Þjóðviljinn - 08.11.1985, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.11.1985, Blaðsíða 8
GLÆTAN Afmœli Fella- hellis i kvöld Félagsmiðstöðin Fellahellir í Breiðholti heldur upp á 11 ára afmæli með meiriháttar dansleik í kvöld. Það eru hljómsveitirnar Fyrirbæri og No Time sem spila og ýmislegt verður til skemmtunar. Ballið hefst klukk- an 8 og stendur til 1. Aðgang- seyrir er 120.- krónur. Og nú skella sér allir á ballið! Þetta er hljómsveitin Fyrirbæri úr Vesturbænum sem ætlar að skemmta unglingum í Breiðholti í kvöld. Frá vinstri: Stefán Eiríksson (söngvari), Haraldur Kristinsson (hljómborð), Kristján Eldjárn (gítar), Ingi R. Ingason (trommur) og Baldur Stefánsson (bassi). Frankle á Ibiza Það lítur út fyrir langa bið eftir annarri breiðskífu frá Liverpool- drengjunum Frankie Goes To Hollywood. Hún mun jafnvel ekki verða tiibúin fyrr en í maí á næsta ári, en þá verða tæp tvö ár liðin frá því að þeir komu fram á sjónvarsviðið með sína fyrstu og einu plötu til þessa, Welcome to the Pleasure Dome. Frankie- drengirnir eru um þessar mundir á Ibiza að semja og velja efni á væntanlegu plötuna, sem Trevor Horn mun stjórna upptökum á, en möguleiki er á að þeir gefi út smáskífu fyrir jólin. Madonna Þessa hvunndagslegu mynd af Madonnu rákumst við á í bresku poppblaði. Þarna er stúlkan á heimleið úr mjólkurbúðinni með mjólkurpott og brauðhleif. Vinsældalistar Þjóöviljans Fellahellir (-) 1. My heart goes bang - Dead or Alive (1) 2. Cherish - Cool and the Gang (2) 3. White wedding - Billy Idol (6) 4. Never surrender - Corey Hard (-) 5. if 1 was - Midge Ure (-) 6. Alive and kicking - Simple Minds (-) 7. She’s so beautiful - Cliff Richard (-) 8. Lean on me - Red Box (-) 9. City rythm - Shakatak (5) 10. Say l’m your number one -Trencess Grammið 1. Little Creatures - Talking heads 2. Wide awake in America - U2 3. Love life - New order 4. Fables of the REM - REM 5. Secret Wish — Propaganda 6. Blá himmlens blues - Iperiet 7. The dream of the blue turtle - Sting 8. Natalia -Toure Kunda 9. Kona - Bubbi 10. Hounds of love - Kate Bush Rás 2 1. ( 2) This is the night- Mezzoforte 2. ( 1) Maria Magdalena - Sandra 3. ( 6) Election Day- Arcadia 4. ( 9) White Wedding — Billy Joel 5. (13) Nikita- Elton John 6. ( 6) Gambier- Madonna 7. ( 4) Cherish - Kool and the Gang 8. ( 7) If 1 was - Midge Ure 9. (12) Rocking Roll Children- Dio 10. (30) Cheri, cheri, Lady- Modern Talking 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. nóvember 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.