Þjóðviljinn - 29.01.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.01.1986, Blaðsíða 11
Umdeild nýmæli Þátturinn Á líðandi stundu er að slíta barnskónum og í kvöld verður þriðji þáttur. Umsjónar- mennirnir Ómar Ragnarsson, Sigmundur Ernir og Agnes Brag- adóttir hafa tvisvar sinnum verið með beinar útsendingar í þessum þætti, byrjuðu á kosningasjón- varpi fyrir Davíð Oddsson við misjafnar undirtektir, og fyrir réttri viku síðan beindu þau kast- ljósinu að Guðmundi J. Guð- mundssyni og Dagsbrún. Sá síðarnefndi lukkaðist heldur bet- ur en sá fyrri, og munaði þar að sögn margra mikið um innlegg Bubba Morthens í umræðuna. Hann kom skemmtilega á óvart og lífgaði upp á annars dauft yfir- bragð þáttarins. Sjónvarp kl. 21.35. Aðalfundur Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund sinn þriðjudag- inn 4. febrúar í Sjómannaskólan- um kl. 20.30. Venjuleg aðalfund- arstörf, mætið vel. GENGIÐ Gengisskráning 27. janúar 1986 kl. 9.15. Sala .. 42,520 .. 58,550 Kanadadollar .. 30,112 Dönsk króna 4,8059 Norskkróna ... 5,6705 Sænsk króna ... 5,6225 Finnskt mark ... 7,8836 Franskurfranki ... 5,7580 Belgískurfranki ... 0,8642 Svissn. franki ... 20,9180 Holl.gyllini ... 15,6785 Vesturþýskt mark ... 17,6909 Itölsklíra ... 0,02594 Austurr. sch ... 2,5155 ... 0,2734 ... 0,2806 Japansktýen ... 0,21677 Irskt pund ... 53,490 SDR 46,8400 Belgískurfranki 0,8530 Þá er komiA að því að Dallas hverfur af skjánum í bili. Það hefur talsvert gengið á hjá þessum heiðurshjónum hér að ofan, en annars hverfur þessi familía í miðju kafi, því drengirnir engilblíðu, Bobby og JR, hafa enn ekki gert út um hvor er meiri skepna í viðskiptum. En ætli nokkur þurfi að óttast um að þeir komi ekki aftur? Sjonvarp kl. 20.40. Arngrímur lærði lönd, líklegast þekktasti íslendin- gurinn á 17. og 18. öld. Umsjón- armaður Sögubliks er Friðrik G. Olgeirsson og lesari er Guðrún Þorsteinsdóttir. Rás 1 kl. 21.30. Aðalfundur í Árbæjarsókn Aðalfundur kvenfélags Árbæj- arsóknar verður haldinn þriðju- daginn 4. febrúar kl. 20.40 í safn- aðarheimilinu. Á dagskrá fund- arins eru venjuleg aðalfundar- störf og önnur mál. Seint á nýliðnu ári kom út hjá Sögufélaginu rit Arngríms lærða Jónssonar, Crymogæa, í þýðingu dr. Jakobs Benediktssonar. Af því tilefni verður þátturinn Sögublik að þessu sinni helgaður minningu Arngríms; fjallað verð- ur um helstu æviatriði hans og þau margvíslegu störf sem hann hafði með höndum á langri ævi (1568-1648). Frændi Arngríms var Guð- brandur Þorláksson biskup á Hólum og m.a. fyrir áhrif frá honum fór Arngrímur snemma að skrifa bækur. Af ritum sínum varð hann mjög þekktur víða um DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöld og nœtur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 24.-30. janúar er I Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitisApóteki. Fyrrnefndaapótekið annast vörslu ásunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar I símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apiótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sínavikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspitallnn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18ogeftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudagakl. 14-19.30. Helisuverndarstöð Reykja- vfkurvið Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landskotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. - Uplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfssvara 18888 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingarum vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgarí Síma51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Slmsvari er i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. úivarp^jónvarp7 RÁS 1 Miðvikudagur 29. janúar 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pési refur“ eftir Kristian Tellerup Þórhallur Þór- hallssonlesþýðingu sína (3). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. RAS 2 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 EftirtvöStjórn- andi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 NúerlagGömulog ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00 Dægurflugur Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægur- lögin. 17.00 ÞræðirStjórnandi: AndreaJónsdóttir. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár minúturkl.11.00,15.00, 16.00 og 17.00. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sig- urðurG.Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 Hinfornu kynni Valborg Bentsdóttir sér umþáttinn. 11.10 Norðurlandanótur Ólafur Þórðarson kynn- ir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn- Frávettvangi skólans Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður", - af Jóni Ólafssyni rit- stjóra Gils Guðmunds- son tók saman og les (20) 14.30 Operettutónlist 15.15 Hvaðfinnstykk- ur?Umsjón:Örnlngi. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.00 Barnaútvarpið 17.40 Úratvinnulífinu- Sjávarútvegurog fisk- vinnsla Umsjón: Gísli Jón Kristjánsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur Helgi J. Halldórssonog Páll Theódórsson flytja. 20.00 Hálftiminn Elín Kristinsdóttirkynnir popptónlist. 20.30 íþróttirUmsjón: IngólfurHannesson. 20.50 Tónmál Umsjón: Soffía Guðmundsdóttir. (FráAkureyri). 21.30 SögublikUmsjón: Friðrik G. Olgeirsson. 22.20 Lestur Passíu- sálma (3) 22.30 Bókaþáttur Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 23.10 Áóperusviðinu Leifur Þórarinsson kynniróperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. SJONVARPIB 19.00 Stundinokkar Endursýndur þáttur frá 26.janúar. 19.30 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhorn- ið-Forarpollaroghim- inn eftir Ingimar Erlend Sigurðsson, sögumað- ur Hrafnhildur Stefáns- dóttir. Myndir: Nanna Magnúsdóttir. Sögur snáksins með fjaðra- haminn, spænskur teiknimyndaflokkur, og Ferðir Gúllívers, þýskur brúðumyndaflokkur. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Dallas Hjónaskiln- aður Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Lokaþáttur syrpunnar. 21.35 Áliðandi stundu Þáttur með blönduðu efni. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaðan sem atburðir líðandi stundar eru aö gerast ásamtýmsuminn- skotsatriðum. Umsjón- armenn Ómar Ragnars- son, Agnes Bragadóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn út- sendingarog upptöku: Tage Ammendrupog Óli örn Andreassen. 22.30 Spekingarspjalla (Snillen spekulerar) Sænski sjónvarpsmað- urinnBengtFeldreich stýrirviðræðum fimm vísindamannasem hlutu Nóbelsverðlaun árið1985íeðlis-og efnafræði og læknavís- indum. Þátttakendur eru: auk stjórnandans: Herbert A. Hauptman, Klaus von Klitzing, Jer- omeKarle, JosephL. Goldstein, MichaelS. Brown og Eugene Sarg- ent. Þýðandi JónO. Edwald. (Nordvision- Sænskasjónvarpið). SVÆÐISUTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nagrenni - FM 96,5 MHz. J n L SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,s(mi81200. Reykjavlk....sími Kópavogur....sími Seltj.nes....sími Hafnarfj.....sími Garðabær.....sími 1 11 66 4 12 00 1 84 55 5 11 66 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud,- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.8.00- 15.30. Gufubaðið (Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.isíma 15004. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudagafrá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21 30og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardagafrákl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerf i vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl.8. Símisími á helgidögum Rafmagns- veitan bilanavakt 686230. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.00 Frá Rvík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið, Skógarhlið 9. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt I síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar eru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er slmsvari tengdur við númerið. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökin '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Slminner 91-28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp I viðlögum 81515, (sím- svari). KynningarfundiríSíðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varps til útlanda: Sentverður á 15385kHz, 19.50m: Kl. 1215 og 1245 til Norðurlanda. Kl. 1245 til 1315 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á9675kHz31.00m:KI. 1935/45 til1855 tilNorður- landa. Á 9655kHz, 31,07m: Kl. 1935/45 til 2015/25 til Bret- lands og meginlands Evrópu. Kl. 2300 til 2340 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. tími sem er sami og GMT/ UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.