðaverkeftir innlendar og erlendar kon- ur. Meðal flytjenda Sigrún Hjálmtýsdóttirog Katrín Sigurðardóttir, söngkonur, Anna Málfríður Sigurðar- dóttir og Anna Guoný Guð- mundsdóttir píanóleikarar, Guðrún Birgisdóttir flautu- leikari og fleiri. Kjailaraleikhúsið Reykjavíkursögur sýndar föstudagskvöldkl.21, laugardag og sunnudag kl. 17. Kvikmyndlr Föstudagur A-salurkl.3 Hugrekkiðofaröllu eftirDorothy Arzner (USA)). B-salur: kl. 3 Önnur vítundarvakning Christu Klages eftir Margarethe von T rotta (V-Þýskaland) A-salur:kl.5 Hugrekkiðofaröllu eftir Dorothy Arzner (USA) B-salur:kl.5 Blóðbönd - þýsku syst- urnar eftir Margarethe von T rotta (V-Þýskaland) A-salurkl.7 Leggðu fyrlr mig gátu eftir Lee Grant (USA) B-salurkl.7 Svar kvenna Odysseifur Daguerremyndir eftir Agnési Varda (Frakk- land) A-salurkl.9 Ekkert þak, engin lög... eftir Agnési Varda sem verðurviðstödd sýningu. B-salurkl.9 Nornaveiðar eftir Anja Breien (Noregur) A-salurkl. 11 Ekkert þak, engin lög... eftir Agnési Varda (Frakk- land) B-salurkl,-11 Á hjara veraldar eftir Kristínu Jóhannes- dóttur Austurbœjarbíó Ástin sigrar á miðnœtti Hinarvinsælu miðnætursýn- ingar Leikfélags Reykjavíkur hefjast á laugardagskvöldið í Austurbæjarbíói. í árerþað hinn nýi skopleikurólafs Hauks SímonarsonarÁSTIN SIGRAR, sem þarverður sýndurog verðasýningar framvegis á laugardagskvöld- um kl. 23:30. Leikritiö ÁSTIN SIGRAR var frumsýnt í vor í Iðnó og hlaut þegar í staö hinar ágætustu undir- tektir. Það er laufléttur gaman- leikur úr íslenskri samtíð. Aðal- persónur eru hjónin Hermann og Dóra, sem eru í þann veginn að skilja, það eð Hermann hefur hrifist af háskólastúdínunni Kristínu og Dóra kynnst vaxtar- ræktartröllinu Halla. Einnig koma við sögu heimilisvinurinn Nói tannlæknir, móðir Her- manns að norðan, mótorhjólagæ- inn Arnljótur og fleira gott fólk. í stærstu hlutverkum eru Kjartan Bjargmundsson, Val- gerður Dan (Hermann og Dóra), Gísli Halldórsson, sem leikur Nóa tannlækni, Ása Svavarsdótt- ÞRÍR FRAKKAR CAFÉ RESTAURANT Baldursgötu 14 í Reykjavík 23939 Opið alla daga kl. 11-23:30 Hádegismatur kl. 12-14:30 Kaffi ❖❖ Kvöldmatur kl. 19-22:30 ir leikur Kristínu og Jón Hjartar- son Hall. - Þau Aðalsteinn Berg- dal og Margrét Helga Jóhanns- dóttir taka nú við hlutverkum í sýningunni og ennfremur koma Álaugardag leggur Alþýðu- leikhúsið upp í leikför og er förinni heitið uppá Akranes. Ekki er það tilviljun að Akra- nes varð fyrir valinu heldur er hér á ferðinni leikverk sem beinlínis tengist þessari för - Ferjuþulur Rím við bláa strönd eftir Valgarð Egilsson í leikgerð Svanhildar Jó- hannesdóttur fjallar um ferð með Akraborg frá Reykjavík til Akra- ness - ferð sem góðkunn er þús- undum íslendinga. fram nokkrir aukaleikarar. Leik- stjóri er Þórhallur Sigurðsson, lýsingu annast Daníel Williams- son og leikmynd gerir Jón Þóris- son. Um verkið kemst höfundur þannig að orði í leikskrá: Tilraun. Við erum að gera tilraun - gá að því hvort ekki er ónotað pláss á sviði málsins: Pláss fyrir músík málsins þá sem rím og hrynjandi er - slík músík er abstrakt- fyrirbæri, sosum eins og söngur er. Sýnt verður í fjölbrautarskól- anum á Akranesi á laugardag kl. 15.30 og kl. 17.00. í Qamla bfól er enn í gangi söngleikurinn sívinsæli Litla hrylllngsbúðin. Sýningafjöldi er nú að nálgast áttunda tuginn en á sunnudag verður 79. sýningin á söngleiknum. Ef að líkum lætur verður Litla hrylllngsbúðin farin af fjölum Hins leikhússins áður en vika verður liðin af nóvember. Hlutverkaskipan er sem áður Edda Heiðrún, Leifur Hauksson, Gísli Rúnar, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson, Ariel Pridan, Björgvin Halldórsson, Harpa Helgadóttir, Helga Möller og Lísa Pálsdóttir. Um helgina verða sýningar á Litlu hryllingsbúðinni á föstudag og laugardag kl. 20.30 og á sunnudag verður eftirmiðdagssýning kl. 16.00. Alþýðuleikhúsið Leikför á Akranes Sembaltónleikar Helga Ingólfsdóttir flytur tónlisteftir J.S. Bach úr Nótnabók önnu Magda- lenu Bach I Kristskirkju é sunnudagkl.17. Austurbæjarbíó Ágústa Ágústsdóttir sópr- ansöngkonaogDavid Knowles pianóleikari halda tónleika í Austurbæjarbíói álaugardagkl. 14.30. Á efnisskránni eru meðal annars verk eftir Skúla Halldórsson, Verdi, ofl. Norðurland Bubbi Morthens heldur tónleika I Hrfsey á föstu- dagskvöld kl. 21, á Dalvík á laugardagskvöld kl. 21 og á Akureyri á sunnudags- kvöldkl.21.30. LEIKLIST Þjóðleikhuslð Með víf Ið ilúkunum f rum- sýnt á föstudagskvöld kl. 20. Önnur sýning sunnu- dagskvöld kl. 20. íslandsklukkan á laugar- dagskvöld kl. 20. Valkyrjumar á litla sviðinu ásunnudagkl. 16. Lelkfélag Reykjavíkur Land mfns föður sýnt fö- studagskvöld kl. 20.30, laugardagskvöld kl. 20.00 og sunnudagskvöld kl. 20.30. Ástln sigrar í Austurbæj- arbíói á laugardag kl. 23.30. Alþýðulelkhúsið Þvlllkt ástand á Hótel Borgásunnudagkl. 15.30. Ferjuþulur í Fjölbrautask- ólanum á Akranesi laugar- dagkl. 15.30 og 17.00. Stúdentaleikhúslð Ekkó f Félagsstofnun stú- denta á sunnudag kl. 21. Hltt lelkhuslð Lltlahrylllngsbúðiní Gamla blói á föstudags- og laugardagskvöld kl. 20.30 og sunnudag kl. 16.00. Revfuleikhúslð Græna lyftan á Broadway ásunnudagkl. 20.30. Gaman lelkhúsið SýnirTöfralúðurinn á Hótel Loftleiðum. Frumsýning laugardag kl. 16. Önnur og þriðja sýning sunnudag kl. 13og16. MYNDLIST Kjarvalsstaðlr: Sýning á verkum Kjarvals í tilefni 100 ára fæðingarafmælis meistarans. Opið daglega kl. 14-22. Llstasafn fslands Sýnlng á Kjarvalsmyndum I eigu Listasafns Islands. Opið laugardag, sunnudag, þriðjudag og fimmtudag kl. 13.30- 16.00 Háholt I Hafnarflrði: Sýn- ing á 155 málverkum eftir Kjarval. Sýningin er opin daglegakl. 14-19. Hafnaborgir- Hafnar- ffrðl: Sýning á Kjarvals- myndumleigu Hafnfirðinga. Sýning stendurltvær vikur. Norrænahúsið Sýning á verkum 42 lista- manna undir heitinu Form ísland. Sýningin eropin daglega kl. 14-19 fram til 3. nóvember. Gallerí Gangur Kees Visserog Pétur Magnússon sýna sam- vinnuverk. Sýningin er opintil24.október. Nýlistasafnlð Ingólfur Arnarson sýnir teikningar, skúlptúraog Ijósmyndir. Opið daglega kl. 16-20 virka daga og 14- 20umhelgar. Mokka Gunnar Kristinsson sýnir akrýl og tússmyndir fram til 6. nóvember. Gallerf Salurinn Ámi Páll sýnir olíumálverk og verk unnin í kopar og ál í Gallerí Salnum, Vestur- götu 3. Sýningin eropin daglegakl. 14-21, lokuðá mánudögum, og lýkursýn- ingunni23.október. Norrænahúsið I anddyri Norræna hússins sýnir sænski myndlistar- maðurinnPeterDahl grafíkmyndir gerðar við Pistla Fredmans ettir Bellman.Sýningineropin á venjulegum opnunartíma hússins og lýkur 28. októ- ber. Gallerf Borg Hólmfríður Árnadóttir sýnir pappírsverk í Galleríi Borg. Sýningin er opin virka daga kl. 12-18og14-18 um helgar. Ásmundarsalur Ríkey Ingimundar sýnir höggmyndir í Ásmundarsal við Freyjugötu. Sýningin er opindaglegakl. 15-22og lýkur21.október. Asgrímssafn Vetrarsýning stendur yfir. Opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30- 16.00. Ásmundarsafn Nú stendur yfir í Ásmund- arsafni sýning er nefnist KonanílistÁsmundar Sveinssonar. Sýningin er opin í vetur á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Oddl Listasafn Háskóla Islands sýnir nú verk sln í glæsi- legum húsakynnum á efstu hæð Odda, nýbyggingar hugvlsindadeildar. Opið daglegakl. 13.30-17.00. Ókeypis aðgangur. Listmunahúslð Ágúst Petersen sýnir verk sfn í Listmunahúsinu. Sýn- ingin opnuð á laugardag ogeropinkl. 10-18virka daga, kl. 14-18 um helgar. Ráðstefna Ráðstefna um þjóðarbók- hlöðu verður haldin laugar- daginn 19. október í hátlð- asalHloghefsthúnkl. 13.30ogstendurtilkl. 17.30. Flutt verða erindi og síðan fara fram pallborðs- umræður. Norræn vaka Verðurá sunnudagskvöld kl. 20.30 IMennta- skólanum á Isafirði. Sýnd verðurkvikmynd, lesið úr verkumAntti Tuuri.su ngið ogfleira. Málþing Um helgina verður haldið ( Norræna húsinu málþing um danskavísindamann- inn Niels Bohr. Fluttverða erindi um ævi, störf og heimspeki Nielsar Bohrs. Að loknum hverjum fyrirle- stri.semverðafluttirá ensku, eru umræður. Mál- þingiðhefstkl. 10áiaugar- dag og lýkur á sunnudags- kvöldkl. 19.30. mIr Sovéskarfrétta-og fræðslumyndir með skýr- ingum á íslensku og ensku verða sýndar í MfR-salnum Vatnsstíg 10 á sunnudag- innkl. 16. Aðgangurer ókeypis og öllum heimill. Hana-nú Laugardagsganga Hana- nú hefstkl. 10fyrirhádegi. Lagt af stað frá Digrane- svegi 12 og gengið um Kópavog og næsta ná- grenni. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. október 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.