Þjóðviljinn - 05.06.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.06.1986, Blaðsíða 12
GARÐAR OG GRÓÐUR Ingibjörg meö sumarblómin sín. „Ég er fædd og uppalin í garðyrkjunni og því lá það belnt við að taka við þessu af foreldrum mínum, enda þótt ég sé fóstra að mennt. Systur mínar vinna í þessu með mér og nú er maðurinn minn, sem reyndar er vélvirki að koma í þetta líka. Þetta er auðvitað puð, en mig langar ekkert að skipta yfir í fósturstarfið í bili,“ sagði Ingibjörg Sigmunds- dóttir sem rekur Garðyrkju- stöð Ingibjargar í Hveragerði. Þar eru seld sumarblóm af ýmsum gerðum, sem sáð er fyrir í stöðinni. Þau eru um 5 krónum ódýari en víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu, enda segir hún að það verði að borga sig að aka til Hveragerð- is til að versla, eigi fólk að gera C GARÐÁHÖLDIN FÆRÐU HJÁ OKKUR SAMBANDID BYGGINGAVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 32 SIMI 82033 ballfaffl MAJOR Sumargleði með verkfærum frá okkur Sumar undirbúningur s I garðinum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.