Þjóðviljinn - 18.10.1985, Page 16

Þjóðviljinn - 18.10.1985, Page 16
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Norðurlandi eystra Kjördæmisþing Alþýöubandalagsins í Noröurlandi eystra verður haldið dagana 19.-20. október í orlofshúsum verklýðsfélaganna að lllugastöðum í Fnjóskadal. Dagskrá laugardaginn 19. október: 13.00 þingsetning. Venjuleg aðalfund- arstörf Adda Bára Sigfúsdóttir segir frá frumvarpi Alexanders um sveitar- stjórnarlög og þeirri umræðu og umfjöllun sem það hefur fengið í Alþýðu- bandalaginu. Jón Björnsson félagsmálastjóri Akureyri fjallar um félagsléga þjónustu sveitarfélaga, Finnbogi Jónsson fjallar um atvinnumál, m.t.t. þátt- töku sveitarfélaga, Jóhannes Sigfússon oddviti ræðir sérstöðu minni sveitarfélaga. Fyrirsþurnir og umræður verða að framsögum loknum. Starfshópar. Að loknu dagsverki verður kvöldvaka sem hefst með sam- eiginlegu borðhaldi. Sunnudagurinn 20.: Hópar starfa til hádegis. Skila af sér eftir málsverð. Þá verður tekið til við almenna stjórnmálaumræðu og mun Steingrímur J. Sigfússon hefja umræðuna. Ragnar Arnalds heimsækir þingið á sunnu- dag. Þingslit áætluð kl. 1700. Með kærri kveðju og von um að sjást á lllugastöðum. Stjórn kjördæmisráðsins Ráðstefna um Framhaldsskólann verður haldin laugardaginn 19. október n.k. kl. 10-17 að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Ráðstefnan er liður í stefnumótun Alþýðubandalagsins um framhalds- menntun. Dagskrá: • Kl. 10-12 Skólamálahópur AB kynnir hugmyndagrunn að: markmiðum og námsskipan, stjórnun og fjármögnun framhaldsskóla. Fyrirspurnir og almennar umræður. Léttur hádegisverður á staðnum. Kl. 13-17 Starfshópar ræða hugmynda- grunninn. Kaffihlé. Niöurstöður hópa. Næstu skref ákveðin. Ráðstefnan er opin öllu stuðningsfólki Alþýðubandalagsins. Til þess að auðvelda undirbúning eru væntanlegir þátttakendur vinsamlegast hvattir til að skrá sig á skrifstofu AB í síma: 1 75 00. Skólamáiahópur AB Landsráðstefna SHA verður haldin laugardaginn 2. nóvember nk. að Hverfisgötu 105 frá kl. 10-17. Kvöldvaka frá kl. 21.00 á sama stað. Nánar augiýst síðar. z - Miðnefnd Kjördæmisráð Vesturlands Aðalfundur kjördæmisráðs Vesturlands verður haldinn sunnudaginn 27. október í Röðli í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. - Kjördæmlsráð Alþýðubandalagið Kópavogi Aðalfundur bæjarmálaráðs Bæjarmálaráð ABK heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 23. október kl. 17.30 í Þinghóli. Á dagskrá er kosning stjórnar, vetrarstarfið og önnur mál. - Formaður. AB Norðurlandi eystra Húsvíkingar - Þingeyingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagsheimili Húsa- víkur sunnudaginn 20. október kl. 20.30. Alþingismennirnir Steingrímur J. Sigfússon og Ragnar Arnalds ræða stjórnmálaviðhorfið, sjávarútvegsmál, landbúnaðarmál o.fl. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Ab Seltjarnanesi Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Seltjarnarnesi verður haldinn ÍTónlistar- skólanum, laugardaginn 19, okt. kl. 14.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Guðrún Þorbergsdóttir bæjarfulltrúi ræðir bæjarmálin. 3) Hilmar Ingólfsson form. Kjördæmisráðs gestur fundarins flytur ávarp. Félagar fjölmennið. Stjórnin. AB í Neskaupstað BæjarmálaráÖ er boðað til fundar miðvikudaginn 23. október kl. 20.30. Á dagskrá eru bæjarmál og önnur mál. - Stjórnln. UÚOVIUINN Höfuðmálgagn stjórnarandstöðunnar Áskriftarsími (91)81333 SKÚMUR ÁSTARBIRNIR FOLDA KROSSGÁTA Nr. 50 Lárétt: 1 hæst-4 veiki 6 tryllt 7 öngull 9 lyktar 12 kirtill 14 kona 15 gripur 16 lögmál 19 grandi 20 mælirinn 21 furðu Lóðrétt: 2 huggun 3 syngi 4 sýk- ing 5 auð 7 mannsnafn 8 óku 10 lélegri 11 bók 13 lækkun 17 stök 18 svefn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ugla 4 vist 6 núa 7 nagg 9 leik 12 lindi 14 brá 15 ræl 16 priki 19 atti 20 ánægja 21 iðinn Lóðrétt: 2 góa 3 agni 4 vald 5 sái 7 nábúar 8 glápti 10 eirinn 11 kaleik 13 nói 17 rið 18 kyn 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN | Föstudagur 18. október 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.