Þjóðviljinn - 05.06.1986, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.06.1986, Blaðsíða 5
GARÐAR OG GROÐUR - rætt við Lilju Ólafsdóttur, sem rekur litla garðyrkjustöð í Kópavogi miöjan garðinn og Lilja heldur áfram að gefa góð ráð: Túlipanar á hverju ári „Nú rækta allir túlipana upp af laukum, en til þess að fólk fái góða túlipana ár eftir ár er nauðsynlegt að klippa endann af eftir að blómin eru fallin og fjar- lægja fræpunginn. Einnig má taka túlipanana og setja þá inn í vasa, skömmu áður en blöðin falla. Ef fræin ná að þroskast, er hætt við að ekkert komi upp af lauknum að ári.“ Um leið og Lilja og blómin hennar eru kvödd, tínir hún svo- lítið í kassa handa blaðamanni sem finnst það sannarlega heiður að fá að þiggja svolítinn brúsk af Freyjugrasinu hennar Lilju, sem hún heldur mest upp á af öllum blómunum. Eden-Borg Opið virka daga frá ki. 2-10 Opið um helgar frá kl. 12-10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.