Þjóðviljinn - 10.12.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
ABR
Viðtalstímar borgarfulltrúa
Alþýðubandalagsins
eru á þriðjudögum kl. 17.30-18.30 á Hverfisgötu
105. Þriðjudaginn 10. desember mætir Adda Bára
Sigfúsdóttir.
Adda Bára.
AB Selfoss og nágrennis
Almennur félagsfundur
verður haldinn laugardaginn 14. desember kl. 17.00 að Kirkjuvegi 7 Sel-
fossi. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Forval fyrir komandi sveitar-
stjórnarkosningar.
Stjórnln
Kvennafylking AB
Starfið - skemmtikvöld
Fimmtudaginn 12. desember kl. 20.30 veröur framhaldsaðalfundur Kvenn-
afylkingarinnar að Hverfisgötu 105.
Fundarefni: 1) Framsaga og umræður um vetrarstarfið. 2) Valin ny
miðstöð. . , ,.. L.
Fundinum lýkur á léttari nótum. Guðrún Helgadottir les upp, Kristin og
Margrét Pála skemmta með söng. Léttar veitingar á vægu verði.
Alþýðubandalagskonur og stuðningskonur í Reykjavík og nágrenm
hvattar til að fjölmenna.
Undirbúningshópur ___________________________________
Alþýðubandalagið Kópavogi
Bæjarmálaráðsfundur
ABK boðar til bæjarmálaráðsfundar í Þinghóli miðvikudaginn 11.
desember kl. 20.30.
Dagskrá: 1) Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar.
2) Önnur mál.
Stjórnin
Málefnahópar AB
Eftirtaldir málefnahópar Alþýðubandalagsins hefja störf á hæstunni. Þeir
eru opnir félögum og stuðningsmönnum AB. Upplýsingar og skráning í
hópana á skrifstofunni Hverfisgötu 105, sími 17500:
1) Valddreifing - lýðræði
(Meðal annars atvinnulýðræöi, launamannasjóðir og valddreifing).
2) Herinn - Nato - friðarbarátta
(Meðal annars skilgreingin hugsanlegra áfanga að því lokamarkmiði
að ísland veröi herlaust, hlutlaust og friðlýst land)
3) Kvennapólitík
(M.a. kjaramál kvenna, fæðingarorlof og réttindi heimavinnandi fólks)
4) Fjárhags og viðskiptamál
(M.a. vextir, skattar og önnur ríkisfjármál, svo og lánsfjármál og
erlendar skuldir)
5) Alþýðubandalagið og verkalýðshreyfingin
(Þessi hópur starfar í stuttan tíma og er ætlaö að móta tillögur fyrir
framkvæmdastjórn AB vegna eftirfarandi samþykktar landsfundar:
„Skýrsla starfsháttanefndar gerir ráð fyrir, að AB sé nauðsyn að móta
sjálfstæða stefnu í kjara- og verkalýðsmálum. Landsfundurinn tekur
undir þetta sjónarmið og leggur áherslu á að flokkurinn skilgreini
nánar tengsl sín við launastéttirnar. Þá er skýrt kveðið á um, hvaða
aðili innan flokksins beri ábyrgð á stefnunni og þessum tengslum.
Landsfundurinn felur framkvæmdastjórn aö móta tillögur í þessu efni
og skuli þær liggja fyrir um áramót".)
6) Mennta- og menningarmál
(M.a. menningarpólitík stjórnvalda, skólamál og verkmenntun í
landinu)
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Liðskönnun
Kjörnefnd Alþýðubandalagsins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosn-
inganna 1986 hefur hafið störf. Nefndin óskar eftir ábendingum og hug-
myndum flokksfélaga, gjarnan bréflega til skrifstofu flokksins eða effirtal-
inna nefndarmanna:
Arnmundur Bachman s. 77030, Arnór Pétursson s. 71367, Guðbjörg
Sigurðardóttir s. 34998, Lena M. Rist s. 71635, Margrét Pála Ólafsdóttir s.
29371, Steinar Harðarson s. 18953 og Þorbjörn Guðmundsson s. 76562.
Sameiginlegur listi kjörnefndar og þeirra sem tilnefndir hafa verið af
flokksfélögum verður birtur 14. desember í Þjóðviljanum. Þá hafa félagar
síðan tvær vikur til frekari tilnefninga og er eindagi þeirra 31. desember.
(Samkvæmt nýju forvalsreglunum geta 5 félagar í ABR tekið sig saman og
tilnefnt einstakling til forvals enda hafi hann samþykkt tilnefninguna).
Kjörnefnd
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
Jólin koma! (og fara!!!)
Jólasveinar einn og átta... Nei, nei, nei það er ekki verið að tala um
borgarstjórnarmeirihlutann rétt einu sinni. Við erum að auglýsa hið frábæra
jólaglögg Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík. Verður það haldið í flokks-
miðstöðinni þann 13. desember, þ.e. áföstudaginn kemur. Undirbúningur
er vel á veg kominn. Auglýst betur næstu daga.
Jólaglöggsnefndin
Laus hverfi:
Eiðistorg, Grandar, Fossvogur
DJÚÐVIIIINN 6!BÍ333Umer
SKUMUR
j Síðast þegar ég heyrði voru
iþeir að hugsa um að rannsaka^
forsendur fyrir því að þeir sem \
vilja rannsaka óski rannsóknar, ogl
hvort rannsóknin sé í rauninni rann \
sóknarinnar virði eða hvort rannsaka eigi i
einungis rannsóknarinnar vegna. Auðvitaö er)
stetnt að rannsókn og ■ -----—
rannsakendur rannsaka
nú rannsóknarrök
ÁSTARBIRNIR
FOLDA
^Þú hefðir átt að sjá,
Filip. í gær skar ég mig''
svo hræðilega í fingurinn.
Nei, ég get ekki talaö
um það.
L
í BÚÐU OG STRÍÐU
2 3 □ ■ 8 3 7
□ 8
9 10 ' □ 11
12 13 □ 14
• 18 16 m
17 18 • G 1» 20
21 □ 22 23 ii □
24 28 J
KROSSGÁTA
Nr. 77
Lárétt: 1 skraut 4 réttur 8 óhapp-
inu 9 spil 11 röng 12 ótrú 14 eins
15 vofur 17 fljóti 19 ferð 21 aftur
22 dans 24 uppspretta 25 faðm-
ur.
Lóðrétt: 1 kássa 2 fjarlægasti 3
lélegar 4 tímabil 5 gangur 6 úrill 7
bátur 10 band 13 dvelst 16 veiða
17 sjávardýr 18 elskar 20 armur
23 reið.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kvos 4 !jóð 6 krá 7 enda
9 skip 12 armur 14 gin 15 samt 16
skraf 19 Ijúka 20 nafn 21 argan.
Lóðrétt: 2 vín 3 skar 4 lásu 5 ómi
7 engill 8 danska 10 krafan 11
pútuna 13 múr 17 kar 18 ana.
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 10. desember 1985