Þjóðviljinn - 27.03.1986, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 27.03.1986, Blaðsíða 19
Umsjón: _ Mörður Árnason DJÚÐVIUINN Myndhópurinn á Akureyri opnar i dag sýningu í húsi Verkmennta- Blóðbræóur Leikfélags Akureyrar, frá vinstri Pétur Eggerts, Erla B. Skúladóttir, Sigríður Pétursdóttir og Ellert A. skólans. Opið daglega frá 14-22, lýkur MA. A myndinni eru tveir þátttak- Ingimundarson. Sýnir i dag kl. 17.00 og MA kl. 20.30. enda, Gunnar Dúi og Aðalsteinn Vestmann. Með blóðskuld og bölvan stranga Blóðbræður Blóðbræður hjá Leikfélagi AkureyrarFI: 17.00, MÁ: 20.30. Ella Ella í Eggleikhúsinu Vestur- götu3FI: 16.00, MÁ: 16.00. Tomog Viv Alþýðuleikhúsið sýnir Tom og Viv á Kjarvalsstöðum MÁ: 20.30, ÞR: 20.30. Síðustu sýningar. Kardemommu- bærinn Kardemommubærinn í Þjóð- leikhúsinu Fl: 14.00. Ríkarður Ríkarður þriðji í Þjóðleikhús- inu Fl: 20.00, MÁ: 20.00. Meðvífið Með vífið í lúkunum í Þjóðleik- húsinuLA: 20.00. Myrkur „Veit mamma hvað ég vil?“ sýnir Myrkur á Galdraloftinu Hafnarstræti 9 Fl: 20.30. Svartfugl Svartfugl hjá Leikfélagi ReykjavíkurMI: 20.30. Landið Landmínsföðurílðnó Fl:20.30, ÞR:20.30. Sex Sex í sama rúmi í Austurbæj- arbíó LA: 23.30. í himininn upp eg líta má Halldór HalldórBjörn Runólfsson sýnir í Nýlistasaf ninu frá kvöldi FO, um 40 verk. Opið virka 16-20, helgar 14-18. Þorbjörg Þorbjörg Höskuldsdóttirsýnir í Gallerí Grjóti 16 verk, opið virka 12-16, helgar 14-18. Stendurtil 3. apríl. Asgrímur Sýning á þjóðsagnamyndum Ásgríms Jónssonar í Nor- rænahúsinu. Opið 14-19 nema FÖ ogSU. Akureyri -myndhópur Myndhópurinn á Akureyri sýnir í sjöunda sinn, í húsi Verkmenntaskólans, hefst Fl. Opið daglega 14-22, lýkur MÁ. Þessirsýna: Aðalsteinn Vestmann, Alíce Sigurðsson, Anna Guðný Sigurgeirsdóttir, Bjarni Einarsson, Guðmund- urÁrmann.GunnarDúi, Hörður Jörundsson, Iðunn Ágústsdóttir, Laufey Gunn- arsdóttir, Ragnar Lár, Rut Hansen, Sigríður Rögnvaldsdóttir, Svavar Gunnarsson. Akureyri - Bjarg Haraldur Ingi Haraldsson, Jón Laxdal Halldórsson og Kristján Pétur Sigurðsson sýna í Bjargi, húsi Sjálfsbjarg- ar á Akureyri frá Fl til 6. apríl. Opið helga 14-19, virka eins- og húsið. Gangskör Pólsku listamennirnir Anna og Stanislaw Wejman sýna í Gallerí Gangskör 25 grafík- verk. Hefst MÁ, annan í pásk- um. Opiðvirka 12-18, helgar 14-18. Steinþórog Sverrir Steinþór Steingrímsson og Sverrir Ólafsson sýna í Lista- safni ASÍ frá LA. Stendurtil 13. apríl. Akureyri -Jaðar Aðalsteinn Vestmann og Gunnar Dúi opna málverka- sýningu í golfskálanum að Jaðri á Akureyri LA. Stendur til 6. apríl. Opið virka 17-20, helgar 14-22 (lokað annan í páskum). Kjarval Kjarvalssýningunni í Lista- safni íslands lýkur um mán- aðamótin. Opið 13.30-16.00, ÞR,FI, LA.SU. Eldgos Ásgrímssýning, - eldgosa- myndir- í Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74. Stendur til aprílloka. Opið SU, ÞR, Fl 13.30-16.00. Einar Listasafn Einars Jónssonar. OpiðLA.SU 13.30-16.00. Garðurinn opinn daglega 10- 17. Verkstæðið V í Þingholtsstræti 28, opið virka 10-18, LA14-16. Konur Þriðji hluti sýningará verkum kvenna í Gerðubergi. Opið FÖ, LA,SU 13-18, aðra 13- 22. Sigurður í Slunkaríki á ísafirði sýnir Sigurður Guðmundsson, opið LA, SU 15-18, ÞR, Fl, FÖ 16-18. Gunnar Gunnar Kristinsson opnar sýningu íÁsmundarsal LA. Mokka Ljósmyndir eftir Magnús S. Guðmundsson og Tryggva Þórhallsson á Mokka. 17 lit- myndir smásæjar (makróskó- bískar). Stendur til 15. apríl. Eyjólfur í Gamla Lundi á Akureyri sýnir f rá og með LA Eyjólf ur Ein- arsson og aðallega vatnslita- myndir. Opið daglega 14-19, stendurút mánuðinn. Listver Pétur Friðrik sýnir í Listveri, Austurströnd 6, Seltjarnar- nesi. Hefst LA. Opið 14-22, daglega. Lýkur6. apríl. Akranes (Bókhlöðunni á Akranesi: samsýning Guttorms Jóns- sonar, Hrannar Eggertsdótt- ur, Margrétar Jónsdótturog Bjarna Þórs Bjarnasonar. Opið virka 16-22, helgar 14- 22. Stendurtil6. apríl. Katrín Katrín H. Ágústsdóttir sýnir á Kjarvalsstöðum. Opið dag- lega 14-22. Selfoss Myndllstarfélag Árnes- sýslu heldur árlega sýningu á verkum félagsmanna í Safna- húsinu á Selfossi. 18 sýna, um 65 verk af öllum gerðum. Opið 14-22 daglega nema 18- 2224.-26. mars. Stendurút mánuðinn. Valtýr Valtýr Pétursson sýnir á Kjar- valsstöðum ný verk. Opið daglega 14-22. Stendur til 6. apríl. Sænsk Sænsk grafík í Norræna hús- inu. Sjö listamenn: Lisa And- rén, Urban Engström, Stefan Sjöberg, Juka Vánttinen, Fra- nco Leidi, Ragnar von Holten, Sven-Erik Johansson. Hefst Fl.Opin Fl 15-19, LA9-19, MÁ12-19. Ketill Ketill Larsen sýnir að Frí- kirkjuvegi 11. í salnum er leik- in tónlist eftir myndlistar- manninn. Opið daglega 14- 22, stendur út mánuðinn. Þá muntu sál mín svara syngjandi fögrum tón íslenska hljómsveitin í Langholtskirkju Fl kl. 20.30. Kammertónleikar strengjasveitar á páskum. Björn Árnason leikur einleik á fagott. Lúðrasveit verkalýðsins með tónleika í Háskólabíói á skírdag, Fl kl. 14.00. Innlend og erlend verk. Ellert Karlsson stjórnar en Jón Múli kynnir að vanda. Kostar ekkert. Megas heldur tónleika í Austurbæjar- bíói LA kl. 21.30. Passíusálm- arnir kyrjaðir. Tryggið ykkur miða í hljómplötubúðum. Lennonkvöld á Hótel Borg Fl kl. 20.30 í um- sjón Bítlavinafélagsins, val- inkunnrar hljómsveitar með bítladellu. Heiðursgesturer Goggi tæknimaður. Blóm af- þökkuð. Honum segjum vér allir heiður með sætum són Bókamarkaður í kjallara Vörumarkaðarins Eiðisgranda. Opið Fl kl. 13- 18, LAkl. 10-16 og MÁkl. 13- 21. TURBO sýningin ájeppum, sportbíl- um, fornbílum, mótorhjólum og vélsleðum í kjallara ný- byggingarinnar við hliðina á Hagkaupum Skeifunni. Opn- uðídag Fl kl. 14ogopiðalla páskana. Mátþing um siðfræði á 2. í páskum á vegum Félagsáhugamanna um heimspeki. Opnar MÁ kl. 10.00 í Lögbergi stofu 101. Allirvelkomnir. Aðalfundur Samtaka um kjarnorkuvopna- I ]] i i y Lúðrasveit verkalýösins ætlar að blása fyrir alla sem á vilja hlýða í Háskólabíói í dag skírdag kl. 14.00. Jón Múli kynnir. Fimmtudagur 27. mars 1986 jþJÓÐVILJINN — SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.