Þjóðviljinn - 22.12.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.12.1985, Blaðsíða 3
Eitt lítið greinarkorn Páll Pétursson þingskör- ungur úr Húnaþingi sendi les- endum Þjóöviljans oþið bréf í NT á fimmtudaginn. Þarsegir hann að það hafi verið sent Þjóðviljanum til birtingar, sem hafi „enn ekki" birt það. Tildrög málsins voru þau, að á mánudagsmorgun hafði Páll samband við Óskar Guðmundsson og bað um birtingu á lítilli grein, í mesta lagi hálfri síöu. Að sjálfsögðu var beiðni Páls vel tekið og birtingu á slíkri grein heitið á miðvikudegi, en Páll jafnframt látinn vita af þrengslum í blað- inu fyrir jólin, - og beðinn um að skila greinarkorninu fljótt og vel. Síðar um daginn sat Álf- heiður Ingadóttir í kaffi í Al- þingi með öðrum þingfréttarit- urum, þegar Páll réttir henni „greinarkornið". í meðförum Páls hafði greinarkornið vaxið og vaxið, - það var orðið að langloku með tillögum, ræðum, formála og eftirmála og allra handa vendingum út innar, að þönnukaka sem var snarræði Páls Magnússonar og suður. Álfheiði brá svo á leið oní hennar mjóa maga, fréttamannssemslóábakiðá þegar hún sá þykkt greinar- stóð skyndilega föst - en fyrir henni, náði Álfí andanum. ■ Ekki hefur þessi frábæra teikning Sigmunds í Morgunblaðinu af Páli og fyrir- sögn Þjóðviljans mildað hug Húnvetningsins í friðarmálinu. LÆKJARGATA 2 SÍMI 16477 SÖGUSLÓÐIR NJÁLU Leiðsögn áþrem hljóðsnældum og lítil Njála í vasabókarbroti Þú ekur um söguslóðir Njálu og hlustará valda kafla úr BRENNUNJÁLSSÖGU - eða situr heima í stofu og lætur hugann reika umsöguslóðir. ■ssríaa .Lesarar: Heimir Pálsson - Njála l Ævar Kjartansson - leiðsögutexti I Hugrún Gunnarsdóttir - Ijóð m Margrét Hjálmarsdóttir - rímur sútxm Leiðsögn um iandið, sími 18054.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.