Þjóðviljinn - 05.06.1986, Blaðsíða 23
GARÐAR OG GRÓÐUR
Ingimar með fallegan blátopp: „Þeir laufgast snemma og hafa spjarað sig vel í
görðum hér á Reykjavíkursvæðinu."
a runna“
rðshorni
Að klippa runna
„Það eru ýmsar skoðanir á
kreiki um það, en allir eru þó
sammála um að birkið má ekki
klippa of seint, og helst ekki
reyniviðinn heldur. Ef tré brotna
á að klippa þau niður við rót og
alla blómstrandi runna er ágætt
að klippa um miðjan júní, þegar
auðvelt er að sjá hvaða greinar
hafa kalið yfir veturinn. Það er
því alls ekki of seint að snyrta
runnana, þótt limgerðin þurfi að
klippa miklu fyrr.“
Er það einhver ákveðinn ald-
urshópur sem hefur mestan
áhuga á garðyrkjunni?“
„Nei, með heiisubyltingunni
fékk unga fólkið mikinn áhuga á
garðrækt og grænmeti og blóm-
um. Margir viðskiptavina okkar
eru kornungir, þótt maður verði
kannski var við enn meiri garð-
yrkjuáhuga hjá fólki sem komið
er af unglingsárum, og á sinn
eigin garð,“ sagði Ingimar að lok-
um. Og í Garðshomi er hægt að
kaupa mikið af góðum grænmet-
isplöntum, t.d. blómkál, brokk-
óli og salat, sem auðvelt er að
rækta. Pá er mikið úrval af
sumarblómum, auk trjátegund-
anna sem Ingimar nefndi og
fjöldamargra annarra.
ÞJÖNUSTAN HF.
Sími 43677
Utanhúss gluagatjöld fyrir
heimahús og versianir
i EDEN
liggur leiðin
Nýr matsölustaöur meö Tommaborgur-
um,
pizzum og Ijúffengum steikum.
Stór, endurbætt ísbúð.
Ný og betri kaffitería.
Landsins besta verö á grænmeti og blóm-
um.
Ert þú á leiðinni?
EDEN Hveragerði
í66
SKÓGRA K
RÍKISirSS
Garðeigendur,
sumarbústaðaeigendur
Skógrækt ríkisins selur plöntur á eftirtöldum stöðum:
Hvammi í Skorradal
Sími 93-7061
opið virka daga, og um helgar eftir samkomulagi.
Laugabrekku við Varmahlíð, Skagafirði
Sími 95-6165
opið virka daga, og um helgar eftir samkomulagi.
Vöglum í Fnjóskadal
Sími 96-25175
opið virka daga, og um helgar frá kl. 14-16.
Hallormsstað á Fljótsdalshéraði
Sími 97-1774
opið virka daga, og um helgar eftir samkomulagi.
Tumastöðum í Fljótshlíð
Sími 99-8341
opið mánudaga-laugardaga kl. 8-18.30.
Mismunandi er, hvaða plöntur eru til á hverjum stað.
Hafið samband við gróðrarstöðvarnar, þær veita upplýsingar um það og benda yður á
hvað er til annars staðar, ef þær hafa ekki til þær plöntur, sem yður henta.
VERÐIÐ HVERGI LÆGRA