Þjóðviljinn - 07.11.1985, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 07.11.1985, Qupperneq 11
/1 DAG 1 r Hallmar Sigurðsson stýrir þeim Kristjáni Franklín og Róbert Arnfinnssyni. Brennandi þolinmæði Fimmtudagsleikritið er á sín- um fasta tíma í kvöld. Það kemur að þessu sinni frá Suður- Ameríku, er eftir Antonio Skar- meta. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi leikritið, en Hallmar Sig- urðsson leikstýrir. Leikritið fjallar um nóbel- skáldið Pablo Neruda, frægasta ljóðskáld Chile á þessari öld. Þar segir frá er Neruda dvelst á heim- ili sínu á afskekktri eyju við strönd Chile. Eina samband hans við umheiminn er í gegnum póst- inn sem hinn ungi bréfberi eyjar- r innar, Maríó, ber til hans. Á þeim tíma er leikurinn gerist bíð- ur Neruda eftirvæntingarfullur eftir símskeyti frá Stokkhólmi, þar sem hann hefur enn einu sinni verið nefndur sem líklegur nób- elsverðlaunahafi. En áður en til þess kemur grípa stjórnmálin inn í líf hans og áður en varir er hann orðinn sendiherra lands síns í París á vegum stjórnar Allendes. Þaðan sendir hann vini sínum Maríó bréf sem lýsa heimþrá hans til Chile og eyjarinnar þar sem ennþá er hægt að nema hljóð náttúrunnar. Heimkoma hans verður þó með öðrum hætti en hann hafði vonað. Leikendur eru: Róbert Arnfinnsson, Kristján Franklín Magnús, Sigrún Edda Björns- dóttir, Bríet Héðinsdóttir, Guð- mundur Ólafsson, Pálmi Gests- son, Leifur Þórarinsson og Pétur Pétursson. Rás 1 kl. 20.00. Blúsmeistarar og kvennajazz GENGIÐ Gengisskráning 6. nóvember 1985 kl 9.15. Bandaríkjadollar Sala 41,550 Sterlingspund 59^770 30,217 4,4097 Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna 5,3116 Sænsk króna 5,3150 Finnsktmark 7,4476 Franskurfranki 5,2455 Belgfskurfranki 0,7903 Svissn. franki 19,4268 Holl. gyllini 14,1712 Vesturþýskt mark 15,9869 (tölsklíra 0,02368 2,2741 Austurr. sch Portug.escudo 0,2589 Spánskurpeseti 0,2600 Japansktyen 0,20204 (rektpund 49,442 SDR 44,6947 í jazzþætti Vernharðar Linnets í dag verða blúsmeistararnir Juni- or Wells og Buddy Guy kynntir. Þeir léku ma. með Muddy Wat- ers áður en þeir stofnuðu blús- sveit sína um 1958. Eftir fráfall Muddy hafa þeir verið ókrýndir konungar Chicago blúsins og engin blússveit staðið þeim fram- ar nema ef vera skyldi hljómsveit B.B. Kings. Þeir félagar stýra nú sex manna blússveit og leika með henni á Broadway næsta miðvik- udag. Þeir hafa gefið út ótal hljómplötur og í liði undirleikara hafa verið menn á borð við Eric Clapton og bassaleikara Rolling Stone: Bill Wyman, auk allra helstu blúsara Chicago ss. Elmor James, Otis Spann og Willie Dix- ons. í þættinum verður einnig stikl- að á stóru um jazzkonur, en auk söngkvennanna frægu hafa þær blásið og slegið hin aðskiljanleg- ustu hljóðfæri í gegnum tíðina. Rás 2 kl. 16.00. Kökubasar Kársnessöfnuður heldur köku- basar í safnaðarheimilinu Borg- um sunnudaginn 10. nóvember kl. 15. Einnig verður þar kaffi- sala. Tekið verður á móti kökum á laugardagskvöldið milli kl. 21 og 22 og á sunnudagsmorguninn kl. 10 - 12. Þjónustudeildin. Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudag 10. nóv.: Kl. 13 - Gönguferð á Vífílsfell (655 m). Ekið að afleggjaranum í Jóseps- dal, gengið þaðan. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna.. Verð kr. 350,- ATH.: Munið að vera hlýlega klædd, með húfu, vettlinga, stormúlpu og þægilega skó. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. ApótekGarðabæjareropið ' mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laúgardaga 11 -14. Simi 651321. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 1 .-7. nóvember er [ Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Fyrmefnda apótekið anhast um frfdögum og næturvöralu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Siðarnofnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvf fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað L ásunnudögum. i Hafnarf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frékl. '9-19 og til skiþtis annan . hvem laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eni opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A ‘ kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um jjessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12og 20-21. Áöðr- um tfmum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingarem gefnarísfma 22445. Apótek Kefiavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- , daga, helgidagaogalmenna fridagakl. 10-12. SJMKRAHUS Borgarspftalinn: Heimsóknartfmi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartfmi laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og 19-20. Haf narfjarðar Ápótek óg Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvem sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru ■ gefnarísímsvaraHafnar- fjarðar Apóteks sfmi ' 51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeildkl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild, Landspítaláns Hátúnj 1'0 b Alladagakl. 14-20ogettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkurvið Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Bamadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. ' St. Jósefsspftall f Hafnarfirðl: Heimsóknartfmi alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- ■ 19.30. SjúkrahúsAkraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýslngar um lækna og tyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni f síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vaklhafandi læknieftirkl. l7ogumhelgarf síma51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f síma 23222, slökkviliðinu i sfma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari er í samahúsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vaktfrákl.Stil 17allavirka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. . Landspftallnn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar-l hringinn,sími81200. Reykjavfk.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sfmf 4 12 00 Seiq.nes......sfmi 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......slmi 5 11 66 Slökvlllð og sjúkrabflar: Reykjavfk.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 / L UIVARP - SJONVARP r RAS 1 Fimmtudagur 7. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litlitré- hesturinn" eftir Ur- sulu Moray Williams SigríðurThorlacius þýddi. Baldvin Halldórs- sonles(9). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 ÞingfréttirlO.OO Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur Endurtekinn þáttur frá kvöldinuáðuríumsjá Helga J. Halldórssonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátfð" Hermann Ragnar Stef- ánssonkynnirlög frá liðnumárum. 11.10 Úratvinnulffinu- Vinnustaðirog verka- fólkUmsjón: Hörður Bergmann. 11.30 Morguntónleikar a. Klaruptelpnakórinn syngurlögeftir John Höybyeog J.S. Bach. Jan Ole Mortensen stjórnar. b. JohnWil- liams leikur á gítar tón- listeftirlsaacAlbeniz. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 idagsinsönn- UmhverfiUmsjón: Ragnar Jón Gunnars- son. 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref “ eftir Gerdu Antti Guðrún Þórarinsdóttirþýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttirles(13). 14.30 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttirkynnir óskalög sjómanna. 15.15 FráSuðurlandf Umsjón:HilmarÞór Hafsteinsson. 15.40 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tónlisttveggja kynslóða" Sigurður Einarsson kynnir. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.40 Listagrip Þáttur um listirog menningarmál. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Sig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Brenn- andi þolinmæði “ eftir Antonio Skarmeta Þýðandi: Ingibjörg Har- aldsdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Kristján Franklín Magnús, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Guð- mundur Ólafsson og PálmiGestsson. 21.30 Gestur f útvarps- sal Philip Jenkins leikur ápíanó.a. „Fjögur Iftil píanólög“nr. 192 eftir Franz Liszt. b. Sónata nr.2íg-mollop.22eftir RobertSchumann. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Fimmtudagsum- ræðanUmsjón:Páll Benediktsson. 23.00 Túlkunftónlist Rögnvaldur Sigurjóns- sonsérumþáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Fimmtudagur 7. nóvember 10:00-12:00 Morgun- jjáttur Stjórnendur: Ás- geir Tómasson og Krist- ján Sigurjónsson. HLÉ 14:00-15:00 ífullufjöri Stjórnandi:Margrét Blöndal 15:00-16:00 fgegnum tfðinaStjórnandi:Jón Ólafsson 16:00-17:00 Djassþáttur Stjórnandi: Vernharður Linnet 17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Vignir Sveinsson. Þriggja mínútna fréttir sagðarklukkan 11:00, 15:00,16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2 10vinsælustu lögin leikin.Stjórnandi:Páll Þorsteinsson. 21:00-22:00 Gestagang- urStjórnandi: Ragn- heiður Davfðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtón- ar Stjórnandi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Poppgátan Spurningaþáttur um tónlist. Stjórnendur: Jónatan Garðarsson og Gunnlaugur Sigfússon. \ n LJ SUNDSTAÐIR Sundstaðlr: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa f afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opió’ mánudaga til föstudaga 7.00-20.0Ó- Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðiö f Vesturbæjarláuginni: Opn- unartfmi skipt milli kvenna og karla- Uppl. f sfma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sfmi 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaer opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfeilssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatimi karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. Sundlaug Seltjarnarness eropin mánudagatil föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Upplýslngar um ónæmlstæringu Þeir sem vila fá upplýsing- ar varðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringtf síma 622280 og fengið miltilíöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar eru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Raf- magnsveltan bilanavakt 686230. Samtökin '78 Svarað er f upplýsinga- og ráðgjafarsfma Samtak- anna '78 félags lesbía og hommaá Islandi, á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Sfmsvari áöðrum tímum.Sfminner91- 28539. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittarhafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum , kl. 20-22, sfmi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla. 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálpfviðlögum81515 , (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla3 - Sfimmtudagakl. 20. Skrffstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raöarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 1p282. Fundiralla dagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Á 13797 kHz 21,74 m: KLi 12.15- 12.45 til Norðurlanda, kl. 12.45-13.15tilBretlands , og meginlands Evrópu og kl. 13.15- 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. Á 9957 kHz 30,13 m: Kl. 18.55- 19.35/45 til Norðurianda og kl. 19.35745-20.15/25 til Bret- landsog meginlands Evrópu. Á12112kHz 24,77 m:KI. 23.00-23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna (sl. tfmi, sem ersami og GMT/ UTC.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.