Þjóðviljinn - 08.11.1985, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 08.11.1985, Blaðsíða 16
ALÞYDUBANDALAGHE) SKUMUR Landsfundarfagnaður Alþýðubandalagsins Að venju gengst Alþýðubandalagið fyrir veglegum landsfundarfagnaði í flokksmiðstöð í tengslum við landsfund flokksins. Skemmtunin verður laugardaginn 9. nóvemberog hefst hún kl. 20.00 með borðhaldi. Matseðill: Forréttur: Blandaðir sjávarréttir. Aðalréttur: Lambalundir. Eftirréttur: Tia Maria kaffi eða ís. Fjölbreytt skemmtiatriði í umsjá kjördæma. Hljómsveitin Hvísl leikur fyrir dansi af alkunnri snilld. Verð aðgöngumiða er aðeins kr. 850.- Hægt verður einnig að kaupa miða á skemmtunina eftir borðhald og kostar aðgangur þá kr. 250,- (eftir kl. 23.30). Þar sem reikna má með að færri komist að en vilja er mikilvægt að panta miða strax í síma 17500. - Skemmtinefnd ABR. Til landsfundarfulltrúa ABR Fulltrúum ABR á landsfundi er bent á að þeir geta nálgast gögn vegna fundarins á skrifstofu flokksins að Hverfisgötu 105. - ABR. AB á Akranesi Bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráði verður haldinn í Rein mánudaginn 11. nóvember kl. 20.30. Umræðuefni: 1) Stefnuskrá vegna bæjarstjórnarkosninga, 2) Útgáfumál. Áríðandi að allir fulltrúar mæti. - Stjórnin. Dagskrá 7. Landsfundr Alþýðubandalagsins Föstudagur 8. nóv. kl. 09:30- 10:30 10:30-12:00 12:00- 13:00 13:00-17:00 17:00-22:00 22:00 - 23:30 Mælt fyrir tillögum um lagabreytingar Fyrri umræöa Almennar stjórnmálaumræöur Fundarhlé Almennar stjórnmálaumræður Nefndir og starfshópar starfa Tillögurum lagabreytingar. Nefndarálit. Síðari umræða Laugardagur 9. nóv. kl.09:00- 14:00 14:00-16:00 16:00 17:00 17:00-20:00 20:00 Nefndir og starfshópar starfa Nefndarálitum verði skilað fyrir kl. 14:00 Afgreiðsla mála Tillögur kjörnefndar kynntar Kosningar Tími fyrir fundi kjördæmahópa o.fl. Landsfundarfagnaður í flokksmiðstöð Sunnudagur 10. nóv. kl. 10:00 - 12:00 Afgreiðsla mála Afgreiðsla stjórnmálaályktunar 12:00 - 13:00 Forysta Alþýðubandalagsins situr fyrir svörum þingfulltrúa og fréttamanna 13:00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar 18:00 Fundarslit Er ekki tilvalið Af hverju eru þessir blaðamenn svona æstir? Er ríkisstjórnin að falla? íslenskt lið í úrslitum í I Evrópubikar? Þriðja ' iT pjheimsstyrjöldin hafin? Wuu—tn M Neinei. 1 ASTARBIRNIR GARPURINN FOLDA I BLIÐU OG STRIÐU að gerast áskrifandi? DJÓÐVILJINN FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast ermikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR . ________RÁO____________/ 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. nóvember 1985 KROSSGÁTA Nr. 60 Lárétt: 1 dans 4 aldin 6 stök 7 þykkildi 9 nöldur 12 tætt 14 fitla 15 skepna 16 hirsla 19 blöð 20 fyrr 21 skar. Lóðrétt: 2 bleyta 3 mæli 4 múli 5 vökva 7 flysja 8 kjökur 10 blés 11 hópnum 13 viljugur 17 forfaðir 18 glöð. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kökk 4 rask 6 oki 7 vist 9 skáp 12 pilta 14 sár 15 rak 16 alger 19 raki 20 fata 21 angir. Lóðrétt: 2 öri 3 koti 4 rist 5 slá 7 vestri 8 spraka 10 karrar 13 lög 17 lin 18 efi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.