Þjóðviljinn - 20.10.1985, Page 3
Arkitektar
mmmmam—mmm—ammmmmmm—mmj*
og trúðar
a^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmcM
stofna félag
[ nýútkomnu Lögbirtingablaöi
lesum við að stofnað hafi ver-
ið sameignarfélag með ótak-
markaðri ábyrgð undir nafn-
inu Samtök myndlistar-
manna, arkitekta, rokkara,
trúða og alvarlegra raun-
særra tónlistarmanna sf.
Eigendur eru Magnús Ragn-
arsson og Kjartan Ólafs-
son...B
eða
þannig..
Amadeus er sýndur núna í
Háskólabíói við feiknarlegar
undirtektir. Upphaflega varð
hann til sem leikrit eftir dúndur-
mennið Peter Shaffer og frum-
sýndur í þjóðleikhúsi breta, Nat-
ional Theater þar sem sör Peter
Hall leikstýrði. Síðan var stykkið
flutt til Broadway í New York og
gekk þar lengi, og enn lengur á
öðrum stöðum þar í landi. En nú
er komin upp firna deila í kringum
tekjur sör Peters, því í Ijós er
kom-ið að hann mun hafa haft
ríflegar prósentur af tekjunum
sem komu inn af flutningi stykkis-
ins til Broadway. í allt mun Pési
hafa haft upp úr krafsinu hálfa
miljón sterlingspunda, meðan
National Theater fékk miklu
minna. Ekki bætir úr skák fyrir
sörinum, að í dagbókum sem
hann gaf út fyrir nokkrum árum
ræðir hann einmitt vendilega
hvernig hann hyggist græða á
Amadeusi með því að koma hon-
um til New York, og var farinn að
leggja á þau gróðamið meira að
segja áður en frumsýnt var í
Lundúnum. Þetta þykir firna vont
mál á meðal breska leikara og
aumingja sör Pétur á víst ekki sjö
sæla daga nú um stundir. Nema
þegar hann fer í bankann,
auðvitað...*
Nevada er eitt af þeim ríkjum
Ameríku sem stærir sig af því að
vera frjálsast ríkja og leyfa allt.
Þar er til að mynda vændi lög-
leyft. Úr hóruhúsum Nevada ber-
ast nú bæði vondar f réttir og góð-
ar. Þær góðu eru, að vændisfólki
mun hér eftir skylt að gangast
undir AIDS-prófun til að athuga
hvort það sé komið með sjúk-
dóminn válega. Vondu fréttirnar
eru þær, að finnist AIDS í fólki, þá
má það samt halda áfram að
selja sig...»
Hjónaböndum þar sem konan
hefur meiri tekjur en eiginmaður-
inn, lýkur miklu oftar með skilnaði
en öðrum. Sérstaklega er líklegt
að illa fari ef konan fer skyndilega
og alveg uppúr þurru að fá miklar
tekjur. Þetta er auðvitað ekki al-
gengt vandamál hér á íslandi, en
samt þess virði að íhuga það!
Menn sem hafa frá upphafi sætt
sig við þessa niðurlægingu og
gifst tekjuháum konum eru þó lík-
legri til að halda þetta út, en hinir
sem lenda í þessu alls óviðbúnir,
þeir telja þetta oftast jafngilda
framhjáhaidi, segir í merkri rann-
sókn á hjónaböndum. Því má
bæta við að þær konur sem
höfðu lent í þeim ósköpum að fá
meira í umslagið en eiginmenn-
irnir, földu oftast hluta af launun-
um fyrir manninum eða reyndu á
annan hátt að afsaka eða fela
smánina. Sem sagt konur, -
hjónabandið eða launaumslag-
ið... •
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3
Vinningaskrá
í happdrætti Hjartaverndar 1985
1. Til íbúðarkaupa kr. 1 milljón á miða nr. 59288.
2. Bifreið Mitsubishi Galant á miða nr. 131716.
3. Greiðsla upp í íbúð kr. 300 þúsund á miða nr.
123243.
4. Greiðsla upp í íbúð kr. 250 þúsund á miða nr.
29197.
5. -19. 15 ferðavinningar á kr. 50 þúsund hver á miða
nr. 9388, 24139, 29116, 29978, 47415, 50666,
58179, 69335, 72298, 76519, 96012, 103661,
117853, 152775 og 153508.
20.-29. 10 myndbandstæki á kr. 45 þúsund hvert á
miða nr. 4917, 18629, 22466, 42045, 44816,
66734, 76135, 117506, 132320 og 152720.
30.-55. 26 heimilistæki á kr. 25 þúsund hvert á miða
nr. 6589, 25343, 31719, 35677, 38739, 41109,
42303, 42994, 45661, 53312, 64995, 67326,
70427, 75253, 79848, 81038, 84157, 85033,
92213,107121,108928,124595,130488,133655,
141852 og 151157.
Vinninga má vitja á skrifstofu hjartaverndar að Lág-
múla 9, 3. hæð.
Þökkum landsmönnum veittan stuðning.
PÓST-
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
BRÉFBERA
til starfa í austurborgina.
um hálft starf er að ræða.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu
póstmiðstöðvarinnar að Ármúla 25.
0i\ ^ síwnirimwfM LUBOÐ
Gróft matarsalt 2 kg
f Piparkökur 250 gr Skorpur 225 gr
pö'e Ananasmauk k 567 gr Ananassneiðar 567 gr
siLOim Tómatsósa S c. 525 §r S,nneP490 gr
Tekex 200 gr Kruður 110 gr
...vöruverð í lágmarki $»MV»JNl)SC«UBOON« 10
Konan mín
Guðný Guðmundsdóttir
frá Syðstu-Görðum
til heimilis að Laufskálum 43, Hveragerði
andaðist 13. október á Landspítalanum.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Þökkum auðsýnda samúð.
Guðmundur Sigurgeirsson
börn, tengdabörn, bamaböm og barnabarnabörn.
Þroskaþjálfar athugið
Þroskahjálp á Suðurnesjum vill nú þegar ráða for-
stöðumann við Ragnarssel, dag- og
skammtímavistun félagsins, að Suðurvöllum 7, Kefla-
vík.
Krafist er þroskaþjálfamenntunar. Umsóknir berist
formanni félagsins Ellert Eiríkssyni, Norðurgarði 6,
Keflavík, fyrir kl. 13, þriðjudaginn 29. október, og veitir
hann allar nánari upplýsingar i síma 92-7108 og 92-
7150.
Stjórnin
ALfA BETA
NORÐDEKK munstriö er sérhannaö fyrir íslenskar aö-
stæöur aö vetrarlagi — meö áherslu á gott grip. Viö full-
yröum aö NORÐDEKK munstriö taki öörum fram og
auki öryggi í akstri — einkum þegar akstursskilyröi eru
slæm. Léttu af þér óþarfa kvíöa, kauptu NORÐDEKK
undir bílinn — og þú kemur brosandi á áfangastaöl
NORÐDEKK — íslensk gæöaframleiösla. heilsóluö
radíal dekk á veröi sem fær þig líka til aö
brosa!
CUMMI
VINNU
STOFAN
HF
Sendum gegn
póstkröfu —
samdægurs
Umboösmenn um land allt -
SKIPHOLTI 35 RÉTTARHÁLSI 2
s 3I055 s. 84008/84009