Þjóðviljinn - 11.06.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 11.06.1986, Qupperneq 12
Brubeck Framhald af bls. 8 • Toto song, lagi af japönskum ætt- um. Þar náðu feðgarnir prýðilega saman og Chris Brubeck sýndi þar eins og í öðrum lögum að ætt- ernið er ekki eina ástæðan fyrir veru hans í hljómsveitinni. Saxófón- ogflautuleikarinn Mila- tello stóð vel fyrir sínu og spilaði oft með ágætum. En það er ör- ugglega erfitt að þurfa að hálfu að leika Paul Desmond og vera svo með 2-3 stíla á tenór, altó og flautu. En þetta þurfa svo margir leikarar að gera. Fyrra lagið var það sem dregið hafði að flesta gesti: Take 5. Var þar flest með hefðbundnum hætti utan að Brubeck spilaði einhvern hálfklassískan konsert í sólo stað - kannski hefur hann verið eftir Schönberg eða Milhaud, hina frægu kennara hljómsveitarstjór- ans. í Someday my prince will come flæddu svo hljómaskvamp- ið og smekkleysurnar í píanó- leiknum út yfir alla bakka og varð í þeim skilningi hápunktur hljóm- leikanna, sem tókust ekki illa þrátt fyrir áðurnenda hnökra - bandið lék vel saman og spilaði af meiri krafti en margir höfðu búist vil. Djasstónleikar Listahátíðar Fyrirkomulagið á djasstónleik- unum tveimur á Listahátíð hefur vakið mikla hneykslun og reiði. Astæðan mun vera sú að með því að bjóða Ólafi Laufdal þrjá mat- arkonserta í Broadway hafi Lista- hátíð komist ódýrt frá gistingu á Hótel Borg sem sami Laufdai rekur um þessar mundir. Og það var greinilegt á Broadway s.l. sunnudagskvöld að Hrafni Gunnlaugssyni hafði tekist að standa við samninginn; fólk var að úða í sig mat um öll salarkynn- in. Brubeck átti að spila í „concert-hall“ samkvæmt samn- ingum, en er svoleiðis ekki bara túlkunaratriði? Pað hefur komið á daginn að seinkunin á tón- leikum Herbie Hancocks var honum sjálfum að kenna - hann nöldraði yfir því að fólk fengi sér bita undir tónleikunum. Hvað heldur maðurinn að hann sé? Það er í samræmi við hugrekki nefnds Krumma að ákveða að fórna tveimur djasskonsertum og einu flamencosjói til að létta hót- elkostnað Listahátíðar (þótt þeg- ar til kom hafi víst sumir þeirra erlendu gesta sem áttu að gista á Hótel Borg orðið að hírast í skonsum útí bæ). Að láta Claudio Arrau spila á Fender Rhodes við pylsuvagninn í Austurstræti hefði altént sýnt ákveðna dirfsku! En það er öruggara að prófa frjáls- hyggjukenningar íhaldsdreng- janna á utangarðsmúsíkinni. Að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur er Matthildingum sam- eiginlegt hvort sem þeir standa fyrir borgarstjórn eða listahátíð og er nú hlátur tregur - nema þá yfir því að þjóðin hafi í þeim þriðja eignast nýjan Kristmann. SKÚMUR Ég hélt nú alltaf að ég gæti staðist samkeppnina! ÁSTARBIRNIR Bash En það er greinilegt að svefninn og ásóknin í draumalöndin eru mér yfirsterkari! GARPURINN ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Selfoss og nágrennis Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. júní kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Fundarefni: Staðan í bæjarmálum. Félagar fjölmennið! Stjórnin. Frá skrifstofu Alþýðubandaiagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagið AB Akureyri Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins á Akureyri fimmtudaginn 12. júní. Þetta er fundurinn sem vera átti mánudaginn síð- asta. Nánar auglýst síðar. Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur - verður haldinn fimmtudaginn 19. júní kl. 20.30 í Miðgarði Hverfisgötu 105. Nánar auglýst síðar. - ABR. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÆFAB Stjórnarfundur Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins verður haldinn á Akranesi helgina 13.-15 júní. Dagskrá: 1) Skýrslur deilda. 2) Fjármál. 3) Starfið framundan. 4) Önnur mál. Framkvæmdaráð Sími 681333. FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU 2 3 □ ■ 5 3 7 LJ 8 e 10 □ 11 12 13 n 14 • □ 15 16 S 17 18 # 18 20 21 □ 22 23 □ 24 s 25 KROSSGÁTA NR. 10 Lárétt: 1 viðkvæði 4 hólf 8 minnislaus 9 hóti 11 jörð 12 sára- bindi 14 sýl 15 aumt 17 örlátur 19 kyn 21 fótbúnað 22 reikningur24 svalt 25 jafningja Lóðrétt: 1 innyfli 2 æsi 3 hlæja 4 hret 5 ílát 6 gras 7 ásjóna 10 ill- girni 13 málmur 16 rífa 17 bón 18 skaut 20 hald 23 tón Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bors 4 laus 8 atvinna 9 efni 11 pant 12 klinku 14 AA 15 narr 17 mókir 19 áls 21 ýta 22 pfpa 24 strý 25 saga Lóðrétt: 1 brek 2 rani 3 stinni 4 lipur 5 ana 6 unna 7 satans 10 fljótt 13 karp 16 rápa 17 mýs 18 kar 20 lag 23 ís 12 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN IMiðvikudagur 11. júní 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.