Þjóðviljinn - 21.12.1985, Síða 2
FRETTIR
TORGMD'
Ætli Hermann taki ekki plast-
kort?
Búseti
Fær lán
fyrir 15
leiguíbúðum
Halldór Blöndal: Er
fjandmaður þessarar
stefnumörkunar
Húsnæðisstjórn hefur sani-
þykkt að veita Búseta ián til
bygginga 15 leiguíbúða fyrir
námsmenn, aldraða og öryrkja á
næsta ári.
Alexander Stefánsson félags-
málaráðherra upplýsti þetta á al-
þingi í fyrrakvöld eftir ítrekaðar
fyrirspurnir frá Svavari Gests-
syni. Verða lánin veitt úr Bygg-
ingasjóði verkamanna sem hefur
orðið fyrir gífurlegum niður-
skurði af hálfu ríkisstjórnarinnar
við afgreiðslu lánsfjáráætlunar
síðustu dagana.
Halldór Blöndal brást hinn
versti við þessum upplýsingum og
sagði að með þessu væri Húsnæð-
isstjórn að ýta til hliðar Stúdenta-
görðunum, BÍSN, Öryrkja-
bandalaginu, Blindrafélaginu,
Sjálfsbjörgu, Hrafnistu í Hafnar-
firði og Samtökum aldraðra um
land allt. „Ef það á að vera stefn-
an, þá er ég fjandmaður slíkrar
stefnumörkunar", sagði Halldór
Blöndal. „Húsnæðisstofnun á
ekki að veita öðrum forgang á
byggingu leiguíbúða fyrir aldraða
námsmenn og öryrkja.“
-ÁI
Porláksmessa
Fundur SHA
Upptöku stjórnaði Egill Eð-
varðsson, leikmynd gerir Jón
Pórisson en leikendur ásamt Sig-
urði eru Karl Ágúst Úlfsson,
Randver Þorláksson, Laddi, Örn
Árnason, Guðjón Pedersen,
Edda H. Bachman og Tinna
Gunnlaugsdóttir. Aramóta-
skaupið verður tæpur klukkutími
að lengd.
þs
í tengslum við friðargönguna á
Þorláksmessu standa SHA fyrir
stuttum fundi á Gauki og Stöng
(uppi). Hefst fundurinn að lok-
inni göngunni eða klukkan rúm-
Iega 18.00.
Á fundinum mun Árni Hjart-
arson flytja „friðarhugvekju“.
Allir herstöðvaandstæðingar
velkomnir meðan húsrúm leyfir!
Island úr Nato - Herinn burt.
Góð jólagjöf
Jólatrén
Stafafuran stendur sig vel
Mikið er keypt af jólatrjám nu
fyrir þessi jól, ekki síður en
endranær. Er það síst að lasta og á-
reiðanlega er margt keypt, sem síður
skykli.
En trén em misjöfn að gæðum og
endingu eins og annað í heimi hér.
Sum halda barrinu vel, önnur miður.
Ýmsir halda því fram - og telja sig
ntæla þar af reynslu - að íslenska staf-
afuran hjá Landgneðslusjóði í Foss-
vogi, sé barrheldnast þeirra jólatrjá-
tegunda, sem nú em á markaðnum.
Má það vera mönnurn gleðiefni ef
innlend ffamleiðsla hver sem hún er,
tekur erlendri fram. -mhg
2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. desember 1985
10 þúsund lítrum hent
40þúsundfernum var hent á haugana vegnaþess að drykkur-
inn var ekki rétt blandaður. Gœðaeftirlitílagi. Núerallt
orðið tölvustýrt
Eftirlitið hjá okkur er þannig
að ef drykkurinn er ekki eins
og hann á að vera, alveg hundrað
prósent, þá fer hann ekki á mark-
aðinn. I þessu tilfelli var bragðið
ekki eins og það átti að vera og því
var 10 þúsund lítrum, eða 40 þús-
und fernum einfaldlega hent. Nú
á þetta ekki að geta gerst því
blöndun Svala-drykksins er orðin
tölvustýrð“, sagði Davíð Schev-
ing Thorsteinsson forstjóri Sól
h.f. í samtali við Þjóðviljann í
gær.
Það var fyrr í haust sem þessi
mistök áttu sér stað við blöndun-
ina. Davíð sagði að þarna hefði
einungis verið um aö ræða að
bragðið var ekki alveg rétt. Nú
aftur á móti stöðvar tölvan fram-
leiðsluna ef einhver minnstu mis-
tök eiga sér stað við blöndun.
Aðspurjður um fyrirhugaðan
útflutning á Svala sagði Davíð að
sér sýndist að það ævintýri ætlaði
að ganga upp og að innan tíðar
hæfist útflutningur á Svala, fyrst
til Englands. „Þetta sýnir að það
er hægt að flytja út með árangri
frá íslandi“ sagði Davíð Schev-
ing.
-S. dór
Friðarganga
Blysför
á
Þorláksmessu
Eins og tíðkast hefur undanfar-
in ár munu friðarhreyfingar
standa að blysför í þágu friöar á
Þorláksmessu. Safnast verður
saman á Hlemmi upp úr kl. 17.00
þar sem kyndlar verða seldir en
lagt af stað kl. 17.30. Verður
gengið undir blysum og söng nið-
ur Laugaveg að Lækjargötu. Ör-
stutt athöfn verður í Bakara-
brekkunni eftir gönguna.
„Hefðbundið karlaskaup" en tvær konur veroa po meu i
Hefðbundið karlaskaup
-spjallað við Sigurð Sigurjónssott leikstjóra Áramótaskaupsins
. . _i„:i.
etta verður hefðbundið karla-
skaup. Enda vel við hæfi í lok
kvennaáratugar að gefa tóninn að
því sem koma skal“, sagði Sigurð-
ur Sigurjónsson, leikari og leik-
stjóri áramótaskaupsins í ár, þcg-
ar við náðum sambandi við hann í
gær.
Nú er verið að leggja síðustu
hönd á áramótaskaupið, klippa
og Ijúka hljóðvinnu. Um þriðj-
ungur skaupsins er tekin utan
sjónvarpsins, hingað og þangað
um bæinn og þetta verður
„heilsársgrín“ eins og Sigurður
sagði.
„Við fjöllum um það sem hefur
verið að gerast rnerkilegt og
leggjunr út af. Vonandi verður
þetta góð blanda fyrir alla.
Skaupið er að ýmsu leyti hefð-
bundið og að öðru leyti nýstár-
legt. Égsegi ekki meira. En þetta
er.auðvitað karlaskaup. í fyrra
var kvennaskaup og nú er við
hæfi að snúa við blaðinu".