Þjóðviljinn - 22.12.1985, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.12.1985, Blaðsíða 5
íslenska hljómsveitin Fjölskyldutónleikar verða á Selfossi, Akranesi, Keflavík og Reykjavík Blásarasveit íslensku hljómsveitarinnar mun halda létta fjölskyldutón- leika nú um áramótin. Verða þeir fyrstu í Sel- fosskirkju 27. des. kl. 15:00, í Safnaðarheimilinu á Akra- nesi 29. des. kl. 15.30, í Kefl- avíkurkirkju 30. des. kl. 16:00 og í Langholtskirkju 2. jan. kl. 20:30. Frumflutt verða tvö ný verk, sérstaklega samin fyrir þessa tónleika. Eru það ÁlfhóU, syrpa af íslenskum álfalögum í útsetningu Sigurðar I. Snorrasonar og þrír litlir kons- ertþættir fyrir þrjá litla spilara, eftir Jónas Tómasson og nefnir hann þá Consertino Tittico. Einn- ig verða flutt tvö erlend skemmtiverk, Blásarakvintett nr. 4 í B-dúr eftir Rossini og Kvintett eftir Malcolm Arnold. Eitt lagið úr syrpu Sigurðar verður leikið „úti á hlaði“ og stjörnuljós verða tendruð. Hinir fyrrnefndu „þrír litlu spilarar" munu leika einleik í nýju verki eftir Jónas Tómasson. Það eru þau Lóa Björg Gests- dóttir, 11 ára fiðluleikari frá Kefl- avík, Þóroddur Bjarnason, 14 ára tromepetleikari frá Akranesi og Kolbrún Berglind Grétarsdóttir, 13 ára flautuleikari frá Selfossi. Athygli'skal vakin á því að nem- endur í tónlistarskólum Selfoss, Keflavíkur og Akraness fá ókeypis aðgang. - mhg TECHNICS SYSTEM Z-50 HUOMTÆKJASAMSTÆÐA Á VERÐI SEM ALUR RÁÐA VIÐ. . I 4 í þessari stórskemmtilegu sam- stæöu sameinast smekklegt útlit, góö tæknileg hönnun og hljóm- gæöi sem eru alveg einstök í þéssum verðflokki. Já,TBcimics gæöin bregðastekki. SA-Z50L. 50 sínus- (80 músík-) watta útvarpsmagnari FM steríó, LB, MB. Ótrúlega lág björgun 0,05%. Frábært FM næmi 0,9juV. RS-D250. Vandaö kassettutæki meö MX haus. Tíönisvið (metal) 20-17.000. Dolby suðeyðir, snertitakkar. Tveir stórir flúorsent styrkmælar. SL-B-D21. DC-Servo drifinn plötuspilari. Nákvæmur léttarmur. T4P tónhauskerfiö. Tíðnisvið tónhauss 10-30.000. SB-3405. 60 watta hátalarar. 20 cm bassahátalari. 5,5 cm hátíðnihátalari. SKÁPUR. Vandaöur dökkur viðarskápur með reyklituöu gleri og á hjólum. Hefur þú efni á að láta þetta einstaka jólatilboð fram hjá þér fara? JÓLATILBOÐSVERÐ 29.850. • stgr. m ©JAPIS BRAUTARHOLT 2. SÍMI 27133.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.