Þjóðviljinn - 20.10.1985, Page 1

Þjóðviljinn - 20.10.1985, Page 1
ÞJQÐVIUINN Mexíkó Yfirvöld brugðustí björgunaraðgerðum Nokkrir íslendingar fóru til Mexíkó til að skoða afleiðingar jarðskjálftanna á dögunum. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur var einn ferðalanga. Hann segir frá jarðskjálftanum í máli og myndum á bls. 4-5 Sjá síðu 4-5. Kjarvals- saga Indriða Árni Bergmann skrifar um hina nýju bók Indriða G. Þorsteinssonar um Kjarval, en hún kom út þann 15. okt- óber er 100 ár voru frá fæð- ingu Kjarvals. Sjá síðu 8. | „íslendingar losna ekki við lúterskuna“ Eftir helgina kemur út ný bók eftir Guðberg Bergsson hjá Máli og menningu, „Leitin að landinu fagra“. Tómas R. Einarsson ræðir við Guðberg í opnunni. Sjá opnu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.