Þjóðviljinn - 18.10.1985, Síða 20

Þjóðviljinn - 18.10.1985, Síða 20
Aðalsími: 81333. Kvöldsími: 81348. Helgarsími: 81663. Föstudagur 18. september 1985 240. tölublað 50. örgangur Námsgagnastofnun GjaUþrat biasir við Stofnunin svikin umfé til bókaútgáfufyrir 9. bekk. Ragnar Gíslason deildarstjóri: Verðum vanskilamenn 1. desember komifjárveitingin ekki DJOÐlflUINN Sem kunnugt er var ákveðið í sumar að skólaskylda skuli lengjast og taka til 9. bekkjar grunnskóla. Þar með þurfti Námsgagnastofnun að sjá þessum bekk fyrir námsbókum og þurfti til þess aukaijárveitingu. Fór stofnunin fram á 7 miljón króna Iseptember s.l. hafði Borgar- ■ spítalinn tapað 70 miljónum króna vegna þeirra 70 auðu rúma sem þar standa vegna skorts á hjúkrunarfólki. Magnús Skúla- son, aðstoðarframkvæmdastjóri spitalans sagði í gær að hallinn vegna tómu rúmanna stefndi i á annað hundrað miljónir á þessu ári. Tap spítalans er eins og ann- arra daggjaldaspítala greitt úr ríkissjóði með svonefdnum halla- daggjöldum í lok árs. Magnús sagði að heildarhalli spítalans fyrstu 8 mánuðina hefði numið 105 miljónum króna. 35 miljónir voru vegna vanreiknaðra dag- gjalda miðað við hækkun á þjón- ustu og launum en 70 miljónir vegna vannýtingar á rúmum. „Það vantar um 30% sjúkralið- anna sem hér þurfa að starfa til að spítalinn sé fullmannaður," sagði aukaijárveitingu. Albert Guð- mundsson hætti sem fjármála- ráðherra án þess að efna það lof- orð sem gefíð hafði verið um fjár- veitinguna og stendur stofnunin nú afar illa fjárhagslega. Að sögn Ragnars Gíslasonar deildarstjóra hjá Námsgagna- Magnús, „og 12-13% hjúkrunar- fræðinganna." Sjúkraliðar fá nú 21-27 þúsund krónur á mánuði fyrir fulla dag- stofnun sagði þáverandi mennta- málaráðherra Ragnhildur Helga- dóttir að fjárveitingin fengist. Fyrir hennar orð var ráðist í bókakaup fyrir 5 miljónir króna fyrir 9. bekk. Nú hefur hinsvegar ekkert bólað á fjárveitingunni. Námsgagnastjóri hefur sagt að vinnu, almennir hjúkrunarfræð- ingar fá 24-33 þúsund og háskól- amenntaðir hjúkrunarfræðingar 27-36 þúsund. Kaup þeirra er hann myndi útvega þetta fé en ekkert gerist. Það er því alveg ljóst að við verðum vanskilamenn hjá Náms- gagnastofnun 1. desember nk. ef ekkert verður að gert í málinu, sagði Ragnar Gíslason. sem kunnugt er greitt úr ríkis- sjóði, þeim hinum sama og borg- ar hallann af spítalanum. Húsavík Kolbeinsey boðin upp 31. okt. Kolbeinsey ÞH frá Húsavík verður boðin upp á nauðungar- upboði 31. október nk. Skuidirn- ar á skipinu nú eru 266 miljónir króna og af þessari upphæð er skuldin til Fiskveiðasjóðs 250 miljónir en Byggðasjóðs 14 milj- ónir, þar af eru rúmar 4 miljónir sjálfskuldaábyrgð eigenda. Kristján Ásgeirsson útgerðar- stjóri skipsins sagði í samtali við Þjóðviljann í gær að Húsvíkingar væru ákveðnir í að endurheimta skipið þegar Fiskveiðasjóður, sem óhjákvæmilega mun kaupa skipið, býður það út. Til þess hef- ur þegar verið stofnað félag á Húsavík sem verður tilbúið þegar þar að kemur. Kristján sagði að í Byggðasjóði ættu að vera til 100 miljónir króna, að sögn sjávarút- vegsráðherra, sem ætlaðar eru til að aðstoða þau byggðarlög sem eru að missa skip sín á nauðung- aruppboð vegna dollaralána til að endurheimta þau. - S.dór Hátœkni íslenskt gallium - arsenite? Jón Hjaltalín: Eitt það áhugaverðasta í efnis- tœkni í dag Atvinnumálanefnd Reykjavík- urborgar hefur ákveðið að styrkja Jón Hjaitalín Magnússon til að sækja ráðstefnu um fram- leiðslu á gallium-arsenite í þess- um mánuði, en eins og kunnugt er voru nóbeisverðlaunin í eðlis- fræði í ár veitt fyrir rannsóknir sem beindu augum manna að þró- un þessa efnis við gerð rökrása í tölvur og annan rafeindabúnað. „Þetta er eitt það áhugaverð- asta á sviði hátækni í heiminum í dag. Ég fer þangað út til að kynna mér möguleika okkar á að fara út í að framleiða þetta efni. Talið er að eftir nókkur ár verði þriðjung- ur rökrása framleiddur úr þessu efni í stað kísils sem riú er mest notaður. Gallium-arsenite er mjög hreint efni og það krefst mikillar orku að framleiða þetta, en ég skal ekkert um það segja hvort heppilegt er fyrir okkur Is- lendinga að framleiða þetta,“ sagði Jón Hjaltalín í samtali við Þjóðviljann í vikunni. Jón hefur unnið að því sl. tvö ár á vegum atvinnumálanefndar að athuga möguleika á að aðstoða fyrirtæki við eflingu hátækniiðn- aðar sem og eflingu samstarfs Háskóla íslands við fyrirtæki á þessu sviði. gg Hafrannsóknarráðið Jakob fyrsti varaforseti Aðalfundi Alþjóða Hafrann- sóknaráðsins lauk í London í þessari viku. Jakob Jakobsson forstjóri Hafrannsóknarstofnun- arinnar var kjörinn fyrsti varafor- seti ráðsins og hefur íslendingi ekki áður verið sýndur slíkur sómi. - S.dór Borgarstjórn íhald á móti mánaðarkortum Sjálfstœðisflokkurinn vill ekki mánaðarkort SVR til framhaldsskólanema Guðrún Ágústsdóttir borgar- ur hófst afhentu fulltrúar nem- nema um að samþykkja sölu fulltrúi Alþýðubandalagsins enda í HM, MR og Iðnskólan- slíkra korta. bar í gær fram tillögu þess efnis um forseta borgarstjórnar í umræðum um málið kom á borgarstjórnarfundi að borg- undirskriftir nær 1300 nemenda fram að meðal þess sem borg- arstjórn samþykkti að hafin þessara skóla þar sem þeir arfulltrúar meirihlutans sáu at- yrði sala á mánaðarkortum skora á borgarstjórn að sam- hugavert við tillöguna var að strætó til framhaldsskólanema í þykkja tillögu Guðrúnar um af- við þetta fengju utanbæjarnem- borginni og var hún felld af sláttarkort. Það er í annað sinn endur fyrirgreiðslu af hálfu fulltrúum Sjálfstæðisfíokksins. sem borgaryfirvöldum eru af- borgarinnar. Áður en borgarstjómarfund- hent tilmæli framhaldsskóla- gg - S.dór. Vesturgata 3 Fyrsta hluta- bréfið afhent Anna Sigurðardóttir fœrfyrsta hlutabréfið Það er okkur mikið gleðiefni að Anna Sigurðardóttir er fús til að veita þessu bréfi viðtöku í viðurkenningarskyni fyrir það starf sem hún hefur unnið með kvennasögusafninu, voru orð Helgu Bachmann þegar hún af- henti fyrsta hlutabréfið í hlutafé- laginu Vesturgötu 3. Anna Sigurðardóttir gaf hluta- félaginu bók Vinna kvenna í 1100 ár. Stjórn hiutafélagsins vildi vekja athygli á að hluthafar geta nú sótt bréf sín á skrifstofu Hlað- varpans það er að segja þeir hlut- hafar sem greiddu fyrir 1. sept- ember. Guðrún Svava Svavars- dóttir hannaði fyrsta hlutabréfið en næstu tvö hlutabréf munu þær Helga Bachmann afhendir önnu Sigurðardóttur fyrsta hlutabréfið í Vesturgötu 3 hf. Ljósm. E.ÓI. Sigrún Eldjárn og Guðrún Krist- jánsdóttir hanna. Alls eru hluta- bréfin sjö,hvert að upphæð 1000 krónur. í Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 eru enn til sýnis tillögur fimm arkitekta um notkun húsanna og var lögð áhersla að húsin eru ekki bara ætluð þröngum hópi kvenna. í þeim er rými fyrir hvers kyns starfsemi, klúbba, funda- höld og námskeið af öllu tæi. Tómu rúmin Yffr 100 miljónatap á árinu Ríkissjóður greiðir tap Borgárspítalans vegna tómu rúmanna. 30% sjúkraliða og 13% hjúkrunarfrœðinga vantar tilað manna spítalann

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.