Þjóðviljinn - 20.10.1985, Side 18

Þjóðviljinn - 20.10.1985, Side 18
Nr. 489 KROSSGÁTA \1 k 2— 3 r~ lp 1 <7 1 10 11 IX /3 k í /? 12 1S I(d i? )1 (? IÓ 9? 19 2o 12 2.1 2IT- 2/ 2 11 2/ 9p 22 ¥ /9 ii f 12 2l> \9 (o 23 19 11 9? 11 K ti w V 25 )} V L? I# 2 11 (o ii 2 W~ 2l 92 11 II i$ y y 1 2S" 92 )5 !<) 9? \°i 11 12 2/ )1 92 V 1 i9 9? js- 1 / )1 n W~ & ¥ 3o (o It ir 11 IT Q? X/ 6 i 9? 31 (, II H W~ 2? ii 1<7 9? Kfi 2/ 1 9P i/ 11 29 ii 11- 19 22 ? Z1) 1 12 21 11 99 W 29 II )1 92 92 1$ (? i l*i 11 \<i )1 1 K? 19 Zj e 11 99 1 25- 92 )5 Vf~ 1 29 25 9? I 92 ii 2T~ ? 1/ 92 10 // II 92 II 1 25 11 19 V AÁBDOEÉFGHIlJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞ/^Ö j. Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá kven- mannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 489“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. 29 21 25 f )3 20 )9 29 Stafirnir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hve'r stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á og öfugt. Verðlaun fyrir krossgátu 486 hlaut Jóhannes Jóseþsson, Rauðumýri 4, Akureyri. Lausnarorðið var JERUSAL- EM. Bók Einars Braga, Hrakfalla- bálkurinn, sem Iðunn gaf út, er í verðlaun að þessu sinni. I bókinni eru viðtöl við Jakob Plum kaupmann í Ólafsvík. IMJNN HRAKFALLA _______BRIPGE___ Áhugaverf mót i Stofnanakeppni Bridgesambands fslands og Bridgefélags Reykjavíkur, sveitakeppni, verður haldin eftirtalda daga: Mánudaginn 11. nóvember í Dom- us Medica kl. 19.30, miðvikudaginn 13. nóvember í Hreyfils-húsinu kl. 19.30, mánudaginn 18. nóvember í Domus Medica kl. 19.30. Fyrirkomulagið verður með svip- uðu sniði og síðasta ár. Spilaðar verða 9 umferðir í sveitakeppni, 3 á kvöldi með 10 spilum milli sveita, eftir Monrad-fyrirkomulagi. Hver sveit má vera skipuð mest 6 spilurum, og öll frávik frá því háð leyfi keppnis- stjóra. Aðeins er ætlast til að í hverri sveit spili saman samstarfsfólk, og eru reglur þannig að viðkomandi þarf að hafa verið á launaskrá hjá viðkom- andi fyrirtæki/stofnun, á þessu starfs- ári. Eru þetta svipaðar reglur og gilda í firmakeppnum hjá Skáksamband- inu. Þátttökugjald fyrir hverja sveit verður kr. 5.000. Síðasta ár tóku upp undir 30 sveitir þátt í Stofnanakeppni og vakti sú keppni mikla lukku keppenda, enda um algera nýjung að ræða í bridge- keppnum. Sigurvegari í fyrra varð sveit Sendibflastöðvarinnar h.f. Skráning í Stofnanakeppni 1985 er hjá Bridgesambandi fslands, Ólafi Lárussyni í síma 18350. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út fimmtudaginn 7. nóvember n.k. All- ar nánari uppl. verða gefnar á skrif- stofu Bridgesambandsins. A/V: Anton R. Gunnarsson - Ragnar Magnússon 374 Óskar Sigurðsson - Róbert Geirsson 355 Karen Vilhjálmsdóttir - Þorvaldur Óskarsson 353 Helgi Nielsen - Sveinn Þorvaldsson 345 Sigfús Þórðarson - Þórður Sigurðsson 345 Meðalskor 312. ÓLAFUR LÁRUSSON Skor þeirra Lárusar og Steingríms, er sú hæsta sem tekin hefur verið til þessa hjá Opnu húsi. Enn er minnt á, að regluleg spila- mennska hefst kl. 13.30 (hálf-tvö), þannig að hæpið er að spilarar geti treyst á það, að ná inn eftir þann tíma (þ.e. í riðilinn). Opið hús Þátttakan í Opnu húsi eykst stöðugt. Er það gleðiefni að bridge- áhugafólk notfæri sér óbundna spila- mennsku á eftirmiðdegi laugardaga að Borgartúni 18. Spilað var að venju (26 pör) í Mitchell-tvímenning og urðu úrslit þessi (efstu pör): N/S: stig Lárus Hermannsson - SteingrímurJónasson 411 Andrés Þórarinsson - Sigurður Lárusson 349 Murat Serdar - Þorbergur Ólafsson 346 Bragi Bjömsson - Þórður Sigfússon 3421 Hermann Lámsson - SigurðurSigurjónsson 337> Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Meðal úrslita í 2. umferð aðal- sveitakeppni B.R. má nefna að sveit Stefáns Pálssonar sigraði sveit Delta, sveit Ólafs Lár. sigraði sveit Úrvals, báðir leikirnir enduðu 18-12. Eftir 2 umferðir, er staða efstu sveita orðin þessi: stig 1. Sveit Stefáns Pálssonar 42 2. Sveit Ólafs Lárussonar 42 3. Sveit Hannesar R. Jónssonar 37 4. SveitDelta 37 5. SveitÚrvals 36 6. Sveit AntonsR. Gunnarss. 35 7. Sveit Karls Logasonar 33 8. Sveit Páls Valdimarssonar 32 Næsta miðvikudag leika sveitir númer 1 og 2, 3 og 4 o.s.frv. saman. Frá Skagfirðingafé- laginu Reykjavík Steingrímur Steingrímsson og Örn Scheving sigruðu haustbarómeter Skagfirðinga, eftir mikla keppni efstu para undir lokin. í öðru sæti lentu svo Baldur Árnason og Sveinn Sigur- geirsson sem leiddu mest allt mótið ásamt þeim Ármanni og Jóni. Röð efstu para varð þessi: stig 1. Steingrímur Steingrimsson - Örn Scheving 259 2. Baldur Árnason - Sveinn Sigurgeirsson 250 3. Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 231 4. Ármann J. Lárusson - JónÞ. Hilmarsson 223 5. Guðrún Jörgensen - Þorsteinn Kristjánsson 210 6. Magnús Torfason - Guðni Kolbeinsson 185 7. Guðmundur Aronsson - Sigurður Ámundason 180 8. Ragnar Björnsson - Sævin Bjarnason 159 9. Bernódus Kristinsson - Birgir Jónsson 82 32 pör tóku þátt í Barómeter- keppninni. Á þriðjudaginn kemur hefst svo aðalsveitakeppni deildarinnar. Enn er pláss fyrir nokkrar sveitir. Ólafur Lárusson og Sigmar Jónsson (687070 vs.) sjá um skráningu fyrir þriðjudag- inn. Spilaðir verða 2x16 spila leikir á kvöldi, allir v/alla. Spilað er í Drang- ey v/Síðumúla og hefst spilamennska kl. 19.30. Allir velkomnir. Frá Bridgesambandi Reykjaness Reykjanesmótið í sveitakeppni (sem jafnframt er úrtökumót fyrir ís- landsmótið í sveitakeppni) verður haldið í Þinghóli, Hamraborg 11 í Kópavogi, 2.-3. nóvember n.k. Væntanlegir þátttakendur geta látið skrá sig hjá eftirtöldum aðilum: Bridgefélag Kópavogs: Sigurður Sigurjónsson s. 40245. Bridgefélag Hafnarfjarðar: Ingvar Ingvarsson s. 50189. Bridgefélag Suðurnesja: Gísli R. ísleifsson s. 3345 (92). _____SKÁK ___ Haustmót T.R. Á nýafloknu haustmóti Taflfélags Reykjavfkur bar Guðmundur Hall- dórsson sigur úr býtum í A flokki með 8 v. Eftir harða viðureign við tvo unga og efnilega skákmenn þá Andra Áss Grétarsson og Davíð Ólafsson sem fengu IVz v. hvor. En þess má geta að Guðmundur er meðlimur í Taflfélagi Seltjarnamess og getur því ekki orðið skákmeistari T R. Því þarf einvígi I B flokki var hörð og spennandi keppni milli Tómasar Björnssonar og Jóhannesar Ágústssonar, en þeir fé- lagar fylgdust að allt mótið og komu loks hnífjafnir í mark, með 8 v. hvor. Þriðji varð svo Jón Þór Bergþórsson með 7 v.. f C flokki hreinlega malaði hinn stórefnilegi Hjalti Bjamason flokk- inn með 9Vz vinningi af 11 mögu- legum. Annar varð Baldur A. Krist- insson heilum tveim vinningum á eftir Hjalta, eða með 7Vi vinning. Þriðji varð svo Bragi Bjömsson með 7 v. í D flokki varð Gunnar Björnsson öruggur sigurvegari með 9Vi v. Annar varð Sigurður Daði Sigfússon með 8Vi v., þriðji varð svo Hallgrímur Sig- urðsson með 7Vi v. í E flokki vom 47 þátttakendur og keppni hörð eins og venjulega. Kristófer Svavarsson sigraði naum- lega með 9 v. en fast á hæla honum komu þeir Ámi R. Loftsson og Egg- ert ísólfsson. Þess má geta að 11 umferðir vom tefldar í öllum flokkum. Tólf þátttak- endur vom í fjórum efstu flokkunum en E flokkur var öllum opinn. Hér er loks ein skák með sigurveg- ara D flokksins Hjalta Bjamasyni, en taflmennska hans var oft á tíðum stór- glæsileg. Hvítt: Hjalti Bjamason Svarti: Ægir Páll Friðbertsson 1. e4 c6 3. Rc3 dxe4 2. d4 d5 4. Rxe4 Þettaerhinsvonefnda Karo-Kann byrjun, sem er oft kölluð byrjun fá- tæka mannsins. 4. - Bf5 7. h5 Bh7 5. Rg3 Bg6 8. R13 Rf6 6. h4h6 Nákvæmara er Rd7 til að koma í veg fyrir Re5 í 11. leik. 9. Bd3 Bxd3 11. Re5 Rbd7 10. Dxd3 e6 12. f4! Be7 Betra er 12. - Rxe5 13. fxe5 Rd5 og ef 14. c4 Rb415. Dc3 Dxd4! 16. Dxd4 Rc2+ og vinnur peð. 13. Bd2 Dc7 14. 0-0-0 c5 15. fS! Hd8? Svartur verður að létta á stöðunni með 15. - Rxe5 8 B ®^?1P ® 7 m'mmím 6 il. „IBAfp m 5 Ö, ÉRÉ... jÖ15 H Í5 4 B fi H B 3 ■ m m 2 mm mm 1 s mi s abcdefgh 16. Rxf7I! Þessi fóm hreinlega rústar svörtu stöðunni. 16. -Kxf7 17. fxe6+ KÍ8? Ef 17. - Kxe6 þá 18. Dc4+ Rd5 19. Hhel+ Ke6 20. dxc5+ Dxc5 21. Bb4+ og vinnur. Betra er 17. - Kg8 strax. 18. Dg6 Kg8 20. Df7+ Kh7 19. Rf5 Bf8 21. e7 Hg8 22. Rxh6 og svartur gafst upp. Glæsilegur endir á vel tefldri skák. Hvítur hótar nú 23. Dg6+ Kh8 24. Rf7 mát. 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. október 1985

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.