Þjóðviljinn - 20.10.1985, Qupperneq 13
Lifandi starf
Unglingaathvarfið, Tryggvagötu 12, óskar eftir að
ráða tvo starfsmenn. Hér er um að ræða hlutastarf ca.
tvö kvöld í viku. Starfið er bæði lifandi og skemmtilegt
og veitir umtalsverða reynslu í uppeldis- og meðferð-
arvinnu unglinga. Hentug fyrir þá sem stunda nám í
félagsvísindum eða eru þegar útlærðir.
Upplýsingar veittir í síma 20606 eftir hádegi alla daga.
LAUSAR STÖÐURHJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Hjúkrunarfræðing í Hólabrekkuskóla. Um er að
ræða eina 100% stöðu eða tvær 50%.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur í síma 22400.
Hjúkrunarfræðing við atvinnusjúkdómadeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur. Fullt starf. Háskóla-
menntun eða heilsuverndarnám æskilegt.
Læknaritara við atvinnusjúkdómadeild. Fullt starf.
Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri heilsugæslu-
stöðva og yfirlæknir atvinnusjúkdómadeildar í síma
22400.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum
umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00,
mánudaginn 28. október 1985.
Frá dagvist barna
á einkaheimilum
Nú í lok október verður hætt leyfisveitingum fyrir dag-
mæður á þessu ári. Við brýnum fyrir konum sem hafa
hugsað sér að taka börn til dagvistar á heimili sínu, að
sækja um leyfi fyrir næstu mánaðamót.
Við viljum einnig leggja áherslu á, að vöntun á dagvist
fyrir börn innan 2 ára er sérstaklega tilfinnanleg.
Umsjónarfóstrur Njálsgötu 9
sími 22360.
0JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Konur - karlar
Hafið þið áhuga á að vinna á spítala?
Nú er tækifærið!!
Óskum eftir starfsfólki við ræstingar.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259.
Reykjavík 18.10.1985
9
Heilbrigðisfulltrúi
Staða heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykja-
víkursvæðis er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15.
nóvember nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, rétt-
indi og skyldur fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983
ásamt síðari breytingum.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi i
heilbrigðiseftirliti eða hafa sambærilega menntun.
Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf
skulu hafa borist formanni svæðisnefndar Reykjavík-
ursvæðis (borgarlækninum í Reykjavík) fyrir 1. nóv-
ember nk., en hann ásamt framkvæmdastjóra
heilbrigðiseftirlits veitir nánari upplýsingar.
Borgarlæknirinn
í Reykjavík
..
Verðlisti, október 1985
Ariston, kæliskápar án með
Teg. Lítr. Hæð Br. Dýpt sölusk. sölusk.
sm sm sm Kr. Kr.
DF-230 230 139 55 58,5 14.570 18.210 (20.945)
DF-280 280 160 55 60 15.345 19.180 (22.430)
DF-330 330 165 60 60 18.520 23.150 (26.620)
DF-330 3T 330 165 60 60 22.570 28.210 (32.445)
MP-220 220 122 55 60 13.310 16.640 (19.130)
ME-220 220 122 55 60 11.300 14.125 (17.495)
ME-140 140 85 50 60 10.160 12.700 (14.600)
Ariston, Combineraöir Kæli/Frystiskápar
RF-29,0/80 280 155 55 60 19.405 24.255 (27.895)
Rf-340 340 180 60 60 25.625 32.030 (36.840)
Ariston, þvottavélar
WM-800 TXDE 85 60 55 18.625 23.280 (26.775)
WM-810 TXDE 85 60 55 18.675 23.345 (26.845)
Kjölur sf.
Hverfisgata 37, símar 21490 og 21846.
Keflavík: Víkurbraut 13,92-2121.
Vetrarskoðun
1. Vél gufuþvegin
2. Skipt um kerti
3. Skipt um platínur
4. Skipt um bensínsíu
5. Loftsía athuguð
6. Hreinsuð geymissambönd
7. Rafgeymir mældur
8. Rafhteðsla mæld
9. Startari mældur
10. Viftureim stillt
11. Kúpling stillt
12. Rúðusprautur stilltar
13. ísvari á rúðusprautur
14. Þurrkublöð athuguð
15. Frostlögur mældur
16. Olía á vél mæld
17. Vélarstilling
18. Ljósastilling
19. Hemlar athugaðir
20. Handhemill athugaður
Verð (með söluskatti): 2.280.-
2.925.-
Innifalið í verði: vinna
kerti
platínur
bensínsía
ísvari á rúðusprautur
VISA - EUROCARD
Gildir frá 15. okt. - 31. des.
ff^T' 4 str. vél kr. 2.280.-
II0&~ 6 str. vél kr. 2.925.-
Baff Smiðjuvegi C 24
ooroinn n■ • Kópavogi©72540