Þjóðviljinn - 27.03.1986, Side 16

Þjóðviljinn - 27.03.1986, Side 16
PÁSKAR - ÚTVARP SJÓNVARP Óvissa um dagskrá ■ ■ Þaö er allt á hverfanda hveli þessa dagana í ríkisfjölmiðlunum vegna uppsagna rafeindavirkja. Dagskráin er ákveöin frá degi til dags og viö hér á blaðinu viö þaö að ruglast í ríminu út af stöðugum breytingum á prentaðri dagskrá. Helstu breytingar sem vitað er um á miðvikudagsmorgni eru þær að sjónvarp fellur niður á laugardag og 2. í páskum og óvíst er um útsend- ingar á þriðjudag, 1. apríl. Á rás 2 lýkur útsendingum í dag, skírdag, á hádegi og á morgun, föstudaginn langa, verður engin dagskrá á rás 2. Laugardagurinn er óbreyttur utan hvað kvölddagskrá fellur niður og dagskrá rásar 2 er með eðlilegum hætti á páskadag, 2. í páskum og á þriðjudag. Á rás 1 verður minnst röskun, útsendingartími eróbreyttur en stöku dagskrárlið er skipt út. Fimmtudagur 27. mars 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Léttmorgunlög.a. Danskirforleikir. Kon- unglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur; Johan Hye-Knudsen stjórnar. b. Tónlist eftir Fritz Kreisler. Dáiibor Brázda stjórnar streng- jasveit. c. Göngulög. Morton Gould stjórnar sinfóníuhljómsveit. d. Lög eftir H.C. Lumbye. Tvívolí-hljómsveitin leikur; Tippe Lumbye stjórnar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrfn og Skvetta1' eftir Katarinu Taikon. EinarBragi byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. Partita nr. 1 í h-moll BWV1002. Gidon Kremerleikuráfiölu.b. KonsertíF-dúrBWV 971, „Italski konsert- inn". Karl Richter leikur ásembal. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 Fjórhenturorgel- leikur. Hans Fagius og DavidSanger leika.a. Sónata í d-moll op. 30 eftir Gustav Merkel. b. Kvartett í Es-dúr eftir Jo- ahnn Christoph Kellner. 11.00 MessaíKrist- skirkju á vegum sam- starfsnefndar krist- inna trúfélaga. Séra Hjalti Þorkelsson pre- dikarog séra Hjalti Guð- mundssonleiðirbæn. Orgelleikari: David Knowles. Unglingakór Kópavogs syngur undir stjórnOrthulfs Prunn- ers. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Á ferð um ísrael vorið 1985“. Bryndís Víg- lundsdóttir segir frá (9). 14.30 Áfrivaktinni.Sig- rún Sigurðardóttir kynn- iróskalögsjómanna. (Frá Akureyri). 15.15 Hljóðurgrátur. Þórhallur Vilmundarson lesminningaþátteftir Vilmund Jónsson land- lækni. (Áður útvarpað 30. nóvembersl.). 15.40 John Williams leikur á gítar tónlist eftir Villa- Lobos, Dowland, Barrios, Albenizog Granados. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tónlisttveggja kynslóða. ( þetta sinn velja Gunnar H. Blöndal bankafulltrúi og Harald- urG. Blöndalbanka- maðursér lög af hljómþ- lötumogskiptastá skoðunum. Sigurður Einarsson sér um þátt- inn. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Listagrip. Þáttur umlistirogmenning- armál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar.Tón- leikar. 19.50 MarinGúnther Förstemann leikur á orgel. a. preiúdíaog fúga í F-dúr eftir Dietrich Buxtehude. b. Chac- onna í f-moll eftir Jo- hannPachelbel.c. „Ach.wienichtig...", sálmapartíta eftir Georg Böhm. 20.15 Leikrit: „Snjómok- stur“ eftir Geir Krist- jánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Har- aldsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. (Áður út- varpað 1970 og 1979). 21.00 KarlakórReykja- vikursyngur. Páll P. Pálsson stjórnar. Guðr- ún A. Kristinsdóttir leikurápíanó. (Hljóðrit- un f rá tónleikum í Hásk- ólabiói í maí fyrra, fyrri hluti. Síðari hlutatónl- eikanna verður útvarp- aðnk. laugardagkl. 17.30). 21.40 „Migleiðirnóttin ein“. Hjalti Rögnvalds- son les Ijóð eftir Vitez- slaw Nezual íþýðingu Hannesar Sigfússonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tón- leikar. 22.30 Fimmtudagsumr. Stjórnandi: Haltgrimur Thorsteinsson. 23.00 Túlkunitónlist. Rögnvaldur Sigurjóns- sonsérumþáttinn. Föstudagur 28. mars Föstudagurinn langi 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór pró- fastur, Patreksfirði, flyturritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morguntónleikar. a. Ave Maria eftir Franz Schubert. Gert von Búl- owleikuráselló og Flemming Driesig á org- el. b. Adagio og Rondo K.617fyrircelestu, flautu.óbó, víóluog bassaeftirWolfgang Amadeus Mozart. Kan- adiskir hljóðfæraleikar- ar leika.c. Adagioíg- molleftirTommaso Albinoni í útsetningu Gi- azottos. Sinfóníuhljóm- sveitLundúnaleikur; André Previn stjórnar, d. Adagio fyrirstrengja- sveit eftirSamuelBar- ber. Fílharmoníusveitin i Los Angeles leikur; Leonard Bernstein stjórnar. e. Largo úr Sellósónötuíg-mollop. 65 eftir Frédéric Chopin. Mstislav Rostropovitsj leikur á selló og Martha Argerich á píanó. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín og Skvetta" eftir Katarinu Taikon. Einar Bragi les þýðingusína (2). 9.20 Morguntónleikar. a. Prelúdía.fúgaog til- brigðieftirCesar Franck. JenniferBate leikurá orgel. b. Stabat Mater eftir Karol Szym- anowski. Jadwiga Ga- dulanka, Jadwiga Rappé og Andrzej Hiol- skisyngja. Sinfóníu- hljómsveit pólska ríkis- útvarpsins leikur; Antoni Wít stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ljáðuméreyra". Umsjón:Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri). 11.00 Messa í Bústaðak- irkju.Pestur:Séra ÓlafurSkúlason. Orgel- leikari:GuðniÞ.Guð- mundsson. Hádegist- ónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 13.15 Hugleiðing á föstudaginn langa. Vésteinn Lúðvíksson rit- . höfundurflytur. 13.40 TónlisteftirLu- dwig van Beethoven. a. Píanósónata nr. 4 í Es-dúrop.7. Vladimir Ashkenazy leikur. b. Fiðlusónata nr. 4 i As- dúrop.23. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika. 14.30 Klerkurinnvið Viðarsæ. Dagskrá um danskaprestinnog skáldið Kaj Munk. Guðr- ún Ásmundsdóttir tók saman. Lesari meö henni: Guðmundur Ól- afsson. 15.30 PlacidoDomingo syngur nokkur lög með Drengjakórnum í Vínar- borg; Helmuth Froscha- uerstjórnar. 16.20 „Áfangar". Sam- felld dagskrá byggð á kvæðiJónsHelga- sonar. Jökull Jakobs- sontóksaman. Flyt- jenduraukhans:Gísli Halldórsson og Sigurð- ur Þórarinsson jarð- fræðingur. (Áðurút- varpað1968). 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: VernharðurLinnet. 17.50 Sinfóníanr. 9íC- dúr D.944 eftir Franz Schubert. Staatskap- elle hljómsveitin í Dres- denleikur;KarlBöhm stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Kveðiðum Krist. Dagskrá um Krist í ís- lenskri samtímaljóðlist. Páll Valsson tók saman. Lesarar með honum: Guðmundur Andri Thor- son og Halla Kjartans- dóttir. 20.05 Píanókonsertnr. 1 íe-moliop. 11 eftir Frédéric Chopin. Krystian Zimerman leikur með Fflharmoníu- sveitinni í Los Angeles; CarloMariaGiulini stjórnar. 20.45 Kvöldvaka. a. Föstudagurinn langl. ÚlfarK. Þorsteinsson les smásögu eftir Guð- mund Friðjónssonfrá Sandi. b. Kórsöngur. Dómkórinn syngur undir stjórn Páls (sólfssonar. c. Ferðasaga Eiríks frá Brúnum. Þorsteinn frá Hamri lýkur lestrinum (7). Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir. 21.30 Frátónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnirandleglög eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins, Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. a. Introduction og Fand- angeeftirLuigiBocc- herini og Adagio i Es- dúrog Andantecon VariazioniíD-dúreftir Ludwig van Beethoven. Konrad og Thomas Ragossnig leika á gítaar og sembal. b. Konsert í D-dúr eftirfiðlu, lútuog hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Monica Huggett og Jakob Lindberg leika með Barokksveit Drott- ningholmhallarinnar. 23.00 Heyrðumig-eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Laugardagur 29. mars 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Tónleikar.þulurvel- urogkynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskireinsöng- vararog kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tón- leikar. 8.30 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkl- inga. HelgaÞ.Step- hensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem Örn Ólafssonflytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalögsjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn-ls- land. Ólaf ur Angantýs- son og Þorgeirulafsson takasamanþáttum þjóðlíf, menninguog listirá (slandi á liðandi stund. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.30 Þátturinn okkar. Handrit og umsjón: Pét- urEggerzog ErlaB. Skúladóttir. Umsjónar- maðurtónlistar: Edvard Fredriksen. Flytjendur auk þeirra: Sigríður Pét- ursdóttir, Ellert A. Ingim- undarson, Kristján Hjartarson og Birgir Karlsson. Fram að þættinum eru tónleikar. 15.00 Miðdegistónleikar a. Þrjú lög fyrir selió og hljómsveit eftir Alexand- erGlasunov. David Geringas leikurmeð Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Berlín; Lawr- ence Foster stjórnar. b. Konsert fyrir píanó og hljómsveit op. 23 eftir Tsjaíkovski. Andrej Gavrilov leikur með Sin- fóníuhljómsveit útvarps- insíMoskvu;Dmitri Kit- aenko stjórnar. 15.50 íslensktmál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur umlistirogmenning- armál. Umsjón:Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrlt barnaogunglinga: „Árnl í Hraunkoti" eftir Ármann Kr. Einarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Gísli Alfreðsson. Fimmti þáttur: „Ljáðu mér vængi". Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kristín Arngríms- dóttir, Valgerður Dan, GuðmundurPálsson, Jón Júlíusson, Jón Aðils ogSigurðurKarlsson. (Aðurflutt 1976). 17.30 KarlakórReykja- vfkursyngur. PállP. Pálsson stjórnar. Guðr- ún A. Kristinsdóttir leikuráþianó. (Hljóðrit- unfrátónleikumíHásk- ólabíói í maí fyrra, seinni hluti). Jón Böðvarsson, Friðrik G. Olgeirsson og Guðrún Þorsteinsdóttir við upptöku á þættinum um leitina að elstu kirkju á íslandi. ■ ■ Á páskadag verður á rás 1 þáttur í samantekt Friðriks G. Olgeirssonar um leitina að elstu kirkju á Islandi. í Landnámabók og Kjalnes- ingasögu segir frá því að land- námsmaðurinn Örlygur Hrapps- son hafi flutt með sér efni til kir- kjusmíði en hann settist að á Esj- ubergi á Kjalarnesi. Er talið lík- legt að kirkja Örlygs hafi verið sú fyrsta sem reis hér á landi, enda meirihluti landsmanna heiðinn þegar Örlygur nam hér land. Kemur kirkja þessi nokkuð við sögu í Kjalnesingasögu. Fyrir fimm árum gerði Þjóð- minjasafn út þriggja manna leiðangur til að athuga hvort ein- hver ummerki mætti enn finna um kirkjuna. Var ekki vanþörf á því þar sem fátt er vitað um elstu kirkjur landsins, þær sem reistar voru fyrir kristnitöku árið 1000. í þættinum ræðir Friðrik við Guðmund Ólafsson fornleifa- fræðing sem stjórnaði uppgreftr- inum árið 1981 og Jón Böðvars- son cand. mag. sem er kunnáttu- maður um Kjalnesingasögu. Einnig mun Guðrún Þor- steinsdóttir lesa úr sögunni. Rás 1, páskadag kl. 17.10. 18.45 Veóurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Samaog þegið". Umsjón:Karl Ágúst Úlfsson, SigurðurSig- urjónsson og Örn Árna- son. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Mart- einsson. 20.30 Sögustaðirá Norðurlandi - Munka- þverá. Umsjón: Hrafn- hildur Jónsdóttir. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestri Passíu- sálma lýkur. Herdis Þorvaldsdóttir les 50. sálm. 22.30 BréffráDan- mörku. DóraStefáns- dóttirseqirfrá. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. mars Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálmalög. 8.00 MessaiNeskirkju. Prestur:SéraFrankM. Halldórsson. Orgel- leikari: ReynirJónas- son. 9.00 Morguntónleikar. a. „Sælireru syrgjend- ur“, kórþáttur eftir Jo- hannes Brahms. Morm- ónakórinníSalt Lake Citysyngur; RichardP. Condiestjórnar. Alex- ander Schreiner leikur á orgel. b. Strengjakvint- ett(C-dúrD.956eftir Franz Schubert. Sándor Vegh og SándorZoldy leika á fiðlur, Georges Janzerávíóluog Pablo Casals og Paul Szabo á selló. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passiusálmarnir og þjóðin - Lokaþáttur. Umsjón: Hjörtur Páls- son. 11.00 Messa I Hallgrím- skirkju. Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson. Orgelleikari:Hörður Áskelsson. Björnsson. 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tón- leikar. 13.00 Frá tónlistarhátíð- Inni í Bregenz f Austurlkl sl. haust. Barokksveit Lundúna leikur. a. Concerto grossonr.5ÍB-dúroþ.6 nr.5eftirArcangelo Corelli.b. Konsertld- mollfyrirsellóog strengjasveit eftir Ant- onioVivaldi. William Huntleikuráselló.c. Sónata fyrir sembal nr. 3ÍG-dúreftirThomas Augustine Arne. Paul Nicholson leikur. 13.30 Lelkrlt: „Tll Dam- askus" eftir August Strindberg. Útvarps- handrit, þýðing og ieik- stjórn: Jón Viðar Jóns- son. Tónlist: Leifur Þór- arinsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Viðar Eggerts- son, Arnór Benónýs- son, Helgi Björnsson, AðalsteinnBergdal, Valdimar Helgason, Er- lingurGíslason, Bryndís Pétursdóttir, Guðmund- ur Ólafsson, Guðrún Þ. Steþhensen, Þorsteinn Ö. Stephensen, Ragn- heiðurTiyggvadóttir, Guðrún Ásmundsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Idauðans höndum Drottinn lá“, kantata nr. 4áþáskadageftirJo- hann Sebastian Bach. Margrét Bóasdóttir, ÞorgeirJ. Andréssonog Kristinn Sigmundsson syngja með Mótettukór Hallgrímskirkju og kam- mersveit; Hörður Áskelsson stjórnar. (Hljóðritun frá tónleikum í Langholtskirkju (októ- bersl.). b. Tríó fyrirfiölu, víólu og selló í G-dúrop. 9 eftir Ludwig van Beet- hoven. Laufey Sigurð- ardóttir, Helga Þórarins- dóttirogNoraKornb- luehleika. (Hljóðritun frátónleikumiBústað- akirkju16.febrúarsl.). 17.10 Leltinaðelstukir- kju á íslandi og Kjaln- eslngasaga. FriðrikG. Olgeirssontóksaman. Rætt við Jón Böðvars- soncand.mag. ogGuð- mund Ólafsson forleifaf- ræðing. LesaritGuðrún Þorsteinsdóttir. 18.00 DimítrlsSgouros leikur Pianókonsert nr. 3ld-mollop.30 eftir Sergei Rakhmaninoff. Filharmoníusveitin í Berlínleikur; YuriSim- anov stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Sænski baritóns- öngvarinn Thomas Lander syngur lög eftir Josef Eriksson sog Ric- hard Strauss. Stefan Bojsten leikurápianó. 20.00 Stefnumót. Stjórn- andi: Þorsteinn Eg- gertsson. 21.00 Ljóðog lag. Her- mann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Utvarpssagan:„f fjallskugganum" eftir Guðmund Daniels- son.Höfundurles(14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Þarsemrauðar rósir spretta". Dagskrá um írska leikritaskáldið Seanó’Casey. Um- sjón: Stefán Baldurs- son. (Áöurútvarpað 1980). Þátturinnvar geröurítilefniþessað 100áreru liðinfráfæð- inguó'Caseys. Þáttur- innererindi, samiðog flutt af StefániBald- urssyni um leikrita- skáldiðog verkhans. Inn á milli eru flutt brot úr uþþtökum á nokkrum verka hans sem Ríkisút- varþið hefurgert. 23.00 Frátónlistarhátið- inni (Salzburg ffyrra- vor. Lynn Harrell leikur ásellóog Rudolf Firk- usny á píanó. a. Sónata ÍD-dúrop. 102 eftir Lu- dwig van Beethoven. b. ,,Pohádka“(Ævintýri) eftirLeos Janacek.c. Sónatafg-molleftir Chopin. 24.00 Fréttir. 00.05 Mllllsvefnsog vöku. Magnús Eirfks- son sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 31. mars Annar páskadagur 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór pró- fastur, Patreksfirði, flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dag- skrá. 8.25 Léttmorgunlög. Stanley Black stjórnar Hátíðarhljómsveit Lundúnaog kórsem syngurfrönsklög. 9.00 Fréttir, 9.05 Sinfónfuhljómsveii Islands lelkur tonlist eftlr Wolfgang Ama- deus Mozart. Stjórn- endur: Páll P. Pálsson og Jean-Pierre Jacquil- lat. Einleikariápianó: Nancy Weems. a. Sin- fóníanr. 40íg-moll K.550. b. Píanókonsert nkr, 21 ÍC-dúrK.467. (Hljóðritanirfrátón- leikum í Háskólabíói). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Útogsuður. Um- sjón: Friörik PállJóns- son. 11.00 MessaiHáskólak- apellunni á vegum æskulýðsstarfs ÞJóð- kirkjunnar. Hádegist- ónleikar. 12.10 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 „Gamlirkunnlng- 16 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 27. mars 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.