Þjóðviljinn - 14.03.1986, Qupperneq 11
Villt vestur
Bíómyndin í sjónvarpinu í
kvöld heitir Villta vestrið, eða
Westworld, bandarísk og komin
til ára sinna. Nokkrir kunnir
leikarar koma þarna við sögu.
m.a. þeir Yul Brynner, Richard
Benjamin og James Brolin, sem
leikur hóteistjórann í hótelsög-
unni á miðvikudöguin. Þetta er
hálfgerð vísindaskáldsaga þar
sem menn skemmta sér við að
skilmast við riddara miðalda,
svaila eins og rómverjum einum
var iagið, og gamna sér við byssu-
lejki í villta vestrinu. Það eru vél-
menni sem sjá mönnum fvrir af-
þreyingu og allt gott og blessað,
en gamanið fer að kárna þegar
eitt velntennanna lætur ekki að
stjórn og tekur upp á að ofsækja
gesti með óttalegum afleiðing-
unt. Myndin er alís ekki við hæfi
barna. Sjónvarp ki. 22.55.
Gegn astma og ofnæmi
Samtök gegn astma og ofnæmi
halda fund á Reykjalundi á morgun
kl. 14.00. Páll Magnússon barnasál-
fræðingur flytur erindið um vandamál
barna í skóla og á barnaheimilum
vegna langvarandi veikinda. Sund-
laugin er klórlaus. Veitingar og
myndbandasýning. allir foreldrar
velkomnir. Foreldraráð SAO.
Brahms, Wagner og Siguröur
Ágústa Ágústsdóttir, sópransðngkona, Gunnar Björnsson, sellóleikari og
David Knowles, píanóleikari, halda tónleika á Kjarvalsstööum í kvöld kl. 21.00.
Á efnisskránni eru Ijóðasöngvar eftir Brahms, Wagner og Síbelius, Sónata
fyrir píanó og selló op. 5. nr. 2 í g-moll eftir Ludwig van Beethoven og „Úr
dagbók hafmeyjar" fyrir selló og píanó eftir Sigurö Egil Garðarsson.
Á Kjarvalsstööum stendur nú yfir málverkasýning Gisla Sigurössonar, list-
amálara, og er tilvaliö fyrir tónleikagesti aö skoða sýninguna á undan eöa eftir
tónleikunum.
GENGIÐ
Gengisskráning
13. mars 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 41,520
Sterlingspund 60,640
Kanadadollar 29,705
Dönskkróna 4,9048
Norskkróna 5,7551
Sænskkróna 5,6935
Finnsktmark 8,0379
Franskurfranki 5,8931
Belgískurfranki 0,8855
Svissn.franki 21,4629
Holl. gyllini 16,0588
Vesturþýskt mark 18,1322
ítölsk lira 0,02664
Austurr. sch 2,5855
Portug. escudo 0,2750
Spánskur peseti 0,2886
Japanskt yen 0,23035
Irskt pund 54,790
SDR. (SérstökDráttarréttindi)... 47,4533
Belgískurfranki 0,8746
Ásmundur áttræöur
Áttatíu ára er í dag hinn góðkunni
skákmaöur Ásmundur Ásgeirsson,
Ásmundur tekur á móti gestum í húsi
mæörafélagsins viö Baldursgötu frá
kl. 16-19.
Pennavinur
A-Þýskalandi
Ég skrifa frá Þýska alþýðulýð-
veldinu (DDR) og vil gjarnan
eignast pennavin á Islandi. Ég er
landafræðikennari og m.a. af
þeirri ástæðu vildi ég gjarna
kynnast landi og þjóð ykkar bet-
ur. Auk þess safna ég póstkort-
um, niyndum, landakortum og
þvíumlíkum hlutum.
Ég skrifa bæði á ensku og
þýsku. Með bestu kveðju.
Bernd Schlag
DDR 8057 Dresden
John-Scher-Str. 11/30-26.
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 14.-20. mars er í
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og naeturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opiö
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar f símsvara
Haf narfjarðar Apóteks slmi
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-19
og laugardaga 11 -14. Simi
651321.
Apótek Keflavlkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opiðvirkadagafrá8-18. Lok-
að f hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyrl: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á að
sfna vikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur-og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
eropiðfrákl. 11-12og 20-21.
Á öðrum tímum er lyfjafræð-
ingurábakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
SJUKRAHUS
Landspitalinn:
Alladagakl. 15-16 og 19-20.
Borgarspftalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardagogsunnudagkl. 15og
18ogeftirsamkomulagi.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardagaog
sunnudagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landskotsspitali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítall
íHafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspitalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBÓK
- Upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu i
sjálfssvara 1 88 88
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgarí
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Kefiavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
ujvARP^SJÓNVARp7
RÁS 1
7.00 VeðurfregnirFréttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm
7.30 FrettirTilkynningar.
8.00 FréttirTilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Dagný og
engillinn Dúi“ eftir
Jonínu S. Guðmunds-
dóttur Jónina H. Jóns-
dóttir lýkur lestrinum (7).
9.20 Morguntrimm Til-
kynningarTónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál Endur-
tekinnþátturfrá kvöld-
inu áður sem Sigurður
G.Tomassonflytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaöanna.
10.40 „Ljáðuméreyra"
Umsjón:Málmfríður
Siguröardóttir. (Frá Ak-
ureyri)
11.10 „Sorg undir sjón-
gleri“eftirC.S. Lewis
Séra Gunnar Björnsson
lesþýðingusina(6).
11.30 Morguntónleikar
12.00 DagskráTilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 VeðurfregnirTil-
kynningarTónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Opið hús“ eftir Marie
Cardinal Guðrun Finn-
bogadóttirþýddi. Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir
lessögulok(11).
14.30 Upptaktur-Guð-
mundur Benediktsson.
15.40 TilkynningarTón-
leikar.
16.00 Fréttir Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
17.00 Helgarútvarpbarn-
anna Stjórnandi: Vern-
harðurLinnet.
17.40 Úratvinnulifinu-
Vinnustaðir og verka-
fólk Umsjón: Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
18.00 TónleikarTilkynn-
ingar.
18.45 VeöurfregnirDag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál Umsjón:
Atli Rúnar Halldórsson.
19.55 DaglegtmálÖrn
Ólafsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvagaa.
„Ólyginn sagði mér“
Ragnar Þorsteinsson
segir frá Birni Gíslasyni
fyrrum útgeröarmanni á
Skagaströnd. b. óbreytt
c. Ferðasaga Eiriks á
Brúnum Þorsteinn frá
Hamri les þriðja lestur.
21.30 Frátónskáldum
Atli HeimirSveinsson
kynnir.
22.00 FréttirDagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passísálma
(41)
22.30 Kvöldtónleikar
23 00 Heyrðumig-eitt
orð Umsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur-Tóm-
as R. Einarsson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til
kl. 03.00.
Helgason stjórna þætti
um nýja rokktónlist, inn-
lendaog erlenda.
23.00 A næturvakt með
VigniSveinssyniog
ÞorgeiriÁstvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
10.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þor-
steinsson og Ásgeir
Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Pósthólfiðiumsjá
Valdísar Gunnarsdótt-
ur.
16.00 Léttir sprettir Jón
Ólafsson stjórnar tón-
listarþætti með iþrótta-
ivafi.
18.00 Hlé.
20.00 Hljóðdósin Um-
sjón: Þórarinn Stefáns-
son.
21.00 Kringlan Kristján
Sigurjónsson kynnir
tónlistúröllum
heimshornum.
22.00 NýræktinSnorri
Már Skúlason og Skúli
SJONVARPIB
19.15 Ádöfinni
19.25 Húsdýrin4.
SauðkindinBarna-
myndaflokkur i fjórum
þáttur. Þýðandi T rausti
Júlíusson. (Nordvision-
Finnskasjónvarpið)
19.35 Björninnog refur-
innFjórðiþáttur
Teiknimyndaflokkur í
fimmþáttum. Þýðandi
Trausti Júlíusson.
(Nordvision- Finnska
sjónvarpiö)
19.50 Fréttaágripátákn-
máli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.40 Unglingarnirí
frumskóginum. Um-
sjónarmaður Jón Gúst-
afsson. Stjórn upptöku
GunnlaugurJónasson.
21.10 Þingsjá Umsjónar-
maður Páll Magnússon.
21 25 Kastljós Þáttur um
innlendmálefni. Um-
sjónarmaður Helgi E.
Helgason.
22.00Ævintýri Sheerlock
Holmes Lokaþáttur
22.50 Seinni fréttir
22.55 Villta vestrið
(Westworld) Bandarísk
bíómynd frá 1973. Leik-
stjóri Michael Cricthon.
Aöalhlutverk: Yul
Brynner, Richard Benj-
amin og Jamis Brolin. I
skemmtigarði framtiðar-
innar býðst gestum að
skylmast við miðalda
riddara, svalla með hin-
um fornu Rómverjum og
skemmta sérívillta
vestrinu. Vélmenni sjá
gestum tyrir afþreyingu
eneittþeirra hættirað
láta að stjórn og ofsækir
mennska menn Mynd-
in er alls ekki við hæf i
barna. Þýöandi Sigurg-
eirSteingrímsson.
03.30 Dagskrarlok.
SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá manudegi til föstudags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90.1 MHz.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz.
I
LZ
SUNDSTAÐIR
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspitalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,slmi81200.
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
Sundhöllin: Opið mánud-
föstud. 7.00-19.30. Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.00.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud.-
föstud. 7.00-20.00. Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið í Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartima
skipt milli karla og kvenna.
Uppl. ísíma 15004.
Sundlaugar FB t
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. A laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-8.00,
12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Laugard. 8.00-16.00. Sunn-
ud. 9.00-11.30.
Sundhöli Keflavíkur: Opiö
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hatnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds.Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
ogfrákl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatimi karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl.10.10-17.30.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardagafrákl.7.10til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
YMISLEGT
Neyðarvakt Tannlæknafél.
íslands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
MS-felagið, Skógarhlíð 9.
Opiðþriðjud.kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráðgjöf fyrsta
þriðjudag hvers mánaðar.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húslnu. Opin þriðjud. kl. 20-
22.Sími21500.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
. varðandiónæmistæringu(al-
næmi) geta hringt í síma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki að
gefaupp nafn.
Viðtalstímareru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
FerðirAkraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavikur og Akraness er
semhér segir:
Frá Akranesi Frá Rvik.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Símsvari áöðrum tímum.
Síminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögum frá 5-7, i
Kvennahúsinu, Hótel Vik, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáiu-
hjálp í viðlögum 81515, (sím-
svari). Kynningarfundir [ Siðu-
múla3-5fimmtud.kl.20.
Skrif stofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sfmi
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlands og
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8m,kl. 12.15-12.45.Á
9640 KHz, 31,1m.,kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m.,
kl. 18.55-19.36/45.Á5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz, 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
samaogGMT.