Þjóðviljinn - 25.01.1986, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 25.01.1986, Qupperneq 15
Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrír hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboö- um í byggingu dælustöövar við Réttarháls. Full stærö húss um 700 m3. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 15. þús kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama stað, fimmtudaginn 6. febrúar n.k. kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Fiiknk|uvcgi 3 Simi 25800 5j| Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Rafmagnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í götuljósaperur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuð sama staö, miðviku- daginn 5. mars n.k. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvogi 3 Simi 25800 Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Óskaö er eftir sálfræöingi í 1/2 starf. Æskilegt aö viðkomandi hafi reynslu í at- ferlismótun og/eöa þekkingu í taugasál- fræöi. 2. Félagsráðgjafi í V2 starf. Möguleiki á heilli stööu síðar. Æskilegt að viökomandi hafi þekkingu á málefnum fatlaðra. Upplýsingar veitir forstööumaður í síma 611180. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 7. febrúar. RITARI Fjármálaráöuneytiö óskar aö ráöa ritara all- an daginn. Umsóknum sé skilað í fjármálaráðuneytið fyrir 30. janúar 1986. Fjármálaráðuneytið, 23. jan. ’86. Mann vantar, karl eöa konu, til aðstoðar viö framleiðslu á bóluefni. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 8540 128 Reykjavík. Tilraunastöðin á Keldum Verkamannaf élag i ð Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarr- áös Verkamannafélagsins Hlífar, um stjórn og aöra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1986, liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 27. janúar. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 17 fimmtudaginn 30. janúar 1986 og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar, Hafnarfirði. Ullarfatnaður Góðar söluhorfur erlendis Að undanförnu hefur verið kynntur ullarfatnaður frá Iðnað- ardeild SÍS, sem ætlaður er tii sölu á erlendan markað. Hefur sú kynning farið fram bæði austan hafs og vestan og vörunum verið vel tekið. Aðalsölustarfsemin er nú að hefjast hjá deildinni. Stendur hún yfir frá janúarlokum og fram í apríl. Ullarfatnaðurinn verður svo afgreiddur frá deildinni frá júní og til ársloka. -mhg SÍS-frystihúsin Framleiðsla eykst enn Framleiðsla Sambandsfrysti- húsanna og útflutningur og sala Sjávarafurðadeildar í Bandaríkj- unum og Bretlandi fer stöðugt vaxandi. Á síðasta ári nam heildarverðmæti allra útfluttra vara á vegum Sjávarafurða- deildar 5118 milj. kr. á móti 3374 milj. árið 1984. Aukning 51,6%. Sé upphæðunum breytt í doll- ara rniðað við meðalgengi hvort árið um sig var veltan 106,6 milj. dollara árið 1984 en 123,4 niilj. 1985 og er aukningin um 15.8%. Megninhluti þessa útflutnings voru frystar sjávarafurðir og cif- verðmæti þeirra, sem er innifalið í heildartölunni, var 4923 milj. 1985 en 3195 milj. 1984. Aukningin 54%. Heildarntagn útfluttra frystra sjávarafurða var 48.790 tonn 1985 á móti 47.160 tonnum árið 1984, aukning um 3,5%. Af þessu nam botnfiskur 42.800 tonnum á síðasta ári en 41.390 tonnum 1984, aukning 3,4%. Aukning á útflutningi botnfiskaf- urða til Bandaríkjanna varð 6,5% og til Bretlands 30,1%. Til Japan voru seld 2.275 tonn, 5,3% minna en árið áður, en þess ber að gæta að vegna minnkandi karfaafla, reyndist ekki unnt að fullnægja eftirspurn. Útflutning- ur á frystri rækju jókst úr 997 tonnum í 1883 tonn eða um 89%. Kaupfélag Eyfirðinga 100 ára Kaupfélag Eyfirðinga var stofnað 1886 og er því næstelst íslenskra kaupfélaga. Stofndag- urinn er 19. júní og verður 100 ára afmælisins þá minnst með veglegum hætti. Kosin hefur ver- ið sérstök afmælisnefnd og er for- maður hennar Sigurður Jó- hanneson, aðalfulltrúi Vals Arn- þórssonar kaupfélagsstjóra. Myndarlegu almanaki kaupfé- lagsins var dreift nú fyrir ára- mótin, þar sem rækilega er minnt á afmælisárið. Þá er og í vinnslu sérstök afmælisbók og er ritstjóri hennar Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi á Tjörn og stjórnarformað- ur kaupfélagsins. Fyrirhugað er að afhjúpa á afmælisdaginn minnismerki eftir Ragnar Kjart- ansson. Er það höggmynd af hinni nafnkunnu kú, Auðhumlu, ásamt mjaltakonu og verður stærsta minnismerki landsins, 3 m á hæð. Sérstök hátíðahöld verða í „kringum'" afmælisdaginn og aðalfund kaupfélagsins, sem væntanlega verður haldinn um þessar mundir. Að því er stefnt að hinum umfangsmiklu fram- kvæmdum við Hótel KEA verði lokið fyrir afmælið. -mhg ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 15 Hafnarfjörður - Dagvistarheimili Eftirtalda starísmenn vantar á dagvistar- heimili í Hafnarfirði: Fóstru og stuóningsfóstru á leikskólann Álfa- berg. Starfsfólk á leikskóladeild eftir hádegi á Smáralund. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444 á Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar Strandgötu 4, þar sem umsóknar- eyðublöð liggja frammi. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsmenn til eftirtalins starfs. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum: • Mælaálestur fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Verksvið mælaálesara yrði álestur af mæl- um Hitaveitunnar vegna eftirlits með ást- andi mælanna, og vegna athugana á inn- heimtukerfi Hitaveitu Reykjavíkur. Starfs- menn þurfa að leggja til bifreið. Upplýsingar gefur Eysteinn Jónsson í síma 82400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16:00 mánudaginn 3. febrúar 1986. HUGMYNDA- SIEFNA Framkvæmdamenn og hugmyndasmiðir hittast Iðnaðarráðuneytið hefur ákveðið að gangast fyrir hugmyndastefnu ef næg þátttakafæst. Fyrirhugað er að sýna á hugmyndastefnunni upp- finningar og framleiðsluhæfar hugmyndir, sem til- búnar eru til markaðsfærslu af hálfu höfunda. Sýningunni er fyrst og fremst ætlað að miðla fram- leiðsluhugmyndum til þeirra sem hafa hug á aðfram- leiða, fjármagna eða setja á markað nýjungar í iðn- aði en einnig er henni ætlað að veita upplýsingar um þjónustu og fyrirgreiðslu opinberra aðila við ný- sköpun í atvinnulífinu. Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í hugmynda- stefnunni er bent á að snúa sértil Iðnaðarráðuneytis- ins er veitir allar nánari upplýsingar. Þátttökutilkynn- ingum ber að skila til Iðnaðarráðuneytisins fyrir 10. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum sem fást í ráðuneytinu. Þátttökugjald verður auglýst síðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.