Þjóðviljinn - 02.11.1985, Síða 11

Þjóðviljinn - 02.11.1985, Síða 11
RÁS 1 Laugardagur 2. nóvember 7.00Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar, þulurvel- urogkynnir. 7.20Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngv- ararog kórarsyngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tón- leikar. Sunnudagur 3. nóvember 8.00 Morgunandakt. SéraSváfnir Sveinbjarnarson pró- fastur, Breiðabólsstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Létt morgunlög: Tónlist eftir George og IraGershwin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) Prelúdía og fúga í C- dúrBWV531 eftirjo- hann Sebastian Bach. Hans Fagiusleikurá orgel Maríukirkjunnar í Bergen á tónlistarhátið- inniþarívor. b) „Hvað Ingiríour segir frá Ingiríður drottning Dana birtist íslensk- um sjónvarpsáhorfendum í nýlegum við- talsþætti seint á sunnudagskvöldið. Þáttur- inn heitir einfaldlega Ingiríður drottning. Ingiríður var síðasta krónprinsessa okkar fslendinga pg ekkja Friðriks níunda Dan- akonungs. í þættinunr segir hún frá æsku sinni í Svíþjóð, kynnum sínum af Dan- mörku og þegnum sínum sem drottning og lífi sínu meðal Dana í hálfa öld. Blaðamað- urinn Anne Wolden-Ræthing tekur viðtalið við drottninguna. Anne þessi skrifar annars í Politiken og hefur áður séð um viðtalsþátt í sjónvarpi við Margréti drottningu. Sjón- varp sunnudag kl. 22.30. 8.30Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10 05 Daglegtmál. 10.10 Veöurtregnir. Óskalögsjúklinga, framhald. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson dagskrár- stjóri stjórnarkynning- arþætti um nýjar bækur. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Frétta- þátturívikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Fjölmiðlun vikunn- ar. Margrét S. Björns- dóttir endurmenntunar- stjóri talar. 15.50 fslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Pátturí umsjá Sigrúnar Björns- dóttur um listir og menn- ingarmál. 17.00 Framhaldslelkrit barna ogunglinga: „Ævintýraeyjan" ettir Enid Blyton. ~ ' " 17.30Einsönguriút- varpssal. „ Astir skálds- ins“, Ijóðaflokkurop. 48 eftir Robert Schumann. Robert Becker syngur. Bjarni Þór Jónatansson leikurápíanó.Tón- leikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Stungið i stúf. Þátt- ur í umsjá Davíðs Þórs Jónssonarog Halls Helgasonar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón:Bjarni Mart- einsson. 20.30 „Eitthvað ilit í hús- inu“, smásagaeftir Celiu Fremlin. Jón B. Guðlaugsson þýddi. Bríet Héðinsdóttir les. 20.55 Tónleikar. 21.20 Vísnakvöid. Gísli Helgason sér um þátt- inn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvölþsins. 22.30 Á ferð með Sveini Einarssyni. 23.05 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Nætur- útvarpá RÁS 2 til kl. 03.00. sKaiegvidpiggjöra, Efraim?" kantata nr. 89 á22. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð eftir Jo- hann Sebastian Bach. MarcusKlein, Paul Esswood og Max von Egmond og Collegium vocale I Gent syngja með Kammersveit Gustavs Leonhards. c) Úr „Sex fúgum yíir nafn- iðBACH“,op.60eftir RobertSchumann. HansFagiusleikurá orgel. d) Píanósónata nr. 18 i Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Ludwig van Beet- hoven. LazarBerman leikur. 10.00 Fréttír. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Sverrir T ómasson cand. mag. velur texta úr ís- lenskumfernsögum. Guðbjörg Þórisdóttir kennariles. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa í Möðruvall- akirkju í Hörgárdal. (Hljóðrituð 13. október sl.). Prestur: Séra Pétur Þórarinsson. Orgel- leikari: Guðmundur Jó- hannsson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. T ónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Rödd rússnesku byltingarinnar. Dag- skrá um skáldið Vladim- irMajakovskí. Kristján Árnason tók saman. Arnar Jónsson les úr verkum skáldsins í þýð- ingu Kristjáns og Geirs Kristjánssonar. 14.30 Píanótónleikar Ro- berts Rieflingsfrá tónlistarhátiðinni í Bergen27. maívor. Fyrrihfuti. Tónfist eftir Johann Sebastian Bach. a) Úr „Das wohl- tempierte Klavier", bók I, Prelúdíur og fúgur í C- dúr, e-moll, cís-moll og Cis-dúr. b) Ensk svíta i g-moll. 15.10 Englar lífsog dauða. Sigríður Guð- mundsdóttiri Eþiópíu. Þáttur í umsjá Stefáns JónsHafstein. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og f ræði - Jarðfræði og segulmæl- ingar. Dr. Leó Kristjáns- son jarðeðlisfræöingur flyturerindi. 17.00 Með á nótunum. - Spurningakeppni um tónlist, önnur umferð (8 liða úrslit). Stjórnandi: PállHeiðarJónsson. Dómari: Þorkell Sigur- björnsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.25 Bókaspjall. Áslaug UTVARP- SJÓNVARP# Ragnars sér um þáttinn. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35„Þaðernúsem gerist“ Eyvindur Er- lendsson lætur laustog bundið við hlustendur. 20.00 Stefnumót. Stjórn- andi:ÞorsteinnEgg- ertsson. 21.00 Evrópukeppni i handknattleik. Víking- ur-Teka. Ingólfur Hannesson lýsir síðari hálfleiks liðanna í Laugardalshöll. 21.45Tónleikar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 (þróttir. Umsjón: Samúel örn Erlingsson. 22.40 Svipir-Tiðarandinn 1914-1945. Þátturíum- sjá Óðins Jónssonar og Sigurðar Hróarssonar. 23.20 Kvöldtónleikar. a) Dúó í D-dúr fyrir selló og kontrabassa eftir Gio- acchinoRossini.Jörg Baumann og Klaus Stoll leika. b) Konsertrapsó- día fyrir selló og hljóm- sveit eftir Aram Katsjat- úrian. Karine Georgian leikurmeöSinfóníu- hljómsveitinni í Moskvu. Höfundurstjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sérumtónlistarþátt. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 4. nóvember 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Geir Waage, Reykþolti, flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin. - Gunnar E. Kvaran, Sig- ríðurÁrnadóttirog Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm - Jón- ína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref “ eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttirþýddi. MargrétHelga Jó- hannsdóttir les (10). 14.30 íslensk tónlist. a) Tilbrigði eftir Pál Isólfs- son viðstef eftirlsólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pí- anó. b) „Calais" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Manuela Wiesler leikur á flautu. c) Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Leif Þórarinsson. Einar G. Sveinbjörnsson leikur með Sinfóníu- hljómsveit Islands. Kar- sten Andersen stjórnar. 15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni. (Endurtek- innþátturfrálaugar- dagskvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a) Konsert fyrir þver- flautu, strengi og fylgi- rödd eftir Johann Joac- him Quantz. Hans- Ulrich Niggemann leikur ásamt Kammersveit Emils Seilers. b) Sónata concertata í A-dúr eftir Niccolo Paganini. Kim Sjögren leikur á fiðlu og Lars Hannibal á gitar. c) Divertimento í B-dúr eftir W.A. Mezart. Italski kvartettinn leikur. 17.00 Barnaútvarpið. Meöal efnis:„Brons- sverðið" eftir Johannes Heggland. KnúturR. Magnússdn les þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka (9). Stjórn- andi: Kristin Helgadóttir. 17.40lslensktmál. Endurtekinn þátturfrá laugardegi í umsjá Ás- geirs Blöndals Magnús- sonar. 17.50 Siðdegisútvarp - SverrirGauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00Fréttir. steinsson tekur saman og flytur ásamt Svövu Jakobsdóttur. b) Kór- söngur. Karlakór Akur- eyrar syngurundir stjórn Jóns Hjörleifs Jónssonar. c) Guð- mundur skrifari. Rósa Gisladóttirfrá Krossgerði les frásögn úrbókinni „Mannaferðir ogfornarslóðir“eftir Magnús Björnsson frá Syðra-Hóli. 21.30 Utvarpssagan: „Saga Borgarættar- innar“eftirGunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Rif úr mannsins síðu. Þáttur í umsjá Sig- ríðarÁrnadótturog Mar- grétarOddsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 31. f.m.Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. „Don Quixote", tónaljóð eftir Richard Strauss. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 16.10 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Enska knattspyrn- an. 19.20 Steinn Maró Pólós. (LaPietradiMarco Polo).Sjötti þáttur. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Staupasteinn (Che- ers). Þriðji þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem ger- istámeðalgestaog þjónustuliðs á krá einni i Boston. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Fastir liðir „eins og venjulega". Annar þáttur. upptöku stjórnaði ViðarVikingsson. Þátt- urinn verður endursýnd- ursunnudaginn 10. nóvember. 21.40 Harry og Walther haldatil NewYork. (Harry and Walther Go to New York). Banda- rísk bíómynd frá 1976. Leikstjóri Mark Rydell. Fyrirmyndarheimiliö? Fastir liðir Fyrir hálfum mánuði kom fyrir augu landsmanna fyrsti þáttur fjölskylduharmleiksins Fastir íiðir eins og venjulega, eftir Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thorberg og Gísla Rúnar Jónsson. Fyrir- bærið hefur mælst mjög misjafnlega vel fyrir, sumir mega vart mæla fyrir ánægju, aðrir spyrja hvers vegna verið sé að sóa fjármunum í slíka vitleysu. Þríeykið hefur þarna snúið öllu við í þjóðfélaginu, karlinn er kominn í hlutverk konunnar og öfugt. Sagan segir frá þremur fjölskyldum í smáborgaraborg á Islandi, konurnar vinna úti, eru seðlabankastýrur og þar fram eftir götum, karlarnir eru heima með börnin og fá föðursýkiskast. Sem sagt, það má deila um þetta, en víst er að ófáir verða sem límdir við sjónvarpsskerminn fyrri part laugardagskvölds. Sjónvarp laugardag kl. 21.10. 9.05Morgunstund barnanna: „Litlitré- hesturinn“eftirUr- sulu Moray Williams. SigríðurThorlacius þýddi. Baldvin Halldórs- son les (6). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. GuðmundurStefáns- son talar um svæðabú- mark. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úrforustu- greinum landsmála- blaða.Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulíf inu - Stjórnunegrekstur. Umsjón: Smári Sigurðs- sonog ÞorleifurFinns- son. 11.30 Stefnur. HaukurÁg- ústsson kynnir tónlist. (fráAkureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn- 19.30 I ilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mar- grét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. EinarGeorgEin- arssontalar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- sonkynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Spjall um þjóðfræði. Dr. JónHnefillAðal- SJONVARPIB Laugardagur 2. nóvember 16.00 Móðurmálið. Fram- burður. Endursýndur þriðjiþáttur. Aðalhlutverk: James Caan, Elliott Gold, Di- ane Keaton og Michael Caine. Tveir umferða- leikarar lenda í steinin- umogkynnastþar slynguminnbrotsþjófi. Atvikin haga því svo að þessir kumpánar kepp- ast síðar um það hvorir verði fyrri til að brjótast inn í banka í New York. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. nóvember 16.00 Sunnudagshug- vekja. Séra Ólafur Jó- hannssonflytur. 16.10 Hestarnir mínir. Endursýnd islensk barnamynd frá 20. októ- ber. 16.25 Afangasigrar. (Fromthe Face ofthe Earth). Nýrflokkur. Fyrsti þáttur. Breskur heimildamyndaflokkur í fimm þáttum um baráttu læknaog annarravís- Ævintýri í Myrkey Spennan magnast í hverjum þætti út- varpsleikritsins Ævintýraeyjan eftir Enid Blyton, atburðir verða stöðugt dularfyllri. í þriðja þætti fóru þau Anna, Finnur og Jonni í bátsferð með Villa vini sínum út að Myrk- ey þar sem Jonni kom auga á lendingarstað sem hann ákvað að kanna seinna. Hann sagði hinum krökkunum að hann ætlaði að fara þangað á bát Jóa einhvern dag þegar Jói væri ekki heima. Nokkru síðar varð Jonni var við dularfullan ljósagang úti í Myrkey um miðja nótt. í sömu mund sá hann annað ljós sem birtist uppi á hömrun- um nálægt húsinu. Hann ákvað þegar að rannsaka þennan dularfulla ljósagang og rakst þá á Jóa sem hótaði honum öllu illu ef hann færi aftur út að næturlagi. Eftir þetta varð Jói æ grunsamlegri í augum krakk- anna. Leikendur í 4. þætti eru: Árni Tryggva- son, Halldór Karlsson, Kristín Anna Þórar- insdóttir, Ásgeir Friðsteinsson, Þóra Frið- riksdóttir, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Lárusson og Jónas Jónasson. Leikstjóri er Steindór Hjörleifsson en hann gerði jafn- framt útvarpsleikgerðina. Rás 1 laugar- dag kl. 17.00. indamanna viðsjúk- dóma sem ýmist hafa verið útmáðir að fullu af jörðinni síðustu þrjá ára- tugi eða eru á góðri leið meðað hverfa. Meðal þessara sjúkdóma eru bólusótt og holdsveiki sem fyrr á öldum hrjáðu svo mjög islensku þjóð- ina. Þýðandiogþulur JónO. Edwald. 17.20 Á f ramabraut. (Fame). Sjötti þáttur. 18.15Stundin okkar. Barnatimi meö innlendu efni.Umsjónarmenn: Agnes Johansen og Jó- hannaThorsteinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdótiir. 18.45HIÓ. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Sinfóníetta. Tón- verk í fjórum köflum eftir Karólínu Eiríksdóttur samið fyrir Sjónvarpið í tilefni af Tónlistarári Evrópu. Sinfóníuhljóm- sveit Islandsflytur, stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat. Aðalsteinn Ingólfsson kynnir verkið og höfundinn. Stjórn upptöku: Óli örn Andre- assen. 21.25 Verdi. Þriðji þáttur. Framhaldsmyndaflokk- ur i niu þáttum 22.30 Ingiríðurdrottning. 23.15Dagskrárlok. Mánudagur 4. nóvember 19.00 Aftanstund. Endur- sýndurþátturfrá30. október. 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur.Tommiog Jenni, Hananú, brúðu- myndfráTékkóslóvakíu og Dýrin i Fagraskógi, teiknimyndaf lokkur frá Tékkóslóvakíu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Móðurmálið- Framburður. Fjórði þáttur: Um samhljóðin H, Log R, rödduðhljóð og órödduð. 20.50 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.30 Bilið sem ekki varð brúað. (Squaring the Circle). Ný bresk sjón- varpsmyndeftirTom Stoppard um Lech Wa- lesa og myndun Sam- stöðu. Leikstjóri Micha- el Hodges. Aðalhlut- verk: Bernard Hill, Alec McCowen, Roy Kinne- ar, John Woodvine og Richard Kane. Sögu- maður Richard Crenna. I Póllandi var á árunum 1980 og 81 reyntað sameina frelsishug- myndirí vestrænum ríkj- um og sósialisma í anda Sovétmanna. Tilraunin mistókst þar sem þetta tvennt reyndist ósam- rýmanlegt. Myndin lýsir atburðumíPóllandi þessi ár, verkfalli skipasmiða í Gdansk, baráttu Lech Walesa, stofnun „Samstöðu", samtaka frjálsra verka- lýðsfélaga og viö- brögðum yfirvalda í Pól- landi og Sovétríkjunum. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.15 Fréttir i dagskrár- lok. RAS 2 Laugardagur 2. nóvember 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Siguröur Blöndal. 14:00-16:00 Laugardagur tillukku. Stjórnandi: SvavarGests. 16:00-17:00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 17:00-18:00 Hringborðið: Stjórnandi: Sigurður Einarsson. HLÉ 20:00-21:00 Á svörtu nót- unum. Stjórnandi: Pét- ur Steinn Guðmunds- son. 21:00-22:00 Milli striða. Stjórnandi: Jón Gröndal. 22:00-23:00 Bárujárn. Stjórnandi: Sigurður Sverrisson. 23:00-24:00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson. 24:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Jón Axel Ól- afsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 3. nóvember 13:30-15:00 Kryddítil- veruna. Stjórnandi: MargrétBlöndal. 15:00-16:00 Dæmaiaus veröld. Stjórnendur: ÞórirGuðmundsson og Eirikur Jónsson. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2.30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 4. nóvember 10:00-10:30 Kátirkrakk- ar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild út- varpsins. Stjórnandi: Ragnar Sær Ragnars- son. 10:30-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. HLÉ 14:00-16:00 Útumhvipp- inn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16:00-18:00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. Laugardagur 2. nóvember 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.