Þjóðviljinn - 17.05.1986, Síða 18
HVAD ER AD GERAST 1ALÞÝDUBANDALAGINU?
AB Akureyri
Opið hús
verður á 2. í hvítasunnu, 19. maí og hefst
það kl. 15.00 í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu
18. Kaffiveitingar. Frambjóðendur mæta
og gefst fólki kostur á að ræða
stjórnmáiaviðhorfið. Steingrímur J. Sigfús-
son alþingismaður kemur á fundinn. Allir
velkomnir! - Stjórn ABA.
Steingrímur
Nú líður senn að byggðakosningum.
Ekki veitir af að fylkja liði.
MuniðXG
AB Selfossi
Ungt fólk á Selfossi
Laugardaginn 17. maí kl. 16.00 verður opið hús að Kirkjuvegi 7
Selfossi. Hressir krakkar úr Æskulýðsfylkingu Alþýðubandalags-
ins og af framboðslistum AB á Selfossi kynna Alþýðubandalagið.
Allir nýir kjósendur eru sérstaklega hvattir til að koma og kynna
sér málin.
Ungt fólk i AB
AB Hafnarfirði
Viðtalstímar frambjóðenda
Efstu menn á lista Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði hafa fastan
viðtalstíma fram að kosningum í Skálanum, Strandgötu 41, á
miðvikudagskvöldum frá kl. 20.30 - 22.00. Lítið við eða hringið.
Síminn er 651925.
Opið hús í Skálanum
Á fimmtudagskvöldum frá kl. 20.30 - 23 og á laugardagsmorgnum
frá kl. 10 -12 fram að kosningum er opiö hús í Skálanum. Lítið við
og spjallið við frambjóðendur. Kaffi á könnunni.
AB Kópavogur
Hver er stefna ABK?
Fáið frambjóðendur Alþýðubandalagsins í Kópavogi á vinnustaði
og spyrjið þá um stefnu ABK í bæjarmálum. Kosningaskrifstofan
hefur milligöngu um að senda frambjóðendur á fundi. Kosninga-
skrifstofan eropin daglegafrá 15-17 og kl. 10-17á laugardögum.
Símarnir eru 41746 og 841712.
Alþýöubandalagið í Kópavogi
Keflavík
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Keflavík hefur verið
opnuð að Hafnargötu 49. Skrifstofan er opin alla daga frá kl.
14.00 - 22.00, sími 4198. Það er alltaf heitt á könnunni. Lítið við og
athugið kjörskrána. Kjörskrárkærur þurfa að koma fram fyrir 16.
maí. Munið kosningasjóðinn.
Mánudagskvöld kl. 20.30: Vinnufundir frambjóðenda og kosn-
ingastjórnar.
Fimmtudagskvöld kl. 20.30: Vinnustaðafundir um áróðursstarf.
Alltaf hægt að fá frambjóðendur á umræðufundi um bæjarmál eða
einstök málefni. Hafið samband við skrifstofuna.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
Fundur, fundur - félagsfundur
Það er félagsfundur hjáÆFR þriðjudaginn 20. maí kl. 20.00. Þar á ,
að tala um fjármálin og tilvonandi kosningasigur Alþýðubanda-
lagsins í Reykjavík.
Auðvitað mætum við öll hress og kát að venju. - Stjórnin.
KOSNINGASKRIFSTOFUFt G-LISTANS
HÚSAVÍK
REYKJAVÍK
AÐALSKRIFSTOFA
Miðgarði, Hverfisgötu 105. Sími 91-17500. Starfsmenn: Kristján
Valdimarsson, skrifstofustjóri, símar 91-17500, 17504, 11977.
Margrét Tómasdóttir, símar: 91-17500, 13043.
Utankjörfundarskrifstofa
Miðgarði, Hverfisgötu 105. Starfsmenn: Sævar Geirdal, sími:
91-12665, Stefanía Traustadóttir, sími: 91-12571.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Miðgarði, Hverfisgötu 105, oþið alla virka daga kl. 10-18. Starfs-
menn: Steinar Harðarson, kosningastjóri, símar: 91-17500,
28655,18421. Gísli Þór Guðmundsson, simar: 91 -17500,16697.
Björk Vilhelmsdóttir, sími: 91-17500.
REYKJANES
KÓPAVOGUR
Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins í Kópavogi er í Þinghóli,
Hamraborg 11. Opið frá kl. 15 - 19 virka daga og 10 - 17 á
laugardögum. Kosningastjóri: Ásgeir Matthíasson, símar: 91-
41746, 641712, 45715.
Garðabær
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er í Iðnbúð 6. Símar:
91-641628, 91-641629. Opið virka daga 17-22, helgar 14-18.
KEFLAVÍK
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Keflavík er að Hafnar-
götu 49, 2. hæð. Opið alla daga frá kl. 14-22 sími 92-4198.
HAFNARFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði er í Skálan-
um, Strandgötu 41. Opið daglega frá kl. 14 -18.30 og um helgar
frá kl. 15 -18.30. Starfsmenn: Jón Rósant Þórarinsson og Berg-
Ijót Kristjánsdóttir, sími: 91-651925.
MOSFELLSSVEIT
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Mosfellssveit er í
Kvennabrekku. Opið kl. 20 - 22 á virkum dögum, kl. 10 - 16 á
VESTURLAND
AKRANES
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akranesi er í Rein.
Opið kl. 15 - 18 alla daga. Kosningastjóri: Jóna Kr. Ólafsdóttir.
Sími: 93-1630, 3247.
BORGARNES
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Borgarnesi er í Röðli.
Sími: 93-7240.
GRUNDARFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa AB er í húsi félagsins Borgarbraut 1. Síminn
er 93-8794. Kosningastjóri er Matthildur Guðmundsdóttir.
NORÐURLAND VESTRA
HVAMMSTANGI
Kosningaskrifstofa G-listans á Hvammstanga er að Garðavegi
18, neðri hæð og verður hún opin á fimmtudagskvöldum frá kl.
20-22 og á laugar- og sunnudögum frá 14-16. Síðustu vikuna fyrir
kosningar verður opið daglega á skrifstofunni frá kl. 20-22. Síminn
á kosningaskrifstofunni er 95-1732.
SAUÐÁRKRÓKUR
Kosningaskrifstofa G-listans er í Villa Nova. Fyrst um sinn er hún
opin frá kl. 17.00 - 19.30 daglega. Kaffi á könnunni. - Stjórnin.
SIGLUFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði er að Suður-
götu 10. Opið kl. 13 - 18 alla virka daga. Sími: 96-71294.
NORÐURLAND EYSTRA
AKUREYRI
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akureyri er í Lárusar-
húsi, Eiðsvallagötu 18. Opið frá kl. 13 - 19. Starfsmenn: Helgi
Guðmundsson, kosningastjóri og Arnfríður Kjartansdóttir. Símar:
96-25875, 26013.
Kosningaskrifstofa G-listans á Húsavík er að Heiðargerði 13.
Opið kl. 17 - 19 alla virka daga og 14 - 17 um helgar. Símar:
96-41047.
VESTFIRÐIR
ísafjörður
Kosningaskrifstofa AB er í húsinu Hæstakaupstað. Síminn er
94-4242.
AUSTURLAND
BAKKAFJÖRÐUR
(kosið 14. júnQ. Umboðsmaður: Járnbrá Einarsdóttir, sími: 97-
3360.
VOPNAFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa í Austurborg, Lónabraut 4.
Umboðsmaður: Aðalbjörn Björnsson, sími: 97-3108.
BORGARFJÖRÐUR EYSTRI
(kosið 14.
Umboðsmaður: Oddný Vestmann, sími: 2951.
EGILSSTAÐIR
Kosningaskrifstofa Tjarnarlöndum 14, sími: 97-1639.
Umboðsmenn: Laufey Eiríksdóttir, sími: 97-1533
og Sigurjón Bjarnason, sími: 97-1375.
Opið alla virka daga frá kl. 20.30 og fram eftir kvöldi.
Einnig laugardaga frá kl. 17-19.
SEYÐISFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa Ránargötu 15, sími 97-2346.
Umboðsmaður: Jóhann Sveinbjörnsson, símar: 97-2303 og 97-
- 2154.
Opið öll kvöld.
NESKAUPSTAÐUR
Kosningamiðstöðin Egilsbraut 11, símar: 97-7571 og 97-7816.
Kosningastjóri Elma Guðmundsdóttir, heimasími: 97-7532.
ESKIFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa Strandgötu 29, sími: 97-6313.
Umboðsmaður: Guðjón Björnsson, sími: 97-6250.
REYÐARFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa Heiðarvegi 6, sími: 97-4361.
Umboðsmaður: Þórir Gíslason, sími: 97-4335.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Kosningaskrifstofa:
Gamla læknishúsinu Hafnargötu 12, sími: 97-5444.
Umboðsmaður: Magnús Stefánsson, sími: 97-5211.
STÖÐVARFJÖRÐUR
Umboðsmaður: Ármann Jóhannsson, símar: 97-5823 og 97-
5893.
BREIÐDALUR
• (kosið 14. júní).
Umboðsmaður: Inga Dagbjartsdóttir, sími: 97-5628.
DJÚPIVOGUR
Umboðsmaður: Eysteinn Guðjónsson, sími: 97-8873.
HÖFN
Umboðsmaður: Björn Grétar Sveinsson, sími: 97-8582.
SUÐURLAND
SELFOSS
AB Reykjavík
X-G 0PIÐ HÚS DAGLEGA X"G
í kosningamiðstöðinni Miðgarði Hverfisgötu 105
Kosningaskrifstofa ABR í Miðgaröi er opin kl. 10-18 alla virka daga. Það er hægt að fá
upplýsingar um kjörskrá og leiðbeiningar um utankjörfundarkosningu og kærur. Alltaf heitt á
könnunni! Þú nærð sambandi við starfsmenn skrifstofunnar, þau Steinar Harðarson, kosninga-
stjóra, Björk Vilhelmsdóttur og GÍSla Þór Guðmundsson í síma 17500.
SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR
Góður árangur í baráttunni við íhaldið byggist ekki síst á
öflugu og vel skipulögðu starfi. Margar hendur vinna létt
verk! Alþýðubandalagið í Reykjavík vantar heilan hersjálf-
boðaliða til ýmissa starfa. Líttu við eða hringdu og láttu
skrá þig til starfa.
HVAÐ SEGJA FRAMBJÓÐENDUR?
Hvað hefur verið að gerast í Reykjavík undanfarin 4 ár?
Fyrir hverja hefur verið stjórnað? Fáðu frambjóðendur
ABR á furid á vinnustað eða í skólann! Ekki veitir af að fólk
heyri eitthvað annað um borgarmálin en auglýsingar um
borðaklippingar og hornsteina Davíðs Oddssonar. Kosn-
ingaskrifstofan hefur milligöngu um að senda frambjóð-
endur á fundi. Sláðu á þráðinn í síma 17500.
Kosningastjórn
Kosningaskrifstofa AB á Selfossi og nágrenni er aö Kirkjuvegi 7.
Opið sem hér segir: mánudaga-miövikudaga kl. 20-22.
Fimmtudaga-föstudaga kl. 18-22. Laugardagakl. 14-17. Umsjón-
armaöur kosningastarfs er Anna Kristín Sigurðardóttir. Símarnir
eru 99-2327 og 1514.
VESTMANNAEYJAR
Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins I Vestmannaeyjum er að
Bárugötu 9 (Kreml). Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 20 - 22,
föstudaga kl. 15 - 19 og 20 - 22 og laugardaga kl. 14 - 16.
Kosningastjóri: Einar Birgir Steinþórsson. Sími: 98-1570.
Utankjörfundarskrifstofa AB
Nokkrir minnispunktar
• Munið að kærufrestur rennur út 16. maí nk.
• Kosið er í Ármúlaskóla sem hér segir: Alla virka daga frá kl.
10-12, 14-18 og 20-22. Sunnudaga og helgidaga frá kl.
14-18.
• Kjósið sem fyrst því hætt er við örtröð síðustu vikuna.
• Skrifstofan sér um að senda atkvæði út á land.
• Öll aðstoð og upplýsingar veittar í símum 12665 og 12571.
• Við erum í Miðgarði, Hverfisgötu 105, efstu hæð.
. Utankjörfundarskrifstofa Alþýðubandalagsins.
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ' Laugardagur 17. maí 1986