Þjóðviljinn - 17.06.1986, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.06.1986, Blaðsíða 2
FRETTIR Olíufélögin Olís tapar mest Tap hjá Olís 80 miljónir á síðasta ári. Esso með hagnað. Þórður Ásgeirsson, forstjóri Olís: Ástœðan tvíþœtt, viðskipti við herinn og eldsneytissala á erlendar flugvélar 17. júní Hátíðar- höldin r i dag Dagskráin á há- tíðarhöldunum í Reykjavík er birt öll á bls. 13 en það er íþrótta- og tóm- stundaráð sem sér um undirbúning- inn. Fyrir utan skemmtiatriðin í miðborginni, sem hefjast kl. 14.00 á þremur stöðum í einu, er rétt að minna á dagskrá fyrir eldri borgara í Gerðubergi og Frostaskjóli. I kvöld verður dans- að á Lækjartorgi og listapoppað í Laugardalshöll. Strætisvagnar aka eftir tímaáætlun helgidaga og verö- ur bætt við aukavögnum eftir þörfum. Vagnar sem hafa endastöö við Lækjartorg og Torfuna færa sig yfir í Hafnar- stræti og leiðir 2,3,4 og 5 hafa viðkomustað í Tryggvagötu á vesturleið en á austurleið í Hafnarstræti. í Hafnarfirði eru hefðbund- in atriði fyrir hádegi og íþróttamót á Kaplakrika kl. 10.00. Skrúðgangan fer frá Hellisgerði kl. 14.5 og hátíð- arsamkoman hefst kl. 15.00. Þar verða ýmis skemmtiatriði, en kl. 17.00 verður keppt í handknattleik í Lækjarskóla. Unglingahljómleikar hefjast kl. 18.00 og kl. 19.45 hefst kvöldskemmtun í íþróttahús- inu við Strandgötu. Þar verð- ur dansað fram til 3 eftir miðn- ætti. 1 Garðabæ hefjast hátíða- höldin með víðavangshlaupi kl. 10frá íþróttavelli. Þá verð- ur skrúðganga kl. 14.00 en kl. 14.30 hefjast hátíðahöldin. Skemmtidagskrá hefst kl. 16.15 og kl. 20.00 verður diskótek fyrir alla til kl. 23.30. Hátíðarhöldin í Mosfells- sveit hefjast kl. 10 með víða- vangshlaupi en síðan verða sýndar flugvélar á Tungu- bökkum. Þá verður barnas- amkoma, en kl. 13.30 er farið í skrúðgöngur að íþróttahús- inu við Varmá, þar sem ýmiss konar skemmtiatriði verða flutt og yngsta fólki fær að fara á hestbak. Kaffisala verður í Hlégarði kl. 16.00 og síðan er skemmtun við Varmárskóla frá kl. 19.30. milljón króna tap varð á Olíuverslun íslands í fyrra, en velta fyrirtækisins var 2,3 milj- arðar króna þegar söluskattur hefur verið dreginn frá. Með söluskatti var heildarsalan 2,7 miljarðar króna. Hjá Olíufélaginu Esso, varð hinsvegar hagnaður upp á 27 miljónir króna en veltan var um 3,6 miljarðar. Olíufélagið Skelj- ungur var rekið með tapi einsog Olís, en tapið var mun minna, í umræðum um ritstjóra Þjóð- viljans undanfarna daga hefur mitt nafn'verið nefnt meðal ann- ars í fjölmiðlum. Ástæðan er sú að fjölmargir félagar í flokknum og útgáfufélaginu hafa verið að leita að manni til þess að skipa þriðja ritstjórasætið á blaðinu. Ljóst er af viðtölum að meirihluti stjórnar Útgáfufélagsins hvetur mig eindregið til þess að takast á hendur ritstjórn blaðsins. Ég þakka þetta ótvíræða traust svo og stuðningsyfirlýsingar sem mér hafa borist. Jafnframt hlýt ég að benda á að annir mínar sem for- manns flokksins gera mér ekki kleift að þessu sinni að taka á- skorunum. Auk þess er ljóst að fyrir liggur að stjórn Útgáfufé- lagsins er sammála um að sinna sérstaklega á næstu mánuðum endurskipulagningu á blaðinu í samræmi við þörf flokksins og hreyfingarinnar í heild á öflugu baráttumálgagni í komandi kosn- ingabaráttu. Verði þetta meðal annars gert með því að stefna að ráðningu þriðja ritstjórans með haustinu. Ég legg því megináherslu á að nú verði alls freistað til þess að gera Þjóðviljann að betra bar- áttutæki og um leið að nýta af- mælisárið til þess að skapa sam- tæpar 25 miljónir króna og veltan mun meiri en hjá Olís, eða 3,1 miljarður. Þórður Ásgeirsson, forstjóri Olís, sagði að þessi munur sem nú væri á veltu fyrirtækjanna, væri mun meiri en undanfarin ár, en þá hefur útkoma fyrirtækjanna verið svipuð. Sagði hann að fyrir þessu lægju einkum tvær ástæð- ur. f fyrsta lagi samningur Olíufé- lagsins Esso, við herinn en Olíufélagið hefur einkarétt á stöðu um blaðið. Þar skiptir miklu að flokksmenn allir leggi sig fram, en ekki er síður mikil- vægt að blaðamenn sem aðrir starfsmenn Þjóðviljans hjálpi til eins og þeir geta við að stuðla að heildarsamstöðu og það gera þeir og aðrir best með því að sýna gagnkvæma tillitssemi. Ljóst er að stjórnmálahreyfing íslenskra sósíalista á stórfellda möguleika í næstu alþingiskosn- Samtök um jafnrétti milli landshluta halda landsfund að Laugarvatni dagana 21. og 22. iúní. Þetta er annar landsfundur SJL. Til fundarins eru boðaðir full- trúar félaga og deilda, en jafn- framt er fundurinn opinn öllum þeim sem hafa áhuga á málefnum Samtaka um jafnrétti milli landshluta. þeim viðskiptum, m.a. geymir Olíufélagið eldsneyti í Hvalfirði fyrir herinn og sér um flutninga á því til Keflavíkur. Sagði Þórður að þetta færði Olíufélaginu tug- miljónir á ári. í öðru lagi er það sala á elds- neyti til erlendra flugvéla á Kefla- víkurflugvelli. Er Olís svo til úti- lokað frá þeim viðskiptum, hafði eingöngu um 3% af þeim á síð- asta ári, en þau viðskipti hafa aukist mjög mikið á undanförn- ingum. Mestu skiptir að þeir möguleikar verði nýttir til þess að skapa öflugan valkost vinstri- manna sem stöðvar árásir gróða- lýðsins á kjör launafólksins og opnar nýjar leiðir til þess að reisa á íslandi varanlegt velferðarríki hins vinnandi manns. í barátt- unni fyrir þeim sigri manneskju- legra sjónarmiða, manngildis yfir auðhyggju, er Þjóðviljinn úrslita- afl. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Guðsþjónusta á Þingvöllum laugardaginn 21. júní kl. 10.15. Fundarsetning á Laugarvatni kl. 13.15. Landsfundinum lýkur á sunnudaginn 22. júní kl. 17.00. Segir í frétt að landsfundur muni marka tímamót í starfsemi Samtaka um jafnrétti milli landshluta, þar sem mótuð verð- ur uppbygging og stefna þeirra. um árum, eða um 50% á síðasta ári. Taldi Þórður að þetta væri stærsta ástæðan fyrir þessum mikla mun, sem væri á útkomu olíufélaganna á síðasta ári. Á síðasta ári keypti Olís hlutabréf fyrir 15 miljónir í Granda og greiddi tvöfalt nafnverð fyrir eða 30 miljónir. Þórður sagði að þetta hefði ekki verið tekið úr veltunni og hefði því engin áhrif á rekstrarútkomu fyrirtækisins. —Sáf Hafnarfjörður A-flokkamir taka við Fyrstifundur nýkjörinn- ar bœjarstjórnar í gœr Alþýðubandalag og Alþýðu- flokkur tóku formlega við völdum sem meirihlutaaðilar í bæjar- stjórn Hafnarfjarðar. Á fundin- um var Guðmundur Árni Stef- ánsson kjörinn bæjarstjóri og tekur hann við af Einari I. Hall- dórssyni. Þá var Jóna Ósk Guðjónsdóttir A. kjörinn forseti bæjarstjórnar og Magnús Jón Árnason G. 1. varaforseti en hann verður jafn- framt formaður bæjarráðs. A- flokkarnir samþykktu að stofna sérstakt embætti fjármálastjóra bæjarins og var Þorsteinn Steins- son fyrrum bæjarritari ráðinn í þá stöðu en við af honum sem bæj ar- ritari í Hafnarfirði tekur Gunnar Rafn Sigurbjörnsson. Fjölmenni var á áhorfendap- öllum á þessum 1. fundi nýkjör- innar bæjarstjórnar og úti skein sól í heiði. —Ig- S-Afríka Stuðning- ur ÆFAB 10 ár liðin í dagfrá innrásinni íSoveto. StjórnÆFAB kveðst tilbúin að berjastfyrir málstað blakkra hvar oghvenœr sem er Nú eru tíu ár liðin frá því átök hófust í Soveto í S-Afríku sem harðna nú með hverjum deginum sem líður. Æskulýðsfylking Al- þýðubandalagsins hefur af því til- efni gert svofellda ályktun: „Stjórn ÆFAB ítrekar stuðn- ing sinn við Afríska þjóðarráðið og lýsir sig reiðubúna til að berj- ast fyrir málstað þess hvar og hve- nær sem er. Það er skoðun stjórn- ar ÆFAB að íslensku ríkisstjórn- inni beri á alþjóða vettvangi að beita sér fyrir viðskiptabanni á S- Afríku að fordæmi dönsku íhaldsstjórnarinnar. Framtak hennar er lofsvert.“ Guðmundur Árni kjörinn bæjarstjóri. Frá v. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Einar I. Halldórsson fyrrverandi bæjarstjóri, Guðmundur Á. Stefánsson, Ingvar Viktorsson, Tryggi Harðarson á bak við, Magnús Jón Arnason og Valgerður Guðmundsdóttir en þau skipa nýja meirihlutann. Mynd-Sig. Þjóðviljinn Bókun Svavars Landshlutar Landsfundur á Laugarvatni 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. júní 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.