Þjóðviljinn - 05.06.1986, Blaðsíða 21
GARÐAR OG GRÓÐUR
Hlynur er ákaflega fallegt tré en
viökvæmt fyrstu árin. Einn falleg-
asti hlynur í borginni (lék hlutverk í
kvikmyndinni „A hjara veraldar")
er á horninu gegnt Iðnó. Stærstu
hlynirnir í Reykjavík eru þó í garð-
inum við sænska sendiráðið og
nú hefur það gerst að fræ frá þeim
hafa fest rætur í görðum í ná-
grenninu, en slíkt gerist ekki
nema í sérstöku góðæri. Litla
myndin sýnir plöntur sem vaxið
hafa upp hjá Skógræktarfólaginu
af fræjum frá hlynunum við sæn-
ska sendiráðið.
BLÓMAMIÐSTÖÐIN H.F.
Leiðbeiningar
um meðferð afskorinna blóma.
1. Látið blómin standa stundarkorn í vatni áður en
umbúðir eru fjarlægðar.
2. Vasinn þarf að vera vel hreinn, sápuþveginn og
síðan skolaður.
3. Næringarefni, seld í blómabúðum, lengja líf blóma.
4. Skerið eða klippið af stöngulenda, áður en blómin
eru látin í vasa. Ekki skal brjóta eða merja stöngul-
enda.
5. Fjarlægið öll blöð, sem annars lenda í vatni. Þau
auka gerlagróður og stytta líf blóma.
6. Bætið reglulega í vasann, en skiptið ekki um vatn,
ef næringarefni er notað.
7. Geymið blómin á köldum stað um nætur og lengið
þannig líf þeirra.
8. Blóm þola ekki beina sól eða dragsúg.
Blómamiðstöðin leggur áherslu á góð blóm og
sendir þau í verslanir um land allt.
Hvernig væri að líta við í næstu blómaverslun,
reyna þessi ráð og geyma auglýsinguna.
Blómamiðstöðin h.f.
GRÓÐURHÚSAFÓLK - SÓLDÝRK-
ENDUR - GARÐEIGENDUR.
Höfum á lager SITOX Akrylskivor tvöfaldar í plötum. Breiddir 120 cm
selt í lengdarmetrum (Glærar).
Höfum ávallt Acryl plastgler í mörgum þykktum og litum. Sögum eftir pöntun
og sendum um allt land.
RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND
BYGGINGAVÖRUDEILD HRINGBRAUT 120 sími 28600 STÓRHÖFÐA sími 671100
Sexkanta heiíur, kr. 609,50 m2
bybbimbmobOrI
Hellur
40x40, kr. 550 m2
20x40, kr. 575 m2
20x20, kr. 625 m2
Brotsteinn, kr. 1.469 m2
Ná er rétti tíminn til
að helluleggja
Kantsteinn kr. 65 stk.