Þjóðviljinn - 03.05.1986, Page 9

Þjóðviljinn - 03.05.1986, Page 9
UM HELGINA Selma Guðmundsdóttir, Laufey Sigurðardóttir og Sigríður Ella Magnúsdóttir flytja tékkneska tónlist á sunnudaginn í Norræna. Róum út og norður ^I Fáskrúðs flyðru sporður ísafjörður Litli leikklúbburinn á ísafirði frumsýnir Kviksand eftir Mic- hael Vincente Cazzo SU: 20.30, Félagsheimilinu Hnífs- dal. Leikstjóri Alda Arnardótt- ir, aðalleikarar Bjarni Guð- mundsson, Guðrún Halla Jónsdóttir, Jens Óli Jespers- en, Viðar Konráðsson. Deiglan Þjóðleikhúsið sýnir Miller- leikinn í deiglunni LA: 20.00. Ballett Stöðugirferðalangar, ein af síðustu sýningum, Þjóðleik- húsiSU: 20.00. Svartfugl Svartfugl, leikgerð Bríeter Héðinsdóttur eftir sögu Gunn- ars Gunnarssonar, í Iðnó SU: 20.30. Verdi í íslensku óperunni, Gamla bíó: II trovatore LA, SU: 20.00. Indælt stríð Land mínsföðurog Kjartans Ragnarssonar í Iðnó LA: 20.30. Tartuffe Nemendaleikhúsið sýnir TartuffeeftirMoliereí Lindarbæ SU: 16.00, MÁ: 20.00. Köttur á Kambfjall Höttur á Hanfjall Jerúsalem Ljósmyndasýningin Píla- grímar í Jerúsalem á Kjar- valsstöðum á vegum ísrael- ska sendiráðsins og félagsins ísland-ísrael, - listaverk og trúartákn pílagríma þriggja trúarbragða í borginni helgu, Ijósmynduð af svissneska Ijósmyndaranum Leonardo Bezzola. Hefst LA, stendurtil 18. maí. Opið daglega 14-22. Kári Sýning Kára Eiríkssonar, 72 málverk, hefst á Kjarvalsstöð- um LA. Stendur til 19. maí, opin 14-22 daglega. Myndlistarskólinn Vorsýning Myndlistar- skólans.Tryggvagötu 15, verkúröllumdeildum, LA, SU: 14-22. Deviris Norskir myndlistarmenn, Deviris-hópurinn, sýna í Norræna húsinu til 19. maí. Hefst LA, opið daglega 14-19. Ragnar Lár Ragnar Láropnaði málverka- sýningu í Bókhlöðunni á Akra- nesi 1. maí, lýkur SU. Opin 15-22. Slunkaríki Hannes Lárusson sýnir frá og með LA í Slunkaríki á ísa- firði innísetningu/installasjón sem heitir „Leið augans". OpiðLA, SU 15-18, ÞR, Fl, FO: 16-18. Stendurtil 18. maí. Ljósmyndarar Ljósmyndarafélag íslands heldursýningu á Listasafni ASÍ í tilefni af 60 ára afmæli sínu. LýkurSU. Verkstæðið V í Þingholtsstræti 28. Opið virka10-18, LA14-16. Gallerí Gangskör er fullt af myndlist. Opið virka 12-18, helgar 14-18. Nýlistasafnið með myndir Peter Anger- mann í húsnæði sínu við Vatnsstíg 3b. Lýkur 11. maí. Gallerí Borg sýnir vefnaðarverk eftir Báru Guðmundsdótturog Halldóru Thoroddsen. Opið virka 10- 18, helgar 14-18. LýkurSU. Samúel í Bjargi Samúel Jóhannsson sýnir í Bjargi, húsi Sjálfsbjargará Akureyri. Stendur fram yfir mánaðamót. Opið virka 9-22, helgar15-19. Ljósmyndir Davíð Þorsteinsson sýnir Ijós- myndir á Mokka. Frá götum Reykjavíkur. LýkurSU. Garðabær Myndlistarsýningar í tilefni kaupstaðarafmælis í Garöa- bæ: Gísli Sigurðsson og Pétur Friðrik í Kirkjuhvoli, Edda Jónsdóttir, Jón Óskar, Ragn- heiður Jónsdóttir í Lækjarfit 7. Opið13-21, lýkurSU. Elías Elías B. Halldórsson sýnir í Gallerí íslensk list, Vesturgötu 17. Hefst LA. Nína Nína Gautadóttir sýnir á Kjarvalsstöðum, hefst LA. Sauðaból og Súlunes saman Njáll og Bera Akureyri Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri haldatónleikaí Borgarbíói LA: 14.00. Borgarnes Guðný Guðmundsdóttir (fiðla) og Catherine Williams (píanó) leika í Borgarneskirkju SU:21. Vovka Vovka Stefán Ashkenazy heldur píanótónleika á vegum Tónlistarfélagsins í Austur- bæjarbíó LA: 17.00. Verk eftir Beethoven, Mozart, Schu- bert. Fóstbræður nyrðra Karlakórinn Fóstbræður í söngför um Norðurland. fdölum, Aðaldal LA: 14.00, Akureyrarkirkju SU: 17.00. Stjórnandi RagnarBjörnsson. Sigursveinsnemar Nemendatónleikar á vegum TónskólaSigursveinsí Gerðubergi LA: 14.00, og í NeskirkjuSU: 15.00. Tónmenntaskólinn TónleikarTónmenntaskóia Reykjavíkur: yngri nemendur og forskólanemar, Austur- bæjarbíóLA: 14.00. Dóra Dóra Reyndal sópransöng- kona og Vilhelmína Ólafsdótt- ir píanóleikari í Norræna hús- inuMÁ: 20.30. Djass Kjallarabandið djassar i kjallara Hlaðvarpans í samstarfi við Djúsbarinn SU: 21.00. Tékkneskt Selma Guðmundsdóttir, Laufey Sigurðardóttir og Sig- ríður Ella Magnúsdóttirflytja verk eftir tékkneska höfunda í NorrænahúsinuSU: 16.00. Smetana, Josef Suk, Janác- ek, Dvorák, Tékknesk- íslenskafélagið heldurtón- leikana. Kópavogur Skólakórar Kársnesskóla og Þinghólsskóla í Kópavogs- kirkju SU: 17.00 undirstjórn Þórunnar Björnsdóttur. Það skaltu vera Samtökin 78 Vordansleikur Samtakanna 78 laugardaginn 3. mai í Ris- inu að Hverfisgötu 105. Hefst kl. 23.00. Nikkuvinir Skemmtifundur Félags harm- óníkuunnenda í Templara- höllinniSU: 15-18. Þrjár nikkusveitir, einleikarar, kaffi, stiginndans. Hraðskák Maí-hraðskákmót TR á Grensásvegi 46 SU: 20.00. NorræntáNorður- landi Kvikmyndirnar ísfuglar og Bróðir minn Ljónshjarta á Ak- ureyri um helgina. Á SU: kvöldvaka í umsjá Signýjar Pálsdóttur og Jóns Hlöðvers Áskelssonar, Dynheimum. Hótel Búðir Hótel BúðiráSnæfellsnesi: Sumaropnun LA: Wilma og Matti skemmta gestum. Bárð- ur Snæfellsás heldur verndar- hendiyfirgestum. Suðurnes Ráðstefna um atvinnumál á Suðurnesjum á vegum Verkalýðs- og sjómannafé- lags Keflavíkur, Stapa. Erindi, fyrirspurnir, umræöur, LA: 13- 19. Hvassaleitisskóli Afmælissýning - Reykjavík 200 ára, Hvassaleitisskóli 20 ára- í skólanum LA: 12.45- 17.30, SU: 13-18, dagskrá SU: 19.30-22. íþróttir, leiksýningar, söngur, tónlist, kennslugögn, skólavinna, uppbygging skólans og skóla- hverfisins, saga borgarinnar. Garðabærtíuára Hátíðarviku Garðbæinga lýk- urum helgina. LA: Dagurmið- bæjarins, verslunarhátíð, vörukynning, uppákomur. 13.00 Skákmót Búnaðar- bankans, 15-17 opið hús í leikskólunum Bæjarbóli og Kirkjubóli. SU: fþróttasýning í Ásgarði 13.00, kaffiveisla allra bæjarbúa í Garðalundi með afmælisdagskrá 15.00. Makalausir Dansleikur Félags maka- lausra í Borgartúni 18, sal Sparisjóðs vélstjóra LA: 22.00. Lamaðir Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fjöl- skylduskemmtun í Broadway SU: 14.00 tilstyrktarsumar- dvalarheimilinu í Reykjadal í Mosfellssveit. Háteigssókn Kvenfélag Háteigssóknar: kaffi og kökur í Domus Medica SU: 15.00. Borgfirðingafélagið Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins: kaffisala, skyndi- happdrætti í Fóstbræðra- heimilinuSU: 14.30. Kópavogsvaka Kópavogsvaka í ýmsum menningarstofnunum þar í þæ vikuna 3.-11. maí. LA: Sýningámerkjum, veggspjöldum, landakortum og bókum úr safni Ólafs Jónssonar í Bókasafni Kópavogs, Fannborg 3-5. Opið LA, SU: 14-18, virka 11 - 21. „Vargurívéum", náttúru- fræðisýning í Náttúrufræði- stofu Kópavogs, opið 14-18 daglega. SU: Skemmtun á vegum grunnskólanna í Hjá- leigunni 14.00. MK- kvartettinn, SverrirStormsker syngur og les í Hjáleigu 20.30, þar er líka sýning á myndverk- um nemenda MK. í Kópa- vogskirkjuSU: 17.00 tón- leikarskólakóranna. MÁ: Ömmukórinn, söngurog Ijóð, Hjáleigunni 20.30. Ein mynda Kára Eiríkssonar sem opnar málverkasýningu á Kjarvalsstöðum í dag. Ljósmyndasýning um verk pílagríma í Jerúsalem að Kjarvalsstöðum. Guðrún Halla Jónsdóttir, Bjarni Guðmarsson og Viðar Konráðsson á æfingu hjá Litla leikklúbbnum á Isafirði, sem frumsýnir Kviksand á sunnudag. Dóra Reyndal sópransöngkona í Norræna húsinu á mánudagskvöld. Laugardagur 3. maí 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.