Þjóðviljinn - 28.12.1985, Síða 17

Þjóðviljinn - 28.12.1985, Síða 17
AFMÆLl 70 ára Gísli Benediktsson Reyðarfirði ótaldar ánægjustundir. Fjöl- skylda mín samfagnar honum með áfangann, en efst í huga er alúðarþökk fyrir allt hið góða. sem frændsemi og vinátta áranna hafa fært okkur. Systir hans og mágur senda sérstakar þakkir og hlýjustu heillaóskir. Megi vorsins birta og angan verða i för með þér frændi minn kær unr ótalin ár. Helgi Seljan Reykjavík: Skátabúöin, Snorrabraut 60 Fordhúsið, Skeifunni 17 Seglagerðin Ægir, Grandagarði Alaska, Breiðholti Við Miklagarð Við Vörumarkaðinn, Eiðistorgi Á Lækjartorgi. Garðabær: Hjálparsveitarhúsið, v/Bæjarbraut. Akureyri: Stórmarkaður í Lundi, v/Viðjulund Verslunarmiðstöð í Sunnuhlíð Skúr v/Hagkaup Skúr v/suðurenda á íþróttavelli. ísafjörður: Skátaheimilið. Aðaldalur: Fljótsdalshérað: SlátursalaK.H.B. Oiís, Fellabæ. Vestmannaeyjar: Skátaheimiliö, Faxastíg 38 og í Gömlu Völundarbúð. Dalvík: Flugeldamarkaður, Gunnarsbraut 4-6. Hveragerði: í Hjálparsveitarhúsinu. Njarðvík: V/Sparisjóðinn, v/Reykjanesbraut. Blönduós: Hús Hjálparsveitar skáta, v/Melabraut. Flúðir: Hversu örhratt líða árin hjá. Horft til baka þykir mér enginn óratími liðinn frá því að ég fékk að trítla með frænda mínum unt fjallið heima, njóta leiðsagnar hans og ótrúlegrar þolinmæði, að ógleymdri elskusentinni, sem ævinlega hefur verið þar í önd- vegi. En þó eru árin víst ærið mörg. Og nú er sjötugsaldurinn víst staðreynd hjá Gísla frænda mínum og fáeinar afmælisóskir skulu honum fluttar af því tilefni. Gísii er húnvetnskrar ættar, fæddur norður þar og sleit þar barnsskónum, en betri Austfirð- ing þekki ég ekki. Systkinahóp- urinn var stór, hann var einn tólf systkina, sem upp komust og eng- inn auður var í garði barnmörgu hjónanna norður þar, nema auð- legð hjartans og hún dugði skammt í hörðurn heimi. Við Gísla brosti ekki bernska léttra leikja og ljúfra stunda. Sem barn urðu foreldrar hans að senda hann að heintan og þar var það erfiðisokið, sem beið barnsherðanna ungu, ótrúlegt erfiði í augum okkar nútíma- fólks. En Gísla var í vöggugjöf gefin góð hreysti, sérstök seigla, létt lund og þrotlaust þolgæði. Hann hefur alla tíð verið maður þessara ágætu eðliskosta, erfiðis- vinnan hefur verið hlutskipti hans, en hverju verki hefur hann skilað óvenju vel, því dugnaður- inn og kappið að hverju sem gengið er eru farsælir fylginautar hans. Ég ætla ekki að rekja lífshlaup hans, en yfir tuttugu ár var bú- skapurinn hans aðalstarf, en ætíð var unnið mikið utan heimilis, svo tveir vinnudagar fólust í hverjum einum og oft ríflega það. Hann var afbragðs fjármaður, átti fallegt og afburðagott fé, natni hans við það var mikil, hann var fjárglöggur svo af bar og hafði yndi af umgengni við féð sitt og það með mörgu öðru tengdi okkur frændur fast saman. Gísli var mikill göngumaður á þessum árum, eftirsóttur til að fara í eftirleitir og ná fé úr ófær- um og tókst það giftusamlega, þó oft væri teflt á tæpasta vað. Mér er í ríku minni, hversu þolinn hlaupari hann var, þrek hans í því sem öðru var sérstakt og einn barnsdrauma minna var sá að geta nálgast frænda minn í þessari list, en það brást sem fleira. Gísli er einstakur félags- hyggjumaður, félagslyndur og hefur af því yndi að blanda geði við aðra, gamansamur og hlýr, glettinn í tilsvörum án þess að meiða nokkurn, athugull vel og greindur. Sem verkstjóri yfir unglingum sýndi hann hvoru tveggja, ntikla lagni og um- hyggjusemi, sem unglingarnir kunnu vel að meta, hann varð vinur þeirra og félagi en hélt þó ágætum aga. Ógetið er enn þess þáttar sem ég hefi reynt hvað ríkastan í skapferli frænda míns, en það er greiðvikni hans og hjálpsemi við náungann. Aldrei hefur hann verið svo önnum kaf- inn, að ekki hafi verið fundinn tími fyrir aðra til aðstoðar og hjálpar og sjaldan um endurgjald spurt. Þessa hefur undirritaður og hans fólk notið ótæpilega í gegnum tíðina. Ég minnti áðan á félagslyndi Gísla. Hann er ein- lægur verkalýðssinni, enda var hann um fjölda ára varaformaður í verkalýðsfélaginu heima og sat m.a. sem fulltrúi þess á þingi ASÍ í því sem öðru reyndist hann hinn traustasti, sem hverju því er trún- aður fylgdi. Frændi minn eignaðist ntikla öndvegiskonu í Guðrúnu Björgu Elíasdóttur, en hún lézt löngu fyrir aldur fram og var honum harmdauði mikill. Engin óskyld manneskja hefur verið mér kær- ari, enda kona kærleika og heil- inda í hvívetna. Blessuð veri minning hennar. Sólargeisli þeirra í lífinu og Gísla nú, er fóst- ursonurinn Þórir, sem er fjölhæf- ur og listrænn og hefur marga list- ina leikið á sviðinu heima og ann- ars staðar, gamanleikari- og söngvari af guðs náð. Eftir erilsaman og langan vinn- udag ærins erfiðis, hefur heilsan nokkuð látið sig og nú hefur Gísli að mestu sezt í helgan stein, gríp- ur þó í orf og hrífu ásuntrin, en er hættur fastri vinnu. Hlýjar óskir munu honum ber- ast í dag frá samferðafólki og vin- um með þökk fyrir góð kynni og kæra samfylgd. Við sendum hon- um árnaðaróskir sem allra bezt- ar. Megi framtíðin færa honum 681333mer (ffj DJÓÐVIUINN VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins -------- DREGtÐ 24. DESEMBER 1985 - AUDI 100: 149610 TOYOTA COROLLA 1300: 40283 123687 Hjálparsveit skáta, Aðaldal. Hjálparsveitin Snækollur. BIFREIÐAR Á KR. 350.000: 82798 159458 VÖRUVINNINGAR Á KR. 50.000: 3998 41849 69174 84765 120648 135821 157796 170744 4858 45189 70735 88436 128094 139674 159758 173891 8067 53655 72822 90036 128193 142465 166066 180587 13590 56845 74178 95795 128906 148636 168613 180737 17187 58978 80902 101746 131301 154340 168864 181928 Handhafar vinningsmiöa framvisi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíö 8, sími 62 14 14. Kópavogur: Toyota, Nýbýlavegi 4 Skátaheimilið, Borgarholtsbraut 7 Kaupgarður, v/Engihjalla. Saurbæjarhreppur í Eyjafirði: Hjálparsveitin Dalbjörg. Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. KrabbameinsfélagiÖ FLUGELDAMARKAÐÍR HJÁLPARSVEITA SKÁTA Gæ/SÍA

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.