Þjóðviljinn - 17.05.1986, Page 13

Þjóðviljinn - 17.05.1986, Page 13
hellissandur/rif/grundarfjörður/ólafsvík Svipmynd frá Ólafsvík Þórshafnar- hreppur Starf sveitarstjóra er laust til umsókn- ar. Skriflegum umsóknum skal skila til hreppsnefndar Þórshafnarhrepps, Langanesvegi 3, Þórshöfn, fyrir 10. júní n.k. Upplýsingar um starfið gefnar í síma 96-81275 virka daga frá kl. 9-17. Matreiðslumenn Aðalfundur félags matreiðslumanna veröur haldinn miðviku- daginn 28. maí kl. 15 að Óðinsgötu 7. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál Stjórn F.M. íbúðarhúsnæði óskast til kaups í Ólafsvík Leitað er eftir íbúðarhúsnæði til kaups í Ólafsvík. Sérbýli eða íbúð í fjölbýlishúsi koma til greina. Tilboðum skal skilatil eignadeildar fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, Reykjavík, fyrir fimmtu- daginn 29. maí 1986, kl. 11.00. Tónlistarkennari - organisti Tónlistarskóla Ólafsvíkur og Ólafsvíkurkirkju vantar tónlistarkennara og organista til starfa á komandi vetri. Æskilegt er aö umsækjandi geti kennt á fleiri en eitt hljóðfæri. Nánari upplýsingar á bæjarskrifstofu Ólafs- víkur í síma 93-6153. Bæjarstjóri Forstöðumaður Staða forstöðumanns við tvö sambýli félagsins að Víðihlíð 5 og 7 er laus til umsóknar. Uppeldis- menntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknarfrestur er til 31. maí n.k.. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins að Háteigsvegi 6, sími 15941. Styrktarfélag vangefinna Grunnskólinn á ísafirði Áhugasamir og duglegjr kennarar óskast til starfa við Grunn- skólann á Isafirði næsta vetur. Kennara vantar til al- mennrar bekkjarkennslu og enn fremur í myndmennt, tónmennt, tungumálum, samfélagsgreinum og í sér- kennslu. Jafnframt viljum við ráða skólasafnsvörð. I boði eru skemmtilegir vinnufélagar og lifandi starf við skóla í uppbyggingu. Nánari upplýsingar gefur Jón Baldvin Hannesson skólastjóri í símum 94-3044 (v.s.) og 94-4294 (h.s.). KJÖRBÓK IANDSBANKANS ÖRUGG BÓK* ENGIN BINDING HÁIR VEXTIR FRÁ»ÞVf AÐ LAGT ER INN MebKþrbókmni lcggurþií iwkt viðjjárhagþim LANDSBANKENN Útibúin Hellissandi sími 93-6661 sími 93-6500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.